Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUN8LAÐIÐ Fi'tfltntudagu'r 7". - 'rn'ai 1964 Öllum ættingjum mínum og vinum, sem heiðruðu xnig með heimsóknum og gjöfum, blómum og skeytum á 60 ára afmæli mínu 3. þ;m. og gerðu mér hann ógleyman- legan þakka ég af heilum hug. — Sérstaklega þakka ég Pljálmari Gíslasyni fyrir skemmtunina. Guð blessi ykkur öll. Steinunn Jóhannesdóttir, Vindheimum við Blesugróf. Konan mín JÓNÍNA SÆUNN GÍSLADÓTTIR Vesturgötu 28, Reykjavík, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, þriðjudaginn 5. maí sl. Jarðarförin ákveðin síðar. Arni Sumarliðason og börn. Bróðir minn og mágur okkar MAGNÚS BERGMANN FRIÐRIKSSON Njálsgötu 31, andaðist í Landsspítalanum 3. maí síðastliðinn. Bjarney Friðriksdóttir, Gnðný Pálsdóttir, Lára Jónsdóttir. Eiginkona mín GUNDA STEINGRÍMSSON fædd IMSLAND Smyrilsvegi 22, andaðist miðvikudaginn 6. þ.m. Kristján Steingrímsson. Dóttir mín MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR andaðist að heimili sinu Sundlaugaveg 16 þann 27. apríl sl. Jarðarförin hefur farið fram. — Þakka auðsýnda samúð. Jakobína Jónasdóttir og systkini. Útför móður okkar og fósturmóður SIGRÍÐAR JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR Urðarstíg 8A, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 9. maí kl. 10,30 f.h. —■ Athöfninni verður útvarpað. Elías Valgeirsson, Gunnar Valgeirsson, Valgeir J. Emilsson. Jarðarför SIGURÐAR Á. BJÖRNSSONAR frá Veðramóti, fer fram frá Dórpkirkjunni föstudaginn 8. maí kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Sigurbjörg Guðmundsdóttir, börn og tengdabörnn Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- ' arför’litla drengsins okkar ' RAGNARS BLÓMKVIST María Bjarnadóttir, Ásta Vestmann, Bjarni Jónsson. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu ÖNNU ÁGÚSTU HALLDÓRSDÓTTUR Þórsgötu 6. Einnig þökkum við af alhug öllum þeim, er veittu hénni góða hjúkrun. Sigurjón Gíslason, Hanna Sigurjónsdóttir, Halldór Sigurjónsson, Halldóra Elíasdóttir, Ólafur Sigurjónsson, Kristín Magnúsdóttir, Gísli Sigurjónsson, Wennie Schubert, Gunnar Sigurjónsson, Hildigunnur Gunnarsdottir, ••r. s og börn. "Skvetta, falla, hossa og hrista" Þessi skemmtilegi texti Valgeirs Sigurðssonar er í þessu hefti ásamt 23 öðrum, nýj um íslenzkum textum. 2ja og 3ja herbergja Ibúðir óskast. Höfum fyrirliggjandi margar beiðnir um kaup á tveggja og þriggja herbergja íbúðum. Háar útborganir koma til greina, í einstökum til- vikum full útborgun. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9 — Símar: 14400 og 20480. Atvinna Laghentir menn óskast. Framtíðaratvinna. Bónus- gre.ðslur. — Talið við verkstjorana. h/fOFNASMIÐJAN Hin margeftirspurðu R E L A X - nuddtæki komin aftur Vesturgötu 2 — Sími 20300 Laugavegi 10 -r». Sími 20301. Seljum nœstu daga: Kar/mannaskó úr leðri með leður og gúmmísóla, vandaðar gerðir. VerS kr. 292 — 09 299,25 Karlmannasandala með svampinnlagi í sóla. VerS kr. 209— Sléttbotnaða kvenskó úr Ieðri með gúmmísóla. Verð aðeins kr. 198.— Skóbúð Austurbaejar ■ . ... .> V V .ý-v ' " " ‘ ,v ' ‘ Laugavegi 100. " O O , jfrr vif

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.