Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 11
Alþýðublaðsins 11 Vetur við Miðjarðarhaf. Þið haldið ef til vill, að ekki sé mikill snjór eða vetur við Miðjarðarhaf, — en þessi mynd raskar þeirri hugmynd að einhverju leyti. Hún er tekin í Libanon-fjöilunum, í Sýrlandi, og sjást þarna ástralskir skíðahermenn við æfingar. konar jómfrúdómur: andlegur og líkamlegur. Þegar ég var ungur maður, fór ég stundum út á kvöldin með ungum stúlkum. Allar voru þær andlegar jómfrúr, og ef þið aðhyllist þá skýringu, eru þær jómfrúr enn. Nefndarmenn fóru burtu í sólskinsskapi, því að ekki var vafi á því, að Katy var jómfrú í andlegum skiln- ingi. í kapellu klaustursins er enn í dag til gulli slegið og gimsteinum sett skrín, fóðrað hárauðu silki. Þar ' hvíla bein dýrlingsins. Menn koma langar leiðir að og kyssa bein dýrlingsins, og að því búnu fara þeir burtu nýir og betri menn. Það hefir komið í ljós, að hin heilögu bein lækna margs konar kvensjúkdóma, að maður minnist ekki á hringorma. Ög-til eru sagnir um konu, sem læknaðist af hvorutveggja. Hún segist hafa strokið skríninu við kinn sér, og á samri stundu hafi hárbrúskur, sem þar hafði verið, henni til mikillar armæðu, frá fæðingu, gersamlega horfið og ekki sést urmull af honum síðan. i GLEÐILEORAJÓLA j • óska ég öllum mínum viðskiptavinum, S S nær og fjær, og góðs og farsæls nýárs, • S með þökk fyrir sviðskiptin á liðna árinu. v, S Guðjón Jónsson, ^ S Hverfisgötu 50. s b S í GLEÐBLEG JÓL! \ S Gott og farsælt ýjár! s ^ Hjörtur Hjartarson, ^ S Bræðraborgarst. 1. Framnesveg 64, ^ $ Verzl. Reynimelur, Bræðraborgarstíg 22. s ^ S GLEÐILEGJÖL! I i 1 | s * , s } Kexverksmiðjan FRÓN h.f. S ^ í S ÓSKUM ÖLLUM ungum Alþýðuflokksmönnum og alþýðu um land allt GLEÐILEGRA JÓLA! Félag imgra jafnaðarmanna. S s s s s s í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.