Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 15
Fimmtudsgur 7:.'.rnaí il9t64 MORGUNBLADtÐ 15; Guðmundur Bjarnason frá Hfos- völlum KVEÐJA Man ég þig Guðmundur, seglin upp setjandi, sízt varstu hikandi þá, eða letjandi. Ötull var hugurinn, aðgátin vakandij — ætíð mót háskanum, viðbúinn, takandi. Sjóhræddur, hélt ég, til muna ei myndirðu, mein það til baga ei teljandi fyndirðu. Tíðum í roki og stórsjóum stýrandi stóðstu, með ágætum, hætturnar rýrandi. Stýrið í höndum þér lipurt var leikandi, í leiknum þá kvíðinn ei varstu né skeikandi. Eins var með seglin, og fimi við falina. Fleyið rann öruggt um haföldu dalina. Þú varst með huga og höndunum vinnandi, hollráð í sérhverju starfinu finnandi. Tækninnar þræðina tvinnandi vefandi, tilsögn í snillingsins handbrögð- um gefandi. Kærleika sannan þú sýndir í verkinu, sífellt þú hélzt uppi góðvildar merkinu. Ósvikna greiðvikni grönnunum sýndirðu, geiuna ætíð til hjálpsemdar brýndirðu. Sannari maður, í sérhverri v dyggðinni, seint held ég finnist, í íslenzku byggðinni. Þekka og fágæta þakka ég kynningu. Þína, með virðingu, geymi ég minningu. Daníel Benediktsson frá Önundarfirði. _________ ___________ — MdfORVERKSTÆÐ! BÆNDTJR OG AÐRIR. Eigum ávallt til á lager endurbyggðar vélar fyrir: VVILLYS- Jeep, DODGE, KAISER, GAZ-69, FORD- 6—8 cyl. CHEVROLET, FORD junior o. fl. Það tekur aðeins einn dag að skipta um vél í bíln- um yðar og við kaupum gömlu vélina. Ath.: Við notum aðeins ,.ORIGINAL“ vélahluti til endurbyggingar vélarinnar, t. d. Thompson-véla- legur, Ramco-stimpilhringi, Borg-Warner ventla, o. fl. o. fl. E^ifl Vilhjálm^son hf. Laugavegi 118, sími 222-iO. - SKAK Framhald af bls. 13. 23. — Bxa4; 24. b3, Bcii; 25. Hl-e6 Bd5; 26. He8t, Hf8; 27. Heb-e7, h6; 28. Hxf8, Kxf8; 29 Hxc7 K>8; 30. Bf4, g5; 31. Be5. Hh7: 32. Hc8t, Kf7; 33. c4, Bb7 34. Hd8, Ke6; 35. Hd6t, Kf5; 36 f3, gi; 37. Hf6t, Kg5; 38. f4t Kh5; 39. Hxb6, Be4; 40. Kf2, Hb7; 41. Hxb7, Bxb7; 42. d5, gefið. 1. R. Jóh. m ■ . 'js’ bilaleiga magnúsar skipholti 21 CONSUL sí^etvgo CORTINA MalfiutnmgssJtnístoía Sveinbjörn Dagfmss. nrt. og Einar Viðar, ndi. dafnarstræti 11 — Simi 19406 Eizta og fuilkomnasta ALLT A SAMA STAÐ Vefarar óskast 2 duglegir vefarar óskast að Álafossi. Ákvæðisvinna. — UppL á skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. Stúlkur - Atvinna 2 stúlkur óskast til verksmiðjustarfa að Álafossi. — Uppl. á skrifstofu Álafoss Þingholtsstræti 2. Kvenskátaskólinn á (Jlfljóisvatni verður starfræktur, eins og undanfarin ár, frá 18. júní til 27. ágúst í sumar, fynr 7 — 12 ára telpur. Farið verður austur fimmtudaginn 18. júní. Dvalarvikur verða sem hér segir: 1. vika: 18. — 25. júní 2. vika: 25. júní — 2. júli 3. vika: 2. júlí — 9. júlí 4. vika: 9. — 16. júlí 5. vika: 16. — 23. júlí 6. vika: 23. — 30. júlí 7. vika: 30. júlí — 6. ágúst 8. vika: 6. — 13. ágúst 9. vika: 13. — 20. ágúst 10. vika: 20. — 27. ágúst Umsóknir, þar sem tilgreint er nafn, aldur, heimil- isfang og sími, skulu sendar til: Bandalags ís- lenzkra skáta, pósthólf 831, Reykjavík. Einnig er hægt að sækja um dvöl á skrifstofu B.Í.S. að Laugavegi 39 Reykjavík. Sími er 23190, og eru þar jafnframt veittar allar nánari upplýsingar. Skrifstofan er opin milli kl. 4 og 6 e.h. alla virka daga, nema laugardaga. BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA. MELÁVÖLLUR I DAG FIMMTUDAG KL. 16 fer fram hin árlega bæjarkeppni milli Reykjavík — Akranes MÓTANEFND. Sœlgœtisjerð til sölu Sælgætisgerð, ásamt frystivél, ísskáp, peninga- skáp, rjómaísvél, ísformum og íssKeiðum til sýnis og sölu að Vesturgötu 29, Reykjavík. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Giljur í Mýrdal í V.-Skafta- fellssýslu, sem er laus til ábúðar í næstu fardögum. Tilboð sendist sem fyrst til eiganda og ábúanda jarðarinnar Ólafs Péturssonar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Upplýsinga má leita hjá eiganda um símastöðina í Vik og í sírrja 17935 í Reykjavík. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra mun reka sumardvalarheimili fyrir fötluð börn að Reykjadal í Mosfellssveit frá 15. júní — 31. ágúst. Upplýsingar á skrifstofu félagsins að Sjafnargötu 14, sími 12523. HAPPDRÆTTI HÁSKQLA ÍSLAIMDS Á mánudag verður dregið í 5. flokki. 2,100 vinningar að fjárhæð 3,920.000 krónur. Á morgun er seinasti heili endurnýjunardagurinn. 5. flokkur. 2 á 206.000 kr. .. 400.000 kr. 2 - 100.00 — . . 200.000 — 52 á 10.000 — .. 520.000 — 180 - 5.000 — .. 900.000 — 860 - 1.000 — .1.860.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. . . 40.000 kr. 2.100 3.920.000 kr. HAPPDRÆTTI HASKÓLA ISLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.