Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. ma? 1964 MORCUNBLADID 7 i Glæsileg ibúð á góðum stað við Rauðalæk Höfum til sölu óvenjulega fallega íbúð við Rauðalæk. Grunnftötur íbúðarinnar er 154 ferm. A hæðinni eru stofur og 3 góð svefn- herbergi, vandað bað og eld- hús og tvennar svalir. XJr stofunni er hringstigi upp í rúmgott bóndaherbergi, sem er með svölum og góðu út- sýni. ’Allar innréttingar og fyrirkomulag m-eð glæsileg- asta móti. Mikið af smekik- legum teppum fylgir. Upp- þvottavél í eldhúsi og hlut- deild í alveg nýrri þvotta- vélasamstæðu í kjallara. — Bílskúr. Ræktuð lóð. Húsið er teiknað af þeim Guð- mundi Kristinssyni og Herði Björnssyni. Malflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Apaskinnsjakkar Jerseykjólar Svampfóðraðar sumarkápur Feldur hf. Austurstræti 8. Sími 22453. Viil ekki maður eða kona, sem á heima í bænum skipta á herbergi sem er í útjaðri bæijarins. Öll þægindi. Tilboð merkt: „Sikipt ing — 9695“ sendist Mbl. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Alinenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Sími 13776. * KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suð'urgata 64. — Sími 1170. Fasteignaeigendur Höfum kaupendur að húseign um og íbúðum í bænum og utan. Miklar útborganir. Stemn Jónsson hdJ iögfræðistofa — tasteignasala iCirkjuhvoli Símar 1-4951 og 1-9090 FASTEIGNAVAL Til sölu m. a. nýtízku 5 h.erb. íbúðar- hæð í Vesturbænum. íbúðin er sér á hæð. Gott útsýni. Skipti á góðri. minni íbúð koma til greina. Góð 126 ferm. íbúðarhæð við Digranesveg, allt sér. 4ra herb. íbúðarhæð við Aust- urbrún, allt sér, tvennar svalir (Luxusíbúð). 5 herb. íbúðarhæð við Ásgarð. íbúðinni fylgir herb. í kjall- ara. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut. íbúðin er að mestu fullkláruð. Skemmtileg 100 ferm. risíbúð við Sigtún. Góðar geymsl- ur og gott útsýni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjallaveg. íbúðinni fylgir 2 herb. í risi. Stór lóð. 2ja herb. íbúðir víðsvegar uim bæinn. Höfum einnig eirJbýlishús, rað hús, keðjuihús og fleira. — Gjörið svo vel að hafa sam- band við S'krifstofuna tíman- lega, ef þið ætlið að kaupa eða selja fasteign. Ath., að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur Teikn- ingar liggja framoii á skrif- stofuborði. Hreinsum gólfteppi og hús- gögn í heimahúsum. — Pantið tímanlega. HREINSUN h f. Sími 41101. Q < Wnd og umm < diMiratfn § 7. Ibúðir óskast Höfum kaupanda að nýtizku einbýlishúsi 6—8 herbergja íbúð í borginni. Útborgun um 1 milljón kr. Höfum kaupanda að nýtízku 5 herb. íbúðar- hæð í borginni. Utb. 000 þús. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúðarhæð. helzt alveg sér í borginni eða Kópavogskaupstað. Útb. um 500 þús. Höfum kaupanda að 4 herb. íbúðarhæð, sér og með bílskúr í Hlíðarhverfi eða þar- í grend. Útb. 800 þús. Höfum kaupanda að 2 herb. íbúðarhæð í stein húsi, má vera eldra hús inn- an Hringbrautar. Útb. 300 þús. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. íbúðum í smíðum í borginni. IVýja fasteignasáfan Laugaveg 12 — Sími .24300 íbúðir óskast llöfum kaupanda að 8—9 herb. einbýlishúsi. Þyrfti ekki að vera laust til íbúð- ar fyrir kaupanda fyrr en eftir 1—2 ár. Góð útb. Höfum kaupanda að 8—9 herb íbúð eða einbýlishúsi sem næst Miðbænum. Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæðum sem mest sér. Útb. 450—650 þús. Höfum kaupanda að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Útb. frá 250—450 þús. 4ra herb. 4. hæff endaíbúð við Ljósheima. Selst tilibúin undir tréverk og m'álningu. (Lyftur). Vandaff 5 herb. raffhús við Ál.flhólsveg. 3ja herb. hæff við Bragagötu. Lágt verð. [indi Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasími miili 7 og 8: 35993. Fjaffrir, fjaðrablöff, hljóffkutar púströr o. fl. varahlutir margar gerffir bifreiffa. Bilavörubuðin FJOÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. [R ELZTA REYniOASTA «9 ÓDVRASTA bilaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 (asleignir til sölu Hæff og ris í Austurbænum. Alls 4ra herbergja íbúð. Sérhitaveita. Eignarlóð. — Laus 14. mai. 4ra herb. ibúffarhæff við Sól- vallagötu. Verkstæffishúsnæffi í Hvera- gerffi. Hötum kaupanda aff 7—9 herb. íbúff eða einbýlis húsi á hitaveitusvæðinu. — Góð útborgun. Austurstræti 20 . Slmi 1 9545 Sjómenn og útgerðarmenn . Hiifum nii til sölu meiira úrval af bátum og skipum en nokkru sinni fyrr. Komið sem fyrst og talið við okkur, við höfum áreiðanlega það sem ykkux vantar. Austurstræti 12, símar 14120 og 20424 Kona helzt vön afgreiðslu í vefnað- arvöruverzlun óskast hólfan daginn. Uppl. í sima 11433 í dag og 15933 á morgum. Stofustúlkur 2 ungar stúlikur óskast strax eða síðar í 1. fl. hótel á Norður-Sjálandi, rétt hjá Kaupmannahöfn. Góð laun. herbergi, fæði og fri vinnu- föt í boði. Skriflegar uppl. ásamt mynd sendist Fru Ronald Larsen Hotel Frederik IV og Store Kro Fredensborg, Danmark. Til sölu Mercedes-Benz ’60 220 S. Bíllinn er aðeins ekinn 40 þús. km. Allur sem nýr. Til sýnis á staðnum. Bila & búvélasalan við Miklatorg. — Simi 2-31-36. Biíreiðoleigan BÍLLINN Höfðatiini 4 S. IS833 ^ ZEPHYR 4 <C CONSUL „315“ VOLKSWAGEN °Q LANDROVER COMET ^ SINGER ^ VOUGE 63 BÍLLINN Til sölu Lítil 2 herb. fbúff við Mána- götu. Sórinngangur. Sérhiti. 2 herb. kjallaraíbúð við Kvist- haga. Sér inngangur. Tvær samligjaidi 3ja herb. íbúðir við Bræðraborgar- stíg. Sér hitaveitæ Steinhús. Nýleg 3 herb. íbúff við Hjalla- veg. Sérhitakerfi. Bilskúr 3ja herb. kjallaraíbúð við Kársnesbraut. Sérinngang- ur. Sér hiti. Nýleg 3ja herb. íbúff við Stóragerði. Nýleg 3 herb. íbúð í Vestur- bænum. Hitaveita. 4ra herb. íbúð við Fornhaga í góðu standi. 4ra herb. risíbúff við Kirkju- teig. Stórar svalir. Ný glæsileg 4—5 herb. íbúð við Laugarnes'veg. Sénhita- veita. 4ra herb. íbúff við öldugötu ásamt 2ja herb. í risi. Nýleg 5 herb. endaíbúð við Ásgarð. Sér hitaveita. Bíl- skúrsréttur. 5 herb. íbúff við Rauðalæk. Sérinngangur. Sérhitaveita. 5 herb. íbúff við Skólagerði. Sérinngangur. Bílskúr. Ennfremur 4—6 herb. ibúðir, raffhús og einbýlishús í smið- um víffsvegar um bæinn og nágrenni. tlGNASALAS fl ( V K .1 A V I K pór&ar (§. 3{alldórð*on i6«ðrftur þwMfnátal . Ingolfsstræti 9. Símar 19540 og 19191; eftir kl. 7. Sími 20446. Til sölu Mjög falleg nýtízku 90 ferm. íbúð á jarðhæð við Safa- mýri. Góð lán áhvílandi. 3ja herb. risíbúff við Sigtún. Mjög vönduð 3ja herb. íbúff við Kaplaskjólsveg. Stórglæsilegt einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Höfum kaupendur að 3—4 herb. ibúð með sem mestu sér á hæð í V-borginni eða innan Hringbrautar. Husa & íbúðas alan Laugavegi 18, III, hæð, Sími 18429 og eflir kL 7 10634 Bílaleigon IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 1 4248. LITL A bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. — VVV. 1500. Volkswagen 1200. Sími 14970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.