Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 48

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Blaðsíða 48
JÓLABLAÐ I AB Géð bók kemur yður í jólaskap Of't hefir verið mikið úrval bóka fyrir jólin, en aldrei jafn mikið og nú, enda vafasamt að geta almennings hafi nokkurntíma verið iafn- mikil til 'bókakaupa og í þetta sinn. Hér skal bent á nokkrar beztu bækurnar til jóla- og tækifærisgjafa. KRAPOTKIN FURSTI, sjálfsævi- saga eins af mikilmennum 19. aldarinnar. Frú .Kristín Ólafs- dóttir læknir þýddi bókina, og í henni eru nokkrar heilsíðu teikningar eftir Kurt Zier, af rússneskum stórmennum. Fáar bækur haía hlotið jafn einróma lof íslenzkra ritdómara, enda er •hún talin ein af beztu bókum, sem þýddar hafa verið á ís- lenzku. TESS AF D’URBERVILLEÆTT- INNI, eftir Tomas Hardy. Snæ- bjöm Jónsson íslenzkaði. Hardy er einn af frægustu rithöfund— um Breta, og Tess er talin bezta verk hans. Síra Benjamán Kristj ánsson og Jón Magnússon skáld feta þess í ritdómum sínum, að slendingar megi vera hreyknir af því að hafa fengið jafn ágætt skáldverk í slíkri snilldarþýð- ingu. MARÍA STUART, eftir Stefan Zweig. Magnús Magnússon rit- stjóri íslenzkaði. Bæði höfundur og þýðandi eru svo kunnir ís- lendingum, að ekki þarf að gera frekari grein fyrir þeim. Má til dæmis benda á, að bækumar María Antoinetta og Magellan eftir Zweig seldust báðar upp sama árig semi þær komu út, og var þá ólíkt þrengra fyrir dyr- um hjá íslendingum en nú. SNORRI STURLUSON OG GOÐA FRÆÐIN, eftir Vilhjáhn Þ. Gíslason skólastjóra. Bókin er gefin út í tilefni sjö hundruð ára dánarafmælis Snorra Sturlu sonar. Bókin er alveg sér_ staklega vönduð að öllum frágangi. Hún er prentuð á góðan skrifpappir, letur stórt og skýrt og skreytt mörg- urn myndum úr norrænni goða- fræði. Eru sumar úr erlendum fræðiritum, en aðrar drengar af íslenzkum listamönnum og nokkrar þeirna litprenitaðar. Bandið skrautlegt og vandað. Upplag bókarinnar er lítið. ENDURMINNINGAR UM EINAR BENEDIKTSSON, eftir frú Val- gerði, ekkju skáldsins. Guðni Jónsson magister hefir fært í letur. Auk þess rita í bókina: Benedikt Sveinsson bókavörður, Arni Jónsson frá Múla og Árni Pálsson prófessor. Nokkrir íslenzkir listamenn hafa skreytt bókina með sinni myndinni hver. Allir ísílendingar þekkja skáld- skap Einars Benediktssonar. En þekkið þér manninn sjálfan? Bökaverzlun ÍSAFOLDAR og útbúið Laugcivegi 12 TRÉSmiÐlRH EIK er löngu landfrœg orðin fyrir gott efnl og ábyggllega vandaða vlnnu; Skölavörðustíg 10, Rcykjavík- Sími 1944, Eih innréttar eidhús bezt Eikbefir fagmenn nóga. Eik býr leihföng allra flest Eih cr prýði shóga. Robkarnir frá okkur eru dvergasmíði, iiver í sinu lagi affgreiðslu. Símnctni „Eik', Pósthólf 843 Kristjða Erlendssofl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.