Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 1
32 s'íður
FYRIR skömmu vakti Johnson Bandaríkja-
forseti á sér athygli hundaunnenda um allan
heim. Vildi þa<V þannig til að forsetinn var ad
leika sér við hunda sina tvo fyrir framan
Hvíta húsið, og tók þá annan þeirra upp á
eyrunum. Hungreyið ýlfraði, og blaðaljós-
myndarar létu ekki á sér standa. Þegar mynd-
in birtist vakti hún mikla reiði dýravina, og
forseti bandaríska dýraverndunarfélagsins
lýsti því yfir að hann væri mjög mikið á móti
því að Bandarikjaforseti, eða einhver annar,
taki hunda upp á eyrunum.
Johnson forseti svaraði því til að hundarnir
hefðu gott af því að vera teknir upp á eyrun-
um. „Þegar þeir ýlfra er það ekki af sárs-
auka, heldur gleði", sagði hann. Benti hann
á að veiðihundar ýlfra af ánægju þegar þeir
nálgast veiðidýrið.
Nokkrum dögum seinna átti svo forsetinn
fund með fréttamönnum á grasvellinum fyrir
framan Hvita húsið. Hundarnir tveir voru
viðstaddir, en forsetinn forðaðist að koma við
eyrun á þeim, en klappaði þeim vinalega.
Hann gat þó ekki varizt að minnast á atburð-
inn, og sagði við hundana: Þið megið ekki
ýlfra núna, þvi þá segja þeir (blaðamenn-
irnir) frá því.
Stærri myndin var tekin þegar Johnson
var að lyfta öðrum hundinum á eyrunum, en
minni myndin á blaðamannafundinum, þegar
forsetinn var að gæla við hundinn.
israelsmenn reyna
hið nýja áveitukerfi
Arabar mótmœla, og segja framferði'
ísraelsmanna ógnun við heimsfriðinn
Tel Aviv, Kaíró, 6. maí
— NTB- AP —
TALSMAÐUR Arababanda-
lagsins sagði í dag, að ákvörð-
un Israelsmanna um að veita
vatni úr Genesarvatni á Neg-
evauðnina, væri ógnun við
heimsfriðinn. — Mætti líta á
framferði ísraelsmanna sem
árás á Araba.
Það var í gær, sem Israels-
menn tilkynntu opinberlega,
að þeir hefðu tekið hluta á-
veitukerfisins í notkun til
reynslu, en talið er að kerfið
verði fullgert í sumar. Gert
er ráð fyrir að veitt verði 180
milljón kúbikmetrum vatns á
auðnina á ári.
Sem kunnugt er, hafa Arabar
mótmælt áveituframkvæmdum
Israelsmanna harðlega og fundur
æðstu manna Arabaríkja, sem
haldinn var í Kaíró í janúar sl.,
fjallaði fyrst og fremst um þær
og til hvaða gagnaðgerða Arabar
gætu gripið. Var samþykkt að
breyta farvegi árinnar Jórdan áð-
ur en hún rynni inn yfir landa-
mæri ísraels og ónýta þannig á-
veitukerfið. Fréttamenn í Tel
Aviv telja, að Arabar treystist
ekki til að framkvæma þetta og
einnig er talið ólíklegt, að þeir
grípi til vopna gegn ísraelsmönn-
um vegna áveitunnar.
Framkvæmdir fsraelsmanna
við áveitukerfið kosta um 100
milljónir dollara, og mun það
hafa mjög mikið efnahagsgiidi
fyrir landið.
Uppreisnarmenn á
undanlialdi í Aden
Thumair 6. mai (AP)
YFIRMABUR brezku hersveit
anna, sem berjast nú með IMii
S.-Arabiusambandsins við upp-
reisnarmenn á landamærum
Aden og Jemen, skýrði frá því í
kvöld, að' uppreisnarmenn hefða
verið á undanhaldi í dag.
