Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 6
6 JÓLABLAÐ VÍSIS * För íslenzku glímukappanna á O iympiulelkana i Len [ gekk tnaður í salinn, —• vaskleg $ö§S a! yngsta þátttak- andanum, Pétrl Sigfússyni. Árið 1908 tóku íslendimgar í íyrsta skipti þátt í Ölympíuleikum. Fór þá ofurlítill hópur íslenzkra glímukappa undir stjórn Jóhannesar Jósefssonar á Ólympíuleikana í London til aS sýna þar íslenzka í;iímu, en auk þess keppti Jóhannes þar' í grisk- rómverskri glímu. Glímumennirnir, sem fóru, voru, auk Jóhannesar, þeir Hallgrímur Benediktsson, Guðmundur Sigurjónsson, Sigurjón Pétursson, Páll Guttormsson, Jón Pálsson og Pétur Sigfússon. í eftirfarandi grein segir Pétur Sigfússon, sem var yngstur þeirra félaga, þá aðeins 17 ára gamall, frá þessu ferðalagi,1 icieg. Kndiiðum við því allsnöj og er greinin kafli úr æviminningum höfundarins, er hann á Iega með fjörugti sýningarglímu í handriti og nefnist: „Enginn ræður sínum næturstað.“ ario ur maður í gráum sumarfrakka og veittum við þessu athygli þegar í stað. Var þarna kóminn Jóhannes Jósefsson, fararstjóri vor; hafði hann ferðast að norð- an með „Islands Falk“ og kom nú á þessa höfn rétt í sama mund og við liófum að sýna.’ Oóðir áhoríendur. Okkur var bölvanlega við, því okkur var öllum mæta vel ljóst að sú vara, sein við buðuni þai’na, var engin fyrsta flokks vara, og voruni því ekkert- óð- fúsir að láta fararstjóra sem og foringja sjá hversu sýningin væri — .,Uranus“ kom austan um land frá Seyðisfirði og með hon- iirn fórum við bræður til Akur- ieyrar. Sigurður fór með mér til iað greiða götu mína sern bezt og leggja síðustu liöml á útbúnað minn þegar til Akureyrar kæmi. — Grettisglíman, hin þriðja í löðinni átti að fara fram á Akur- eyri áður en Lundúnaleiðangur- inn legði af stað og skyldi Jó- liannesi þar gefast kostur á að vérja sitt konungsnafn, ef hann gæti, áður en hann hyrfi úr landi. Páðgert var að við félagarnir að taustan og noi-ðan lrittumst á lAkureyri og yrðum samferða suður. Jóhannes .lósefsson, Jón Pálsson, Páll Guttormsson —: síð- ar þormar ■ og ég náðum fljótt saman á Akureyri. og var ferða- óætiun þegai’ iögð þannig að við 'þrir Jón, Páll og ég skyiduín þeg- fii’ í stað halda áfram með „Uran- »us“ vestur um land og súður til Jleykjavikur. Jóhannes varð liins fvegar að bíða í nokkra daga eftir ÍGrettisglimunni, en gerði ráð fyr- 5r að komast með varðskipi suður S tæka tíð áður en hópurinn legði aftur komnir. — Man ég cftir Ha.nnesi Jónssyni dýralækni og Arngrími Fr. Bjarnasyni sem forustumönnum ungra manna í kaupstaðnum og kaffidrykkju í landi á þeirra vegum. Næsta langganga okkar víkinga var á Patreksfirði. Af einhverjum ástæðum, sem ég nú hef gleymt, æxíaðist það svo til að við sýtnl- um glímur ög eitthvað fleira af fimleikatagi, i samkomuhúsi þorpsins, seinni hluta dags á meðan skipið var afgreitt. Jón Pálsson var á orði sem fimleika- snillingur og gat hann sýnt ýms- ar fágætar stillingar svo sem það að krækja báðum fótlegg.jum aft- ur fyrir hnakkann o. fl. þ. 1. Var nú til þessa gripið meðal annars asamt. gjímunni. Fengum við fuilt hús áhorfenda og nokkra þeniúga...kiápp og iof sjálfsagt lángt um verðleika fram, en þeg- ar langt var komið sýningunum Pétur Sigfússon. milli okkar Páls, meðan Jón var að koma sór í venjulegar stell- ingar aftur og fá á sig manns- mynd, og endaði þetta í dynj- andi klappi Patreksfirðinga, sem áreiðanlega Vöru þá — og eru kannske enn — einliverjir beztu áliorfendur, sem uppi hafa verið. eu í Iok liins lofþrungna og lát- lausa klapps áhorfendanna gekk Jóliannes upp á sýningarpallinn til oklcar, heilsaði okkur vel, og kynnti síðan hvern okkar um sig með nokkrum orðum og fékk þet.ta. allt því iiinn virðulegasta endi. — Og svo var þá P.eykjavik næsti. viðkomustaður og þar kvöddum við Uranus, en lieils- uðuni aftur okkar