Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 21

Vísir - 24.12.1954, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ VfSIS 21 Önnuiiist allt seist líítti* g B all fatalireiitsMit :'v « £'raz áúZ'víA íss ps €? s& ftíipreésEsn Fljéít ég vei uumið Sími 82588. Laugavegi 20 B, Höíðatúni 2 uom i Gjöf harida: cnnustunnl, eUrlnkonunni, nnnnstanum. elglnmfnntnnm og aSrar tæklfærisgjaflr fást f rjafabúS hinna vanðl&tn 4 Uuitni |9 úr öldunum þama mynz.tur, sem minntu á austurlenzk teppi og jafnvel japönsk listaverk. Sums staðar voru klettaveggirnir með gullnum litbrigðum og spegluð- ust þá líparítklettarnir eins og ævintýraborgir í hafinu, þann 16. júní komum við til Pireus. Vorum við 80 saman en 120 voru farin á undan okkur og roættum við þeim hópi í .Pireus. þar var m. a. fararstjórinn Olav Brunstein listmálari og hús- freyja hans. Var hann.búinn að fara með þá 120 til Grikklands og Tyrklands og skilaði'þeim nú af sér en tók við okkur. Við höfð- um meðferðis skjaheitt glæsilcgt frá Listaháskólanum í Kaup- mannahöfn og undirritað af rekt- or skólans. Skjal þetta opnaði okltur allar dyr þar sem list var inni fyrir. Auk þess höfðu Ðan- imir sérstök. kort með myndum ar sér. Voru kort þessi gefin út‘ í Dannmörku en í samráði við griskt.ráðuneyti. þcir sem höfð.u kortin fengu 25—50 prósent af- slátt í gistihúsum. Við Elín höfð- um ekki þessa kjörgripi því þeii' verða 'að vera gefnir út í heima- landi .ferðamannsins.- Vih ég ráð- leggja-þeim, sem til Grikklands kunna að fara að fá slík kort í utanríkisráðuneytinu íslenzka áður en haldið er af stað. Hættulega mikil vatnsneyzla. í Pireus yfirgáfum við skipið góða, sem hafði flutt okkur frá Ítalíu og gengum um borð í ann- áð'sltip mun lélogra. Var nú siglt áleiðis' til eyjarinnar Samos> en á þeirri leið’ gerðust þau válegu tíðindi, að sem svaraði 20.000 krónum dönskum var stoiið af fararstjóranum. Fyrstu óþægind- in, sem við urðum íyiir í sam- bandi við peningastuldinn voru, að við vormn öll skoðuð rnjög ná- kvæmlega næsta morgun þegar kornið var til Samos. Fyrst var venjulegum farþegum hleypt á land að undangenginní skoðun, síðan komu geitur og hæns og loks við. Ekki voi’um við samt alveg á flæðiskeri stödd því' íándsstjórinn tólc sjálfur á móti okkur og útvegaði: okkur. veru- stað í skóla og þeir sem vildu gátu fengið héi'bergi í gistihúsi ög tókum v.ið Elín þann kos.t að 'dveljast þar. Drykkjarvafn í gistihúsi þessu var geymt í vatns- kassa og í kassann látnir ísmolar sem smábráðnuðu, var því vatn-Jfá allra meina bót meðan þeir ið vel kalt. Ég var þyrst eins og fyrri daginn og drakk s-vo. mikið að Elínu fór ekki að standa á sama, hélt að við.yrðum ef til vill reknar úr gist,ihúsinu fyrir. of mikla vatnsneyziu. Eyjarskeggjar voru afarelsku- legt fólk,,sem vildi allt fyrir okk- ur gera, Gaf borgarstjórinn gott fordæmi með því að bjóða okkur til veizlu,. fór: hún líkt fram og gerist í yeizlu.m borgarstjóra norðar í álfunni. Vikutíma dvöld- úm við. á Samos, en vissum ekki fyrr en að þeim tíma liðnum; að við höfðum verið eins konar fangar meðan, vei-ið var að rann- saka peningastuldinn, en sú rannsókn bar aldrei neinn ár- angur. Nokkrir lentu í smáævin- týrum og var eitt þeirra örlagá- ríict. Örlagarík trúloíun. Piltur . enn, sem var meist- ari í því að komast í vandræði trúlofaðist grískri stúlku; en trú- lofun á þessari eyju er ailt ann- að en hlaupatrúlofönir á»Norður- Íöndum, sem oftast má slíta fyr- irvaralítið. Á Samos var ekki þessu til að dreíía því slíti mað- lu' trúlofun er hann réttdræpur af föður og bræðrum stúlkunn- ar. þetta leiðindamál endaði því á því, að við urðum að taka heit- nieyna með alla leið til Hafnar og veit ég ekkí hvað henni líður síðan en ólíklegt er að hjóna bandið hafi orðið hamingjusamt því grískai' stúlkur ldjóta sjald- an fullnægingu í hjúskaparfari norrrænna .manna. þegar við koinum tii smábæjar á Tyrklandi sjálfu varð þessi sami niaður svaramaður í Zigaunabrúðkaupi