Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 32
I KELVINATOR KÆLISKAPAR HsMs LAU6AVEGI Austurland að verða að ferðamannasvæði Ferðaskrifstofa á Egilsstöðum, ferðir í öræfin og á firðina, og líklega hótel á Eiðaskóla Þessi fallega þnlemba hefur tekid vorið snemma >ott kalt &e, en solfar gott. — Ljosm.: G. Runar. Kalsaveður um sauðburð BLAÐIÐ átti i gær tal við nokkra fréttaritara sína um vor- v*rk og vorboðun. Fé er vel fram gengið en gróður misjafn, eftir >ví hvort er norðan fjalla eða sunnan. Sauðburður er að h,efj- ast eða hefst í næstu viku víðast hvar. Hér fara á eftir frásagnir fréttaritara. Mykjunesi, Holtum, 6. maí. Hér hefur verið hvassviðri og sandrok siðustu daga. Ofsarok var s.l. mánudag svo að valda var stæ-tt. I>ví fylgdi sandburð- ur, sem kemur af Rangárvöiium og úr ofanverðri Landsveit. Komi ekiki rigning bráðlega stöðvar þetta gróðurvöxt, annars getur þetta orðið til gróðurauka. Sandrok voru algeng fyrir um 30 árum, en í seinni tíð þekkjast þau varla. Fé er hér vel fram gengið, en þrátt fyrir góðan gróður á tún- urn og nokkurn á úthaga er fé gefið aMa daga fram yfir sauð- burð. ingur að undanförnu. Fé fer að bera um miðjan mánuð og er það vel fram gengið. Jarðvinnsla er í fullum gangi og fara menn að setja niður kart öiflur og munu nokkrir hafa gert það þegar, en ekki hér í sveit. — Eggert. Eyjafirði, 6. maí. Sauðburður er að hefjast hér í Eyjafirði. Gróður er hægfara vegna kuida síðustu daga, en tún eru þó að byrja að grænka. Kind ur gera sér gott af útlhaga, séu þær á hann settar, en yfirleitt erú túnastærðir hér í Eyjafirði það miklar að lítt gerist þese þörf. Fé er gefið en það þiggur að- eins gott hey. Víkingur. Dalvík, 6. maí. Hér er norðan og norð-austan kalsaveður og hefur svo verið frá mánaðamétum, enda skip leg ið heima frá peim tíma. Dalvík en mun hefjast á næst- unni hér í dalnum. Gróður er lé- legur og sést aðallega hér á görð- um það sem aí er. Dýpkunarskipið Grettir vjnmur hér í höfnimni og hefw verið héi í háifan mánuð. Kári. STOFNUÐ hefur verið fyrsta ferðaskrifstofa á Austurlandi og er hún að byggja hús fyrir starf- sem sína á Egilsstöðu.m, vestan við Lagarfljótsbrúna. Er ætlunin að reyna að taka húsið í notkun og hefja starfsemina snemma í sumar, vonandi í júní. Austur- land ersvo að segja ókannað land af ferðamönnum, en margt að sjá upp á öræfunum, í skóginum kringum Hallormsstað og niðri í fjé'/unum með fiskibæi sína. Á / unförnum árum hefur ekki verið hægt að vísa fólki á nokk- urn aðila þar, sem greiða götu Fríinerkjablað hel«;að íslandi FRÍMERKJABLAÐIÐ Linns Weekly Stamp News, sem er hið útbreiddasta í heimi, helgar fs- landi vikuheftið, sem út kom 20. apríl síðastliðinn. í ritinu er fjöldi greina um íslandi og íslenzk frímerki. Á forsíðu tíma- ritsins er ávarp frá Gunnlaugi Briem, póst og símamálastjóra, og viðtal við Gísla Sigurbjörns- son, forstjóra, um frímerki og frimerkjasöfnun. Viðtal þetta var þýtt úr Morgun'blaðinu, þar sem það birtist i vetur. ferðamanna, og á Ferðaskrifstofa Austurlands h. f. að bæta úr því. í byggingu Ferðaskrifstofunn- ar við Lagarfljótsbrúna verður skrifstofa, matstofa, þar sem 40 manns geta borðað í einu, her- bergi með aðstöðu fyrir bílstjóra, benzínsala o. fl. Keyptur hefur verið 27 manna fjallabíll, sem gert er ráð fyrir að verði í ferð- um um öræfin. En skrifstofan skipuleggur ferðir um öræfin og einstaka hluta Austurlands og getur útvegað bíla, litla og stóra. Verða auk öræfaferðanna skipu- lagðar ferðir til Borgarfjarðar, Seyðisfjarðar og" á suðurfirðina, væntanlega alla leið til Horna- fjarðar. Á undanförnum árum hefur verið rekið hótel á Hallormsstað og verið hefur gistiaðstaða á Egilsstöðum, Nú er í athugun hjá Ferðaskrifstofu Austurlands í samvinnu við Ferðaskrifstofu ríkisins að í sumar verði sikól- inn á Eiðum einnig rekinn sem hótel. Ferðaskrifstofa Austurlands verður rekin af samnefndu hluta félagi. I stjórn þessu eru Hákon Aðalsteinsson, bifreiðastjóri á Egilsstöðum, | formaður, Jón Einar Jakobsson úr Reykjavík og frú Svava Jako'bsdóttir á Eskifirði. n Hótel Vikingur líta út i stórum dráttum. að l'ítil yfirbygging hefði ko.m- izt