Kvaðst yfirmaðurinn telja, »*
hersveitum Breta og S.-Arabíu-
sambandsins myndi takazt *ð
hrekja uppreisnarmennina inn jf
ir Iandamæri Jamen innan fárra
daga.
Hanus við Högadalsá segír -
„Fljúgum yfir Kúbu þött eyjarskeggj-
ar fái loftvarnareldflaugar,44 segir McNamara
sig úr þjöðveldisflokknum
Lögþingið samþykkti ekki störf stjórnar-
innar s. L ár, en hún situr áfram
UNDANFARNAR vikur Kef-
Washmgton, S. maí (AP).
YARNARMÁI.ARÁÐHERRA
Bandarikjanna, Robert McNam-
nra. sagði í dag, að Bandarikja-
menn haldi áfrant könnunarflugi
Jtir Kúbu, þótt Rússar afhendi
Kúhumönnum loftvarnaeldflaug-
Flóðahættunni við
Saniarkand bægt
írá
Moskvu 6. mai (NTB)
SOVÉZKA fréttastofan Tass
•kýrði frá þvi í dag, að ánni
Kervashan, sem ógnaði borgun-
wn Samarkand tg Bukhara,
hefði verið veitt í nýjan farveg.
Ema af aðstoðarforsætisráðherr-
»m Sovétríkjanna, Ignat Movi-
hoff, hafði yfirumsjón með að-
gerðum til þess að forða stórflóði
í Zervashan-dal. Sagði h:»nn í
dag, að hættunni á flóði hefði
nú verið bægt frá og hinar sógu-
frægu borgir væru úr allri hættu.
Sem kunnugt er, var það aur-
táúía úr fjalli í Zervashan-
ðalnum, sem stiflaði samaiefnda
á og fyrir ofan stífluna myndað-
4st !on. Óttazt var að stíflan
ferysti undan vatnsþrýstingnum,
en verkfræðingum tókst að
•prengja ánni nýjan farveg áður
*■ slys varð og tæma lónið.
ar þær, se«n nú eru á eyjunni.
Skipti á yfirmönnum við eld-
flaugastöðvarnar minnki ekki á-
stæðuna til könnunarflugs.
McNamara lagði áiherzlu á, að
bæði Kemnedy og Joihnson heíðu
lýst því yfir skýlaust, að Banda
ríkjamenn yrðu að hafa nægilegt
eftirlit með Kúbu til þess að full
vissa sig uim að árásarvopn, t.d.
eldflaugar, yrðu ekki flutt til eyj
ariinnar. Könnunarflugi yrði því
haldið áfram, þar sem Kúbu-
st.jóm hefði ekki leyft eftiirlit á
jörðu niðri eins og Sovétríkin
og Bandaríkin hefðu samið um
í lok Kúbudeiluinnar.
Sem kumnugt er, hefur Castro,
forsætisráðherra Kúbu, mótmælt
harðlega könnunarflugi Banda-
rikjamanna yfir eyjuna og kvart
Cremja mnan
NATO
New Yonk ð. maí (AP)
BANDARÉSKA stórblaðið „New
York Times“ segir í dag, að
stefna De Gaulles Fraklandsfor-
seta, sem irýði að þvi að draga úr
starfsemi Frakka innan Atlants-
hafsbandalagsins (NATO) hafi
vakið mikla gremju innan bando
landsins og með henni aukist
óneitanlega hættan á að það
leysist upp. Er m. a. átt við
ákvörðunina um a« fækka frönsk
um liðslöringjum i flotastjórn
NATO.
að undan því við Sameinuðu þjóð
irnar. Hefur Castro hótað að
skjóta n-iður allar könnunarflug-
vélar, sem rjúfi lofbhelgi Kúibu.
Sovétstjó'rnin hefur lýst stuön-
ingi við mótmæli Kúbubúa og
sagt„ að með köninunarfluginu
stofni Bandarikjamenn friðiinu'm
á Karí'bahafi í hættu og fótum
troði sjálfstæði Kúbu.
