Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 19
Fimmtudagur ?. maí 1954 MORCUNBLAÐIÐ 19 Húsbyggiendur Tökum að okkur í tíma eða ákvæðisvinnu gröft og uppmokstur úr grunnum. Fjarlægjum moldar- og ruðningshauga. A Ð S T O Ð H. F. Lindargötu 9 — Símar 15624 og 15434. Ferðalög framundan! Fjölbreytt úrval af ferðatöskum Manleinn Einarsson & Co Laugavegi 31 - Sími 12815 HEIMSSÝNINGIN í NEW YORK Hópferð með íslenzkum fararstjóra ÍT Brottför 2. júní. ★ Heimsókn á Heimssýninguna. ýk Skemmtiferð með langferðabíl til Washington, D.C., Philadelphia og Niagara fossanna. ★ Kynnisferðir um New York. ★ Gisting á góðum hótelum. Verð kr. 17,700,oo Innifalið í verðinu eru allar ferðir, gisting, morgunverður. og aðgangur að Heimssýningunni. ÓVENJU GLÆSILEG FERÐ MEÐ KOSTAK J ÖRUM. Ferðaskrifstofan Reykjavík: Hverfisgötu 12. Símar 17600 og 17560, Akureyri: Skipagötu 13. Sími 2950. Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu — Minning Framh. af bls. 14 þakka. Það hef ég fyrir satt, að sjaldan hafi liðið sá dagur, að ekki hafi ein,n eða allir bræðurn ir komið að heimsækja foreldra sína, síðan faðir þeirra veiktist. Guðrún dóttir þeirra hefur búið í hú«i með föður sínum, og verið þeim hin mesta stoð. Gert allt sem hún gat fyrir föður sinn til að létta og lina sijúikdómstíma hans. Margiar sameiginlegar yndis- stundir áttu þau feðgin við að fegra og hlynina að garði þeim, sem er við húsið á Fjólugötu 23. Þau glödust ríkulega er jurtir og tré uxu og döfnuðu undan nærfærum höndum þeirra. Sigurður naut þess að hafa barnabörn sín hjó sér, því harnn elskaði börn, og það fund-u þau af næmri eðlisávísun barnsins. Hanin var giftur föðursystur minni, og fannst mér sem væru þau mér jafn skyld. Þannig var hann. Það var gott að blanda geði við þau hjón, og fór ég jaifnain rikari af þeim funli. Einlæg vinátta var á milli' for eldra minna og þeirra, sem hélzt á meðan þau lifðu. Út frá ytri kostum Sigurðar, spegluðust inni verðmæti, sem voru: drenglund, hlýtt hjarta og góðar gáfur. Nú leið á langan bjartan dag, fylltan starfi og gjöfum lífsins, þegar snögglega dró fyrir sól. Þau hjón urðu fyrir þeirri þungu raun, að missa elzta son sinn Björn, kunnan mannkostamann, sem miklar vonir voru tengdar við. Þá var sem sá lífskraftur og hressi blær, sem jafnan fylgdi Sigurði, dofnaði og hyrfi. Af fræ kornum reynslunnar sprettur dýr mætur gróður. Eitt sinn sagðir þú við mig: „Skyldi nokkur eiga fallegri kveðju en við íslendingar? „Vertu blessaður“. Nú kveð ég þig kveðjunni þeirri — og bið þér velfarnaðar, þangað sem vinir bíða í varpa. Björg Tiioroddsen. — Bókmenntir Framh. af bls. 17 gröfum' sínum, mundu þeir vafalaust telja stríðið hafa unnizt. En hvað skal segja um þjóð- lífið? Er það jafnglæst hið innra sem hið ytra? Ég held varla. Það er eins og einhver ofátshöfgi hafi lagzt á sinnið. Það skortir reisn og glæsileik. Það vantar ný kvæði og nýja söngva. Þjóðin er enn of háð eymd fortíðarinnar. Það ætti að brjóta þá eymdarfjötra og fleygja þeim út í yztu myrk- ur. Þjóðsöngur á að vera hressi legur og örvandi og minna á mátt þjóðarinnar, en þegja um vanmátt hennar. Nóg er vol- æðið, þó fólk sé ekki látið grenja við öll hátíðleg tæki- færi. Það er ekki nóg að segja fólkinu, að þjóðsöngurinn sé heilagt tákn. Hann á líka að vera þess eðlis, að fólkið hríf- ist af honum sjálfum, þegar hann er leikinn og sunginn, hrífist af honum sem lista- verki, éins og nítjóndu aldar menn hrifust af landinu, sem var þeim svo hjartfólgið tákn íslenzkrar þjóðmenningar. Ég hef séð góða borgara taka undir sig stökk og hend- ast í loftköstum til að slökkva á útarpstækinu, svo að þeir þyrftu ekki að heyra þjóð- sönginn við dagskrárlok. Það er nú öll hrifningin. Við eigum margt gamalla Ijóða og laga, sem gætu gegnt hlutverki þjóðsöngs. ísland ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ögrum skorið hefur löngum verið hálfgerður þjóðsöngur í vitund almennings. Og það mætti velja úr fjölda annarra ættjarðarlaga. En það væri ekki sæmandi að kasta á glæ gömlu ljóði og lagi til þess eins að taka upp annað gam- alt. íslendingar geta ekki ver- ið þekktir fyrir þess konar til- burði, fyrr en þeir eru stein- hættir að yrkja. Og vonandi hætta þeir því aldrei. Það dugir ekkert minna en nýr þjóðsöngur — ljóð og lag. Við eigum tugi ágætra ljóð- skálda og þar á ofan nokkra snjalla tónsmiði, sem bíða til- efnis að kveða um ættjörðina. Hví má ekki veita þeim tæki- færi til þess? Þáð gæti líka minnt einhvern á þá stað- reynd, að enn eru ljóð ort á íslandi. Erlendur Jónsson. Verð á skogarplöntum voriil 1961 Minnsta pöntun af hverri tegund 250 stk. 50 stk. undir 50 stk. Birki, ódreifsett .... 1,50 2,00 3,00 Birki, dreifsett 3,00 4,00 6,00 Blágreni, dreifsett 2,25 3,00 4,50 Hvítgreni, dreifsett .. 3,00 4,00 6,00 Rauðgreni, dreifsett 2,25 3,0 4,50 Sitkagreni, dreifsett 3,00 4,00 6,00 Sitkabastarður, dreifsettur .... 3,00 4,00 6,00 Lerki, dreifsett ... . 3,00 4,00 6,00 Bergfura, ódreifsett 2,00 3,00 Bergfura, dreifsett 3,00 4,50 Stafafura, ódreifsett 3,00 4,50 Stafafura, dreifsett 3,00 % 4,00 6,00 SKOGRÆKT RIKISINS. Bílstjóri óskasf nú þegar, helzt vanur. — Upplýsingar í skrifstofunni frá kl. 10—12 f.h. í dag og næstu daga. C^'A ARNI GESTSSON Vatnsstíg 3. vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Brœðraborg, Bræðraborgarstíg Lokað Skrifstofur okkar og verzlun verða lokaðar fyrir hádegi föstudaginn 8. maí, vegna jarðarfarar Sigurðar Á. Björnssonar fró VeðramótL %OFNASMIÐJAN CJNMOLTI IO - - ISlANO* Lokað á morgun 8 maí vegna jarðarfarar. Atlantor hf. Austurstræti 10 A. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN N ý k o m i ð MAKO-bómullarefiii' 100%-bómull í kjóla og blússur AUSTU RSTRÆTI 4 S I MI 1 7 9 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.