fyrir á því. Rafmagn verður i skipinu, og ennfremur frysti- og kæligeymsl ur, bæði fyrir matvæli og veiði gesta, en svo sem krunnugt er af fyrri fréttum er einn helzti til- ga-ngurinn með fyrirtæki þessu áð gefa mönnum kost á því að dveljast í nokkra sólarhringa í goðu yfirlæti um borð og veiða ■silung. Veiði mun vera allgóð í Hlíðarvatni, bæði urriði og bleikja. Eldhús verður f skipinu. svo og 10 tveggja manna gistiher- bergi, og borðsalur og setustofa í sömu stoíu. Uppi á yfirbygg- ingunni verður sólþilfar. Á skip inu verður 4 manna áhöfn, tvær konur og tveir karlmenn, Hótel- stjóri hefur verið ráðinn i sum- ar Hörður Sigurgestsson, sem verið hefúr hótelstjóri á Garði undanfarin sumur. í skipinu verða tvær aflvél- ar og tvær skrúfur. Örýgigis- tæki verða ölil hin fullkomn- ustu, sagði Ingólf'ur í gætr að Hjálmar Bárðarson, skipaskoð- unarstjóri, hefði verið með í öllum ráðum um öryggisútbún- aðinn, og reynst fyrirtækinu hinn hjálplegasiti í hvívetna. Ingólfur Pétursson sagði, að ijósit væiri að eftirspurnín á tji- tölulega ódýrri veiði væri mik- ili og vaxandi. 3enti hann á að dvalarkostnaður fyrir einn á skipinu í þrjá sólarhringa yrði svipaður og menn greiddu f)' i'ir eina stöng í einn dag við sæmi- lega iaxveiðiá. Kostnaðurinn verður kr. 600 á mann á sólar- hring að viðbættu 15% þjónustu gjaildi og 5Vz% söiluskatti. Ingólfur sagði að rnjög fagurt Frárh'hald á 'bis 31. Vörður FUS á Akurcyri VÖRÐUR FUS efnir til kvöld- verðarfundar í Sjálfstæðishúsinu uppi föstudag 8. maí kl. 19.00. Halldór Blöndal talar. Kvikmyndasýning Vörður FUS og önnur Sjálf- stæðisfélög á Akureyri efna t.il kvikmyndasýningar í Sjálfstæðis húsinu, sunnudagskvöldið 10, maí kl. 20.00. Þessair kvikmyndir verða sýndar: 1. Jaqueline Kennedy í Hvíta húsinu. 2. Jaqueline Kennedy í Ind- iandi og Pakistan. Alit SjálfstæðisfóMc velkomið meðan húsrúm leyfir. Hér hefst sauðbuiður 15.—20. Aigengt er að hjálpa verður íé af norðlenzka stofninum við burð, en við höfum aðallega •feaftíeHskt fé og það er mun fceaustara. — Magnús. Bergþórsihvoli, 6. maí. Hér hefur verið þurraþræis- 73 togarar við landið i gærdag Gæzluvélin sá nokkra Eyjabáta að ólöglegum veiðum LANDHELGISGÆZLUVÉLIN SIF fór í gærdag í flug umhverf ie landið og voru þá 73 togarar eýnilegir, 63 voru að veiðum utan iandihelgi, 9 voru á síglingu og 1, forezki togarinn Starella, var á reki út aí Hraunihafnartanga vegna vélbilunar. Síðdegis í gær hafði skipverjum þó tekizt að gera við vélina til bráðabirgöa. í>á sá fiugvélim nokkra Eyja- báita að ólögiegum veiðum og verður mál þeirra tekið fyrir n.k. fosludag. Sauðburður er byrjaður hér í fcannig mu Hótel Víkingur á flot um mánaðamðt 30 metra lystisnekkja siglir með veiðimenn um Hlíðarvatn í sumar UNN'l® er nú ai kappi að þvi að fullgera „víkingaskip'1 það, eða fljótandi hótel, sem í sumar á að reka á Hlíðarvatni i Hnappadal. Gengur verkið allt eftir áætlun or mun skipið verða tilbúið og komið á flot nú eftir mánaðarmótin að því er Ingólfur Pétursson, forstjóri, tjáði Mbl. í gær. Verður nú tek ið við pöntunum um dvöl i skip inu, sem mun heita Hótel Vík- ingur, í ferðaskrifstofunni Lönd og Leiðir í Aðalstræti. Ingólfur Pétursson tjáði Mbl. í gær að hugmyndin að skipi þessu hefði fæðst í marzbyrjun, en undirtektir hefðu verið svo frábærar, að ekki hefði verið aftur snúið, og væri nú unnið af fullum krafti við að fullgera skipið, Yiirbyggin.g öli væri i smíðuð af þeim Ingólft Pálssyni og Daníel Emilssyni í Kópavogi, en byrðingurinn væa’i smíðaður i Borgarnesi. íngólfur Pétursson lýsti skip- inu þannig, að það væri um 30 metra langt og 8Vá métra breitt. Það væri flatbytna og risti að- eins 35-40 om. Undir því að endilöngu væri mikið filotholt úr skipastáli, sem hefði mikið burð armagn. Ofan á þetta kæmi yfir byggingin, en umgjörðin væri skarsúðaður byrðingur. Til skrauts yrði komið fyrir skjöld um á skipshliðinni. Ekki væri allskostar rétt að tala um vík- ingaskip í þessu sambandi þótt byggingarlagið minnti um margt á slík skip, Ef víkingaskipslaig- inu hefðí verið haidið gjörsam iega heíði skipið orðið svo mjótt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.