ágætu, tilvon- andi ferðafélögum þeim Hall- grími Benediktssyni, Sigurjóni ,áður en við fóruná og var hún þann stutta tíma er við dvöldum í Reykjavík og biðum ferðar. — Hrós fyrir sýningarglímu. Minuist ég sérstaklega tveggja rnanna, sem voru mikið með okkar og glímdu oft Jónatan þorsteiiisson, stór maður og sterkur. var áhugamaður mikill um glímtir og íþröttir og Snorri Einarsson, kattliðugur maður og glíminn, en minni kraftamaður. Hann var bróðir Matthíasar læknis, sem oft kom til oklcar á æfingar þó eigi glímdi hann svo ég til vissi. — Var mikið með okkur látið þessa væntanlegu Lundúnafara og var dvölin í Reykjavík skemmtileg en Stutt. Opinber sýningarglíma var háð Péturssyni og Guðmundi Sigttr- jónssyrti ásamt fjölmörgum öðr- ttm ungtim og glæsilegum í- þróttamönhiun, sem við æfðuni með og glimdum við dagléga Síiíinn >!XJíÍCiO!/íÍíÍíSíitiíJíÍG<röíÍí: talin liafá tekizt mjög vel. Dóm- ar úm glímtt þessa lcomxi í ýtns- um blöðtim og voru þeir sumir mér mjög vinveittir. Ingólfúr og ísafold hrósuðu mér allmjög. Vit- a.ö var að ég var aðeins á átjánda áii og lang þroskamiimstur minna félaga, en ummæli blað- ar.na sýndu það ijóst, að hin þingeyska glíma átti á þeim ár- ur.t tnjög mikium vinsemdum að fagna. Á meða.n við dvöldum í Reykja- v.ík, ltáði Jóhannes opinbera keppni í grísk-rómverskri giímu við norskan glímukappa, Flaaten að na-fni. Sigraði Jóhannes með yfirburðum og virtist okkur það góðui'- fyrirboði um glæsilega för og giftu í mannraunum ferðar- innar. Við koma í Færeyjum og Skotlandi. Og svo lögðum við þá af stað með Vestu áleiðis til Leith. — Júlísólin sindraði, vermdi og skein. Sjórinn glampaði í logni og líðandi dúnmjúkum öldxun svo langt sem auga eygði. Engin sjóveiki og allt í fínasta lagi. — Maður hafði nú svo sem komið á sjó áður, o-það held ég. Ný- korninn úr sjóferð norðan um land — með Uranus! — Nei, eng- in sjóveiki hér, enda eru liér í- þróttamenn á ferð. •— Viðlcoma í Færeyjum og þar kom xun borð iiópur Færeyinga, sem skemmti okkúr síðar með söng og dansi á þiljum uppi. Fallegur stúlkur í Færeyjum og gaman að lteyra þénnan hóp syngja þjóðkvæði og svo rís Skotland úr sævi —• hægt og líð- andi, sólmistur yfir, en „lifandi koi‘nstangamöðá“ ltið neðra. — Reykjarslæður á férð og glamp- andi kynleg geislaspjót úr glugg- um, setn færáðt til og hlykkjast eftir lægðum og hæðttm — járn- Frh. á bls. 33. í; laf stað til London. —• Félagamir ö 3ón og Páll voru glaðsinna, nndir , ;; Pg vaskir menn. Báðir liöfðu þeir « íérðast eitthvað áður og voru ;; tmér því allmjög fremri og færari S vafstri og volki veraldarinnar, tenda báðir nokkuð eldri. S'clt suður á bóginn. Farþegar voru fáir og þó iyerðfið væri gott, eins og verá Lar í byrjun júlí, mnn ég ltafa notað rnift kojupláss alivel til að Lyrja mcð. Varð.ég. að ltorfa upp á það og játa með sjálfum.mér tað kornung en gla-sileg kona af lAkureyri, sem var með Uranus suður, væri tnér stórum fremri livað sjóferðahæfileika snerti, því liún var iöngum úti á dekki og fcar sig líkást því áð væri hún þar fædd og uppalin,-sem ekki var þó, því þefta vttr dóttir skóla- meistéra Stefáns Stefánssonar, Akureyri 1— fædd á þurru landi. og hét Hulda. Ekki man ég um viðkomnstaði skipsins fyrr en á Isafirði. Var ókkur félögttm tek- 5ð þar tve.im höndum og hafðir 5 liáveguni, líkara því að við vær- vm „siguryegarar" rið heim- l omu en hinu sem v~.r: óþekkt- ír og lílt reyndir unglingar, varla Binu sinni lagðir af stað, nvað þá BIFREIÐAVERKSTÆÐI F C LL KOMNÍSTU VERKSTÆÐIN NO TA OG VERKFÆR f.ÞIRSIMN88iH í JIINSON Grjótagötu 7. Símar 3573 — 5296. CÍ!ÍÍÍ!ÍÍÍ!Í!i!Í!Í!i!Í!ÍÖG!l!Í!iÖ!ÍÍÍÖ!Í!Í!ÍÍÍ!i!Í!i!i!it| k « w o 9 8 -r* 9 M a o s 8 S 9 <kr o o o o o sni « £r 9 b *»r ■m o G & sn a jr* w o 5! '*» O o o a sn ö a sn %r o o o S JOOOGÍSGíiLCÍiGt/Gt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.