Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLADIO ! Fimifltudagur 7. mái 1964 Hringnót til sölu Ónotuð hampnót 35 faðma djúp og 150 faðma löng bt til sölu á hagstæðu verði. Tilvalin á ufsaveiðar við Norðurland. Uppl. hjá Bæjarútgerð Reykjavíkur s>mi 24345. Kappreiiar Hestamannféla- % Hafnarfirði. heidur kapp- reiðar á Sörlavt..,. v«ð Kalárselsvcg, stm neijast kl. 16 sunnudaginn 10. maí. Keppt verður á 300 m. stökkj og 250 m skeiði. Þátttakendur tilkynni í 50091 og 50655 fyrir miðvikudagskvölc Verxlunarskólastúdína óskar eftir Alvinnu frá 1. júní — 1. sept. eftir hádegi. Tiiboð sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „Velr.tun — Enska — Þýzka. Skyndisala Kjarakaup FERMINGAKÁPUR frá kr. 695,— jL HEIUSÁRSKÁPUR frá kr. 985,— . i HEIUSARSKAPfjR með skinni I frá kr. 1485.— 1 POPLÍNKÁPUR frá kr. 585.— RIFSKÁPUR frá kr. 585.— APASKINNSJAKKAR frá kr. 885.— JERSEYKJÓUAR frá kr. 395.— Dragtir, pils, peysur, snyrtivörur og ailskonar metravörur 100%, helanca teygjunælon. Efni í síðbuxur fyrir böm og fullorðna frá kr. 195.— pr. meter. Þolir þvott i þvottavél er þess vegna heppilegt efni barnabuxur. Laugavegi 116 — Sími 22453. Keflavik Barnasund'bohr kr. 40,- Jakkar með merki fyrir teipur og dre-ngi, rauðir, bláir og blágræ-nir. Elsa Sími 2044. Höggdeyfar í flestar gerðir bifreiða ávalH fyrirliggjandi. Ennfremur: FJAÐRAGORMAR SUTBOLTAR SPINUIEBOETAR STÝRISENBAR BENSÍNDÆEUR VATNSDÆLUR HHLJÓÐKÚTAR LJÓSASAMEOKUR 6 og 12 volt. PERUR 6, 12 cg 24 voit. HJOLHLEMMAR FáiI.GUHRINGIR SPEGLAR STEFNULJÓS MOTTUR ýmsar gerðir. ISOÍON untlracfnið til ailra viðgerða. CAR-SKIN bilabónið þarf ekki . nudda, gefur sérlega góðan gljáa. Endist lengst. Reynið og pér munuð sann.færast. BÍLANAUST HF. Höfðatúni .. Sírni 2(1185. ítaTska Prlraavera þarrkhentjið komið aftur. Hentugt yfir baðker pg út á svalir. Sendum heim og í póstkröfu um allt lancL Björii G. Björnsson, Skólavörðustíg 3 A símar 21765 og 17685. Fæst ernnig b ját KEA, Akureyri — Kaupfélagi Árnesinga Selfossi — Verzlunin Lea, Njarðvík. Doaskor bækor Mörg hundruð danskar baekur úr einkabókasafni verða seldar næstu daga með tækifænsverði. Notið þetta einstaka taekifæri. Bókaverzlun STEFÁNS STEFÁNSSONAJt Laugavegi 8 — Sími 19850. H afnarfjörSur Hafnarfja iða rbær óskar eftir að ráða gæzlukonu á barnaleikvöll strax. Nánari upph gefur undirritaður. BÆJARSTJÓRI. XYFR Eins og áður hefur verið auglýst fer fram londsmót í kastkeppui á vegum Landssambantls íslenzkra stangaveiði manna. dagana 23. og 24. þ.m. Þeir félagar I.S.U.F.R. sem ætla að taka þátt í þessu móti, eru vinsamlega beðnir um að tilkynna þátttöku sína til formanns mótsnefndar Hákons Jóhannssonar Verzluninni Sport í Rvk. fyrir 14. þ.m. sem gefur aliar nánari upplýsingar. Sttórn g.V.FJR. Ritnri csknst Landsspítallnn vill ráða nú þegar dugleean eg heJzt æíðan ritara. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu í vélritun, íslenzku, ensku og Norðurlandamálum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf óskast sendar til skrifstofu rikisspítaJanna, Klapparstíg 29, Reykja- vík, fyrir 25. maí n.k. Reykjavík, 4. maí 1964. SKRIFSTOFA RÍKLSSPÍTAI,ANNA. Útsaumur ! Held námskeið í útsaumi dagana '8. til 25. þ. *n. Upplýsingar í sima 10002 frá kl. 7—9 e.h. DówihiMur Sigurðaréóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.