Vísir - 24.12.1948, Page 22
m
JÖLABLAÐ VISIS
Hann reyndi aö muoa og
Jglöggya slg á, hvað það var,
ísem hann þurfti endilega að
[gera. Og allt í einu sagði
Jiann:
! ' — Góði Jesú, sendu ein-
ihvern til hennar mömmu,
eins og þú hefir sent til mín.
Nonni var ákaflega sæll,
þegar hann hafði leyst af
liendi sína fyrstu bænargerð.
Enginn gat verið öruggari,
en þessi sjúki piltur var á
þessari stundu.
Rinn daginn rétt fyrir jól-
'in varð Nonni þess var, að
•annar stofufélagi hans sat
uppi og var að skrifa. Hann
horfði á hann um stund, og
-allt í einu datt honum nokk-
uð nýtt í hug. Hann ætlaði að
skrifa mömmu sinni, og
segja henni frá því, sem gest-
'Urinn þeirra yndislegi hafði
sagt honum.
— Hvar gæti eg fengið
pappír og penna? sagði
Nonni við piltinn, sem var
að skrifa.
—Eg er hræddur um að
þú megir ekki skrifa.
— Nú mega ekki allir
vskrifa?
— Nei, ekki þeir, sem hafa
■eins mikinn hita og þii.
—- Eg verð nú samt að
skrifa henni mömmu, og
segja henni þetta um .Tesú.
í?að er ekki að yita, að neinn
geri það annars.
— Eg skal láta þig hafa
allt sem með þarf, til þess að
skrifa með, góði minn, sagði
eldri maðurinn um leið og
hanri steig fram úr rúminu,
og fór í inniskó og slopp,
sem lá á fótagaflinum á
rúminu hans. Hann gekk yf-
ir að rúmi Nonna, færði
hann varlega upp á kodd-
ann, og fékk honum paþpír
og penna.
— Þú skall reyna að liggja
útaf, sagði hann. — Eg skal
styðja þig á meðan þú skrif-
ar.
Nonni gerði allt eins og
hinn ráðlagði honum. I
fyrstu var hönd hans svo ó-
stýrilát, að hann örvænti
um, að mamrna sín gæti les-
ið skriftina. En þegar hann
var kominn að aðalefni
bréfsins, fór skriftin að lag-
ast, titringurinn á hendinni
varð minni. — Hann sagði
móður sinni, að hann liefði
óttast, að enginn myndi
verða til þess, að segja henni
um Krist, og þess vegna
ixefði hann ekki viljað
sleppa tækifærinu að koma
boðskapnum til hennar fyr-
ir jólin. Hann sagði henni
frá gestinum góða, og óskaði
þess, að hún mætti hitta
hann. — Menn gátu grætt á
því, að fara að heiman, jafn-
vel að verða veikir, sagði
hann að endingu. — En svo
þegar hann var búinn að
segja þetta allra nauðsynleg-
asta, var hann orðinn svo
þrejdtur, að hann gat varla
krotað nafnið sitt nndir.
Félagi hans þurrkaði svit-
ann af enni hans, gaf hon-
um ögn að .drekka, og_lag-
aði hann aftur til í rúminu.
Nonni var sæll og glaður.
Hann sinnti því ekki, 'þó
hann hefði titring um sig
allan af áreynslunni.
— En hvað verður nú um
bréfið? sagði hann, og á-
hyggjusvip brá á andlit
hans.
— Eg sé um það í póst-
inn, sagði félagi hans, skrif-
aði nafn móður hans utan
á lítið hvitt umslag, stakk
örkinni í, og lokaði því.
Augu Nonna ljómuðu af
ánægju. Nú var hréfið til-
húið. Það átti að taka aura
úr skúffunni hans undir bréf-
ið. Þar átti hann nóga pen-
inga, sem Jónatan læknir
hafði gefið honum.
— Já, Jónatan læknir.
Enginn hafði verið honum
eins góður og hann. Átti
hann ekki aðí biðja hann
að fá sér Nýja-Testamentið,
og lesa þar frásagnirnar um
Jesú ? Það gerðu þeir einmitt
hérna í stofunni hjá honum.
— Stundum gat hann hlustað
og fylgst með, stundum
hvarflaði hugur hans frá
efninu, og hann sofnaði.
— Eg hefði þurft að skrifa
meira, sagði Nonni eftir
nokkra umhugsun. — Eg á
einn vin heima, sem eg
hefði viljað skrifa.
— ómögulegt i dag, góði
minn, sagði félagi hans. —
Segjum á morgun, ef þú
treystir þér.
— Já, á morgun. Nonni
brosti öruggur. — Á morg-
un ætlaði hann að skrifa
Jónatan lækni, segja honum
allt sitt hjarta, þakka hon-
um fyrir, hvað návist hans
liafði alltaf verið góð, fx*á
því þeir furidust fyrst, við
stofugluggann á Áshóli.
Hann ætlaði að láta hann
vita um það, að nú oi’ðið
þekkti hann lífið og alla
birtu jxess og hamingju, og
að hann vissi hvers vegna
mennirnir koniu inn í mann-
heim, óg hvað beið þeirra.
Mörgum hefði fundist
kringumstæður Nonna ó-
glæsilegar, en sjálfm* var
hann innilega sæll og glaður.
Líkamskraftar hans voru
alveg að fjara út. Hann var
eins og blóm, sem hefur
lifað ógleymanlegt sumar. I
vitund hans var bjart, og
gesturinn góði vék aldrei úr
huga hans. Jafnvel, þegar
hann lá með augun aftur
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri
Reykjavík,
KELVINATOR
Frá Nash - Kelvinator Corp,
Kelvinator Division
getum vér útvegaS ýmsar tegundir ísskápa og rafmagns-
eldavéla, gegn nauðsynlegum leyfum.