Bkki hafa Sovétríkin rætt loft
varnaeldflaugamar, sem Rússar
eiga nú á Kúbu, en talið er að
þau kunni að afhenda Kú'bu eld
flaugamar.
í SKÝRSLU Alþjóðlegu Flug-
málastof nunarinnar, sem út
kom í Montreal fyrir skömmu,
segir að banaslys innan far-
þagaflugsins hafi aldrei verið
hlutfallslega færri en á ár-
inu 1963. Einnig flugu far-
þega- og flutningaflugvélar
lengri leið samtals á árinu en
nokkru sinni fyrr og hagnað-
ur var meiri en áður.
Skýrsla Alþjóðlegu Flug-
málastofunnarinnar (ICAO)
nær til flugfélaga í 103 lönd-
um, og sýnir að 0,76 farþegar
fórust á hverjar 100 miiljón
ur samvinna stjórnarflokk-
anna í Færeyjum verið slæm
og í gærkvöldi skýrði frétta-
ritari Morgunblaðsins í Tórs-
havn frá því, að vegna ósam-
komulagsins hefði Hanus við
Högadalsá, formaður Þjóð-
veldisflokksins, sagt sig úr
flokknum.
I gær urðu miklar umræður í
Lögþinginu og stóðu fundir í 11
klukkustundir. Rætt var um mál
miiur sl. ár. Sovétríkin og
Kínverska Alþýðulý’ðveldið
eru ekki með talin, því að þau
gefa ekki upp flugslys, sem
verða í innanlandsflugi.
í skýrslunni varar stofnun-
in flug'félögin við að fyllast
sjálfsánægju vegna velgengn-
innar á sl. ári og bendir á að
tvö meiri'háttar flugslys hafi
orðið að meðaltali á mánuði
miðað við flugfélögin, sem
sikýrslan nær til, og um það
bil 700 farþegar hafi látið lif-
ið i fiugslysum á árinu. Hins
vegar er bent á, að fækikun
þau, sem landsstjórnin afgreiddi
á árinu 1963. Stjórnarflokkarnir
eiga 15 þingmenn af 29. — Þegar
gengið var til atkvæðagreiðslu
um störf landsstjórnarinnar,
greiddu aðeins 10 stuðningsmenn
hennar atkvæði með henni, tn 5
á móti og voru þau því ekki sam-
þykkt.
Fréttaritari blaðsins sagði, *ð
þrátt fyrir þetta væru hin *f-
greiddu mál enn gild og lands-
stjórnin sæti áfram. Þó væri tal-
ið óvist hve lengi það yrði eg
rætt væri um kosningar nð
hausti.
flugslysa frá árinu 1962 sé
gleðileg, en það ár hafi þau
verið mun færri en næstu ár
á undan.
Nefndin, sem samdi skýrsl-
una segir, að aukin notkun
farþegaþota eigi mestan þátt
í fækikun flugslysanna.
Hagnaður flugfélaganna,
sem getið er um í skýrslu
ICAO, var samtals 165 millj-
ónir, en 1961 var 118 milljóna
tap. Á árinu 1963 flugu flug-
félögin samtals 12% lengra en
1962, en helmingi lengra en
1957.
htmimitiMiimmiMiiimiimimmmmiMiimmimmiimiDiitii.iitmMOumumiiiiin iiiiiiiiiiiimiimiiimiiimiiiiniiiiiHiHiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiMiiiiimiiiuiHiMi
mmimHimmmmimiiiimmmHHmMiimmmmmmmmimmmmHmHiiHmmHiiimHHmmimmmimiiiiiiiiiiimiiimmHiiiHMmmmmMimHiiniiiiiimiiiii...,,iM
1 o
I Færri fórust í flugslys- I
1 um 1963 en nokkru sinni 1
v