Tíminn - 24.12.1951, Page 36

Tíminn - 24.12.1951, Page 36
36 JÓLABLAÐ TÍMANS 1951 AGA-eldavélin, sem fundin var upp af sænska Nobels- verðlaunamanninum, Gustav Dalén, er tvimælalaust full- komnasta eldavél heimsins. AGA-eldavélin, sem brennir koksi eingöngu, er ekki að- eins fljótvirkkari, þægilegri og fegurri en aörar eldavél- ar, heldur og eldsneytisspör og svo ódýr í rekstri, aö undrun sætir. AGA-eldavélin gætir sín sjálf. Það þarf aðeins að láta í hana tvisvar á sólarhring, kvöld og morgun, og brennir stöðugt nótt og dag. Til bökunar, sem og á öðrum svið- um stendur AGA-eldavélin öllum öðrum framar, og er það einkum aö þakka hinum jafna og hæfilega hita í bökunarofn- inum, sem aldrei bregzt. Hér á landi hafa nú þegar selzt yfir 1000 AGA-eldavélar, og eru ummæli eigenda þeirra öll á þá leið, að svo virðist sem engin lofsyrði séu nægilega sterk til að lýsa ágæti þeirra. Varahlutir í AGA-eldavélar jafnan fyrirliggjandi hægt að fá AGA-eldavéÍ frá Svíþjóð með mjög stuttum fy SENDIÐ OKKUR PÖNTUN SES/Í FYRST. Allar frekari upplýsingar hjá einkasolum AGA-eldavélanna á íslandi. rirvara HELGI MAGNUSSON & CO HAFNARS TRÆTI 19 — REYKJAVIK. KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, ÞINGEYR ÚTIBÚ: Auðkúlu Arnarfirði Selur flestar útlendar og innlendar vörur. Tekur í umboðssölu .... . . - ..... . . . . ..* . . / --; allflestar framleiðsluvörur. Rekur: Hraðfrystihús Fiskimjölsverksmiðju Sláturhús Umboð fyrir: Samvinnutryggingar Andvöku, líftryggingarfélag Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! KAUPFÉLAG DÝRFIRÐINGA, ÞINGEYRI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.