Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. maí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 11 Viljum rába nokkra menn til starfa, þar á meðal, einn vanan bílstjóra. Fiskmiðstöðin hf. Örfirisey. — Sími: 15857 og 13560. » U** • y. ^ ' ' -V »»• Atvinna Saumastúlkur, helzt vanar vantar oss nú þegar. — (Ákvæðisvinna). Upplýsingar í verksmiðjunni Þverholti 17. Vinnufatagerð Islands hf. Stúlka cða kona óskast til afgreiðslustarfa. Bókhalds- þekking æskileg. — Uppl. í Ingólfs- stræti 16 eftir kl. 3 á föstudag. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu.. Tvær í heimili. — Uppl. í síma 38374. Tilboð óskast í Ford station bifreið af árgerð 1955, þar sem hún verður ti sýnis á morgun, föstudag við bifreiða- verkstæði Tómasar Guðjónssonar, Laugarnestanga. Verzlun til sölu Þekkt kvenfataverzlun til sölu í miðbænum við aðalgötu. Agætur vörulager. Þeir sem hefðu áhuga fyrir þessu leggi nöfn og heimilisföng inn á afgr. Morgunbl. fyrir 14. maí merkt: „Happ — 9693“. Gieiðs!a ellilífeyris í Reykjavík Þar eð 10. maí ber upp á sunnudag, hefst útborgun ellilífeyris í Reykjavik að þessu sinni föstudag- inn 8. þ.m. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Sölumaður Iðnfyrirtæki (matvara) óskar eftir reglusömum sölumanni. Kaup eftir dugnaði (prósentur). Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir nk. laugardag merkt: „Sölumaður — 9691“. BMW 700 LS LUXUS og BMW 1500 VERÐA Umboð á fslandi fyrir BAYERISC HEMODREN WERKE A.G. MUNCHEN, V.-ÞÝZKALANDI. KRISTIKN COBMSOK HF, KLAPPARSTIG 25—27. Símar 21965 og 22675. Ti C l" • . TIL SÝNIS VIÐ VERZLUN VORA í DAG og LAUGARDAG KL. 3 — 6. ÖRUGG VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.