Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 13
MORCUNBLAÐIÐ 13 Verkamenn Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráða verka- jnenn til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjórn Rafmagnsveitunnar, Barónsstig 4, kl. 10—12 f.h. daglega. RAFMAGNSVEIXA REYKJAVÍKUR. LANCOME Snyrtinámskeið byrja 11. þ.m. Aðeins fimm i flokki. Innritun daglega. Konur, sem vilja láta enyrta sig, eru beðnar að panta tíma með fyrirvara. Tízkuskóli ANDREU Sími 2-05-65. Fimmta alþjóða- S TB 1F R Reykjavík — Maí 28.—31. Vegna takmarkaðs bátafjölda eru allir þeir, sem ætla að taka þátt í sjóstangaveiðimótinu beðnir að tilkynna þátttöku sína hið allra fyrsta ( og í síð- asta lagi fyrir 15. mai) til Ferðaskrifstofunnar Sögu símar 17600 og 17560. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur. MILLION MILLION ÞRJAR MISMUNANDI BRAGDTEGUNDIR MILLION kúlurnar í grænu pökkun- um eru með hressandi, mátu Jega sterku Menthol bragði. MILLION í gulu pökkunum er með hinu vinsæla anis kónga bragði. MILLION í rauðu pökkunum er með ferskum ávaxta brögðum, hindberja, sítrónu, banana osr appelsínu. 1» MILLION FÆSX í NÆSXU BÚÐ. SENDUM HVERX Á LAND SEM ER. MILLCO SÍMI 20974. AF erlendum vettvangi eru þess- ar fréttir helztar: Havana: Eftir 19 umferðir aí 21, sem tefldar verða, leiðir V. Kortsnoj 15 v. í öðru sæti er Pachmann 14'4. Bath: Meistaramóti Englands lauk þann 23. ágúst. 1. Penrose 8Ví> af 11. 2. N. Littlewood 8. 3 M^ J. Franklin 7V2. Pvlanica Zdroj: Alþjóðaskákmót fór fram i P. Z. í Póllandi. Kstur var Padewski 1014. 2. Czerniak 9%. 3. Matulovic 9. 4. Balcerowski 814. 5.—8. Doda, Minic, Fichtl og dr. Ujtelky 8. Basel: A F.I.D.E. þingi voru eftir- taldir menn saemdir stórmeistara- titlum: Parma og Tringoff. Alþjóðlegir meistarar urðu: Antoschin, Bagirow, Gipslis og Krogius, allir frá Rússlandi. Van den Berg, Bogdanopic, Flesch, Forintos, Geheorghiu, Jimenez, I. R. Jóhannsson og Tau. Auk þess voru þeir dr. Ed. Lasker og Torre sæmdir alþjóðlegum skákmeistaratitli fyrir skákatrek á tímabilinu eftir fyrri heims- styrjöldina. Eftirfarandi skák var tefld í Moskvu í sumar á hinni svo- nefndu Skák-Spartakiade hátíð. Svart: X. Petrosjan. Hvítt: E. Geller. Frönsk vörn. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 b6 Sjaldgæfur leikur, en ekki nýr. Leikurinn á að leysa vanda Bc8, auk þess sem hann undirbýr 0-0-0. 5. Rf3 Dd7 Liður í áætlun svarts. 6. Bd2 Bf8 Vafasmur leikur. Eðlilegra var 6. — Bb7 og horfa með Bb4, þegar ástæða var til. 7. a4 Rc6 8. Be2 Rge7 9. 0-0 f6<?) 1«. Hel fxc5 11. Bb5! Geller er fljótur að notfæra sér hve fljótt heimsmeistarinn opn- ar stöðuna á miðborðinu. 11. — Rg« Eftir 11. a) — e4; 12. Re5, Dd«; 13. BxcOf, Rxc6; 14. Dh5f vinnur hvítur skiptamun með betri stöðu. 11. b) — exd4; 12. Re5!, dxc3; 16. Rxd7, cxd2; 17. Hxe6 og vinnur. ' 12. Rxe5 Rgxe5 13. Hxe5 a6 Nú koma skuggahliðar 9. leiks svarts berlega í ljós. Hvítur hef- ur lokið við að koma liði sír«u á vígstöðvarnar, en svartur á allt slíkt eftir, auk þess sem staða hans er með slæmum veikingum á e6 og c6. Ef 13. — Bd«; 14- Hxe€f og vinnur. 14. Bxc6 Dxc6 15. Rxd5 Bd7 Ef 15. — Bd6t; þá 16. Dh5t, g€; 17. Df3! 16. Bg5 Bd6 17. Dh5t Kf8 Hvítur vinnur eftir 17. — g6; 18. Dh6í, Bxe5; 19. dxeö, (Eí 19. — exd5; 20. Dg7 og vinnur.) 19. — Kf7; 20. Bf6, Hag8; 21. Bxh8, Hxh8; 22. Df4t, Keft; 23. Df6! og vinnur. 18. Df3t Kg8 19. Hxe6 Hf8 Ef 19. — Bxe6; 20. Re7t, Bxe7; 21. Dxc6. 2«. Re7t Bxe7 21. Dxc6 Bxc6 22. Hxe7 Hf7 23. Hael! Geller gefur a-peðið til þess að halda pressunni á stöðu and- stæðingsins. Lokin þarfnast ekki skýrmga. Til sö/o Glæsileg 4ra herb. nýleg íbúð í 'FTe'mu'num, íbúðin er sérlega skemmtileg, fagurt uisyxu. Austurstræti 12 Símar 14120 — 20424. C irðinga staurar Seljum girðingastaura úr niðursöguðum fisktrönum ÍSBJÖRNINN HF. SÍMI 24093. - Nauðungaruppboð Vélbáturinn Víkingur Í.S. 106, eign Páls O. Páls- sonar verður eftir kröfu Landsbanka íslands og £L, seidur á opinberu uppboði sem fram fer í bátnum sjálfum í Dráttarbraut Keflavíkur, mánudaginn 11. mai kl. 14,30. Auglýsingar um uppboð þetta voru birtar í 123., 124. og 125. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963. Bæjarfógetinn í Keflavík Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðn hefst í Iðnskólan- um í Reykjavík 19. maí næstkomandi. Óskað er eftir því að þeir, sem hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni, æski nú þegar um námspláss. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða gefnar í skrif- stefu Iðnskólans í Reykjavík. Umsóknir þurfa að berast fyrir 13. maí. lðnskólinn í Reykjavík, Féiag islenzkra Prcntsmiðjueigenda. Hvatning Bæjarstjórn Kópavogskaupstaðar heitir á alia K6p* vegsbúa að taka höndum saman um fegrun og snyrt ingu bæjarins. Sérstaklega er skorað á eigendur fyrirtækja að taka sér til fyrirmyndar hornlóð Nýbýlavegar og Reykjanesbrautar. Hreinsum lóðirnar. niáhim húsin og girðingarnar. Til þess að auðvelda yður starfið verða vörubif- reiðar bæjarins í ferðum um næstu helgar. Vinsamlega hafið samband við heilbrigðisfulltrúann í síma 41570 frá kL 9,30—10,30 daglega og óskið eftir akstri á úrgangi. Þá hefur bæjarstjórn gengist fvrir bví að utanhúss málning verður seld með afslætti í málningaverzl- urium í Kópavogi. Fegrum bæinn okkar og gerum hann að fyrirmynd rir 17. júní. Kópavogi í maí 1964. BÆJARSTJÓRNIN. Fram-hald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.