Vísir - 24.12.1948, Side 5

Vísir - 24.12.1948, Side 5
Frá Styfck að sc«ja varð landið íuér kærara o« kaTara í hvert sinn, seni eg hvarf frá því og þegar eg var hér heinia, skrifaði eg konu niinhi mn þaé i hverju bréfi, hvaÖ tíÖarfarið, landslagiö og ekki sízl íslenzkur andi værí manni nauö- synlegur, svo við ákváðum að ffytja alfarin Jieim uni Jiaustið 1929. Svo nú liefi eg veri'ð Reykvíkingur i 19 ár. Þau ár sem við dvölduin i Danmörku; bjugg- iiin við lengst áf í Husum, sem var fagur stað- ur í úlhvcrfi Káupmannaliafnar, viða bsonda- liýli, eða einbýlishús íncð görðum og vorum við svo lánsöm að liafa eignast þar luis með garði sem var 9 liundruð fermetrar og alsettur trjám og' runrium. Þetta seldum við 1929 og' fengum þá útborgað það, sem við vorurn búin að borga í því og höfðum því búið liúsaleigu- frítt í þau ár sem við áttum þar lieima. Börn- in okkar, Kolbrún og Bergur, voru liamingju- söm í þessum aldingarði og það var Rakel kona min einnig. Flutti hún marga kassa af plöntum með sér liingað og kom þeim í fóst- hálmi. ur þar lil yið byggðum í Blátúni, og lifir margt af. þeiiin e.nn og dafnar vcl. Á erfiðustu límuni, eins ng menn segja, byggðum við húsið héri í Blálúni nleð aðstoð góðra manna og dálitluin styrk frá Álþingi. Hév; i Blátúni hefi eg haft margar einkasýn- ingar og márg'? hafa komið hér. Og nú að lokum leeriilur að því atriðiriu, sem snýr að framtið myndlistar liér á laridi og tiverjum augum eg lít á liana. Þetta er spurning, sem eJeki cr gott að svara, vegna þess að erfitt er að sjá fram í timann. Margt óvænt skeður, sem enginn vissi fyrir- frám. En sátt að segja er ég mjög bjártsýnn á framtíð íslenzkrar myndlistar. Ekki vegna þess að eg telji, að íslenzk list bafi náð þeirri fullkomnun, heldur vegna þess að eg liefi milela trú á þjóðinni í heild. Eg tel að fólle það, sem byggir þetta land sé kjarnfölk og hafi meðfædda liæfileika til þess að sigla skipi sínu gegn um brimgarða og boðaföll á flest- nm eða öllum sviðum. Eg tel það einnig gæfumerki að hinir fyrstú brautryðjendur á sviði listarinnar hér völdu sér fyæst og fremst landið sjálft, umhverfið og þjóðlífið, aö viðfangsefnum. Og á þetta að mínum dómi ærið drjúgan þátt í hinni skjötu þróun, og öra skilningi þjóðarinnar á gildi myndlistar. Það hlýtur fyrst og fremst að vera holt fyrir listamennina að hafa náin tengsl við sína eigin þjóð, lif hennar og hugs- unarhátt. Svo geta menn lært eins mikið og þeir framast megna af tækni og reynslu ann- arra þjcða, og eiga að gera það, annars er hætt við að of mikils eintrjáningsliáttar og einangr- unar verði vart. Þetta gildir eldvi eingöngu iistir licldur hvert annað menningarfyrirbæri. Andleg vinna býr oft við þröngan kost hér sem annars staðar, en liún hefur sorfist um leið og vaxið við örðugleikana. Blóm í vasa. HEILABROT iStafaflutningur. Teiknið reiti, eins og sýnt er hér að neðan og merkið þá á sama liátt með tölustöf- lim. Síðan á að útbúa bréf- miða, þrjá, sem merktir eru m eð ,,A“ og aðra þrjá, merkta „B“ og er þeim kom- ið fyrir á reitunum, eins og sýnt er á myndinni. Nú er 1 2® 3®4(§ ) 5®6(b )7® 8 • ' ' Jjrautin sú, að flytja miðana, sem mérktir eru „A“ yfir á „B“-reitina og „B“-miðana ýfir á reitina sem „A“-mið- nrnir eru á. Það má ekki „lilaupa yfir“ reit né færa xniðana á ská. Hinsvegar má færa þá fram ög aftur og upp og niður, en aðeins á einn rcit í éinu. Hvað getið þér gert þetta á skömmum tíma? Hvernig voru trén gróðursett? Maður nokkur gróðursettí niu reyniplöntur i garði sin- um á þann hátt, að þær niynduðu tiu beinar raðiv og voru þrjár plöntur í hverri röð. Hvernig skyldi liann liafa farið að því? Hvað átti liann margar bækur? Maður, sem kominn var til ára sinlia, átti allmavgar bækur. Einn góðan veðurdag ákvað hann, að skipta bók- uiium milli þriggja sona sinna. Þeim elzta gaf liann þriðja hluta bókasafns sins, þeim næstelzta þriðjung af þvi, sem þá var eftir og þeim yngsta þriðjung bókanna, seiri þá voru eftir. Afgangin- uih skipti liann jafnt milli sona sinna. Getið þér reikn- að út hve margár bækur sá gamli átti upphaflega- Eldspýtnaþraut. Raðið fjórtán eldspýtum upp á þann hátt, séin mynd- ið hér að neðan sýriiv. Ef þév færið sjö eldspýtur rétt, getið þér myndað tvo fleti, sem eru nákvæmlega éins að stærð og lögun. Lausn á heilabrotum er á bls. 34. Kæri lierra, sagði Hjálp- ræðishérskonan við vel kiæddan maim á Lækjar- torgi um daginn. Viljið þér ekki kaupa eitt hlóm handa konunni, sem þér elskið? Það mjmdi alls ekki vera tétt, því eg er kvæntur mað- ur. • • Allir hljóta að véra því sammála, að ekki er hægt að setja nokkurn hlut ofan i barmafullt glas af vatni, án þess að vatnið flæði út úr glasinu. En töframaðiir- inn getur samt sém áður sett fjóra tveggja krónu peniriga eða átta einnar krónu pen- inga eða átta einnar krónu peniuga ofan i filllt vatns- glas, án þess að nokkur dropi fari lir glasinu. Töframaðurinn setur einn pening í einu ofan í glasið. Fýrst dýfir hann peningnum ofan í vatnið, en sleppir honum síðan og síðan koll af kolh, þar til allir pen- ingarnir eru komnir ofan f glasið. Eftir því, sem pcn- iiiguniun fjölgar í glasinu, hækkar yfirliorð glassins, en ef einum „auka“-peningi er bætt í glasið, er hætt við að út iir flæði. Leyiidardómurinn er sá. að töfrámaðiirinri verður að nota glas, sem er þurrt, en áðin- en hann sétur vatnið í það, nuddar liaiin barmana með fingrunum. 1 liúðinni á fingrunum er nægilegt fitu- efni til þess að mvnda varn- urhimnu á glasbörmunuin, en hún veldur þvi, að vatnið flóir ekki út fvrir. *• L

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.