Og báðum við hann þá bjcssaðan að 'verða ekki bruðgúmi næst í svipuðu bi'úðkaupi. Kusadasi var fyrsti bærinn, sém við komum til á T.yrklandi, þar sáurn við fyrstu mpskumar, ‘en þær.eru' helgisiðáhús Tyrkja, sem játa Múhameðstrii. Yfirieitt eru nYoskur enn skrautlegri en kirkjur hjá okkxir.einkum ef mið- að er við kirkjur Lútherstrúar- nianij'a, sem eins, og kunnugt er skortir skraut og hlýleika í sam- ánburði við kirkjur káþölskra. Að eins fjóra kílómetra frá Kusadasi er gi’öf Maríu nieyjár að þvi cr sagt er og fara þangað margir pílagrímar'á hvei’ju ári. Sumír ,, .. ... biðjast fyrir við gipfina og er þá ferðalagið orðín heppileg lækn- ing á ímyndunarveiki. þama er lík.a hellir munkanna. sem pf- sóttir voruá.sínum tíma og sváfu svéfni rétifclátra í 70Ö ár. þegar þ.eir vöknuðu til lífsins aftur voru. þeir orðnir nokkuð fornir, bæði i klæðnáði og hugsunar- hætti, og okki kunni.samtíðin að meta peningaíta þeirra þegar þeir komu-út úr hellinum. Fagurt umliVerfi í Istambul. Frá Ivusadasi fórum við akandj til Ismír en síðan með skipi tii Istambul. Eins og flestum mun kunnugt. er Istamliul yeist á sjö hæðum eins.og Reykjayík og.er umhverfið fagurt. það sem ég rak'fyrst- augun í þegar lagst vai' að bryggju vor.u fornlegir en fallegir. búningar kvennanna. Einkum vai' mér starsýnt á dökk- klædda konu sem stóð með reifa- stríinganii sinn skamrnt frá skipshlið. Svipur hennar var hreinn óg Keinn og fannst mér sem ég sæi inn.í söguheima biblí- unnar þar sem iiún var, en það fannst mér raunai’ oft átferðalag- inu um Litlú-Asíu,- Moskurnar í Istambul eru skínandi fallegar, fylltar aráhíricu'.skrauti. Fegurst AWVWWVffl.WWJV^^ ai' þeiiæa ení Blaa riioskan og Sankti Sofía. Hin síðamefnda er frá tímum kristninnar i Istambuh og er skreytt. mosailc. þar eð slík listayerk mega .elcki sjást í moslcu hcfur vcrið málað yfir þau. Síðan moskan var gerð að saí'nhhefur verið reyntað lireinsa mosaikiha, sem er vafalaust ,með því fremsta sem gert liefur verið í þessari listgrein. Eitt kyöldið voi'.umyið boðin til forstjóra S.A.S. í Istambul, ;en hús hans stendur á mjög fögrum stað pg ei’ útsýni yi'ii' skrautgarða milcla og fagra og Hellusuncl. I ge^tabólc þessa manns sá ég fjögur íslenzk nöfn, voru það nöfn Gunnars Thoroddsens borg- arsljóra og frúar lians og Jóns Sigurðssonar skrifstofustjóra. Al- þingis,og frúar hans. Fannst mér þegar ég sá þessi nöfn, sem lcveðja að 'heiman væri geymd í gestabókinni. HaldiS til Litlu-Asíu. þegar hér var- lcomið sögu slcildu leiðir. Flestir sneru við til Grilcklands og þaðan heimleiðis en við vorum 18, sem héldum áfram irin í Litlu-Asíu og förÖrii við með skipi eftir Svartahafinu til borgarinnar Samsun. Elcki fannst mér Svartahafið bera nafn fannst mér það grátt en svart. Á þessu hafi kom skýfall, nieðan,- við sátum á þilfari og það svo- snögglega að nærri lá að við riæð- uiri elclci farangri oklcar þurrunT úndir þiljur. Mjög var þéssi - demba ólik regnmóðu á íslenzku vori og ekki veit ég h-versu vel: okkur íslendingum myndi ganga.: að fella- olclcur við eins snöggar veðunbroytingar eins og þama. gota verið. Frá .Samsun óskum við í bílurn til Sívas, þay vorum við boðin tii borgarstjórans, sem bauð upp á. svalandi hressingu og frönsku- mælandi stúdent, sem frœdtli okkur um ýmsa hlu.ti. Stúdent- inn hafði s.vipuðu hlutverlci að gegna og.fulltrúar ríkis og bæjar á íslandi, sem fara mcð gesti aft- þingvöllum og Geysi. Stúdentimc sýndi olclcur m. a. fangelsi en þaft* munum við sjaldan sýna ferða-; mönnum. í fangclsi þessu vom þrjú hundruð manns og unnu þeir að teppalinýtingu cftir fyrir- riiyndum, Var, undravert liversu' hraðvirkir sumir þei.rra voru orðnir. Týrkir bentu á það meft i’éttu, að ef fangelsis.vist ætti ekki að vera tómur hégómi og jafnveí. nnnað verra yrðu fangamir að fá að vinna og hreyfa sig utan húss_ lizÞB'SsiSfsi r Hýja efnalau (Stofnsett 1930). I, et Bt tfðt i 39 Sítni 3462

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.