Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 7. maí 1964 MORGUHBLAÐIÐ 29 SPORTPEYSAN SUMARIÐ 1964 LÉTT — ÞÆGILEG - HENTUG GOTT EFNI - FALLEGT SNIO Verð í smásölu aðeins 295.— r Æ S X H J Á : MERKI: „THE BEATL.ES STYLE“ HERRADEILD P & Ó, AUSTURSTRÆTI HERRADEILD P & Ó, LAUGAVEGI GEYSIR, AÐALSTRÆTI ANDRÉSI, LAUGAVEGI MARTEINI, LAUGAVEGI HERRATÍZKUNNI, LAUGAVEGI ANDERSEN & LAUTH, LAUGAVEGI FACO, LAUGAVEGI VINNUFATABUÐINNI, LAUGAVEGI Heildsölubirgðir: HEILDVERZL. G. BERGMANN Laufásvegi 16 sími 18970. FERMINGAÚR Gefið unglingunum Cfotí úr í fermincra- f. — Þá geiið þér þeim um leið þann Iserdóm að virða síundvísi. FERMINGAÚR ávallí í úrvali. - Eins árs ábyrgðaskír teini fylgir hverju úri. Magnús E. Baldvinsson úrsmiður — Laugaveg 12 Hafnargötu 35. — Keflavík. Ullar-jersey kjólar >f- Marjir lítir Fal eg snið Tíj.kuskemman LAUGAVEGI 34 A. SHÍItvarpíö Fimmtudagur 7. maí. (Uppstigningardagur) 8:00 Létt morgunlög 9:00 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:15 Morguntónleikar: — (10:10 Veðurfregnir). a) Messa nr 6 í Es-dúr eftir Schubert. Filharmoníusveit Berlínar leikur Erich Leinsdorf stj. b) Konsert í C-dúr fyrir flautu, hörpu og hljómsveit (K 299) eftir Mozart. Elaine Shaffer, Marilyn Costello og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika; Yehudi Menu- hin stjórnar 11:00 Messa í Fríkirkjunni. Prestur: Séra Magnús Guðmunds son fyrrverandi prófastur. Organleikari: Sigurður ísólfsson. 12:15 Hádegisútvarp. 13:00 Erindi: Eðli lífsins og tilgangur tilverunnar frá kristilegu sjónar- miði. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur. 13:40 Kórsöngur: St. John's Collega í Cambridge syngur kirkjuleg lög frá okkar öld. Söngstjóri: Ge- orge Guest. 14:00 „Á frívaktinni:** Sigríður Hagalín kynnir óska- lög sjómanna. 16:00 Josef Felzmann Rúdólfsson og félagar hans leika. 16:30 Veðurfregnir. Guðsþjónusta í Aðventkirkjunni í Reykjavík: Júlíus Guðmundsson prédikar, kirkjukórinn og tvöfaldur karla- kvartett sygja. Söngstjóri og ein söngvari: Jón Hj. Jónsson. Organ leikari: Sólveig Jónsson. 17:30 Barnatími: Barnatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 1 Háskólabíói 2. apríl. Stjórnandi: Igor Buketoff. Kynnir: Lárus Pálsson. Einleik- arar: Björr. Ólafsson, Alois Snajdr, Einar Vigfússon, Ladis- lawa Vicarova, Carl Billich o.fl. 18:30 Píanótónleikar: John Ogdon leik ur lög eftir Chopin, Schumann og Debussy. 18:56 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Körsöngur: Liljukórinn syngur sálmalög og andleg lög. Söng- stjóri: Jón Ásgeirsson. Einsöng- varar: Einar Sturluson og Eiður Ágúst Gunnarsson. (Hljóðr. á samsöng i Kristskirkju í Landa- koti í fyrra mánuði) 20:30 Erindi: Færeyski vísindamaður- inn dr. Jakob Jakobsen. Giki Guðmundsson alþingismaður flyt ur. 20:56 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika í Háskóiabíói. Stjórn andi: Igor Buketoff. Einleikari ó fiðiu: Wanda Wilkomirska, Fyrri hluti tónleikanna. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Sendiherra norður slóða‘‘, þættir úr ævisögu Vil- hjálms Stefánssonar eftir Le Bourdais: XI. (Eiður Guðnason blaðamaður.) 22:30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason) 23:00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). 23:46 Dagskrárlok. Föstudagur 8. maí 7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir) — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón- leikar — 7.50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn. — Tónleikar. — 8:38 Fréttir. — Veðurfregnir — Tón leikar 9:15 Spjallað við bændur: Kristján Karlsson, erindreki Tón leikar. — 10:05. Fréttir — 10:19 Veðurfregntr). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:23 Fréttir — Tilkynningar). 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna'” Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (.Fréttir — Ttl- kynningar — Tónleikar — 1639 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir — Tónleikar). 18:30 Þingfréttir — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. '19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karlsson). 20:30 Fiðlumússik: Campoli leikur létá lög. 20:45 Erindi: Andlegur þroski. Grétar Felis rithcfundur. 21:10 Einsöngur: Jess Thomas synguf óperulög eftir Wagner. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrm höfðingjans“ eftir Morris West; VII. (Hjörtur Pálsson blað*- maður). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Daglegt mál (Árni Böðvaraaoa cand. mag.). 22:15 Geðvernd og geðsjúkdómanr Einkenni og flokkun sjúkdóm- anna; siðari hluti. Þórður Möii«r læknir. 22:40 Næturhljómleikar: Frá þýzka út varpinu. Utvarpshljómsveitán í Bayern leikur sinfóníu nr. S i d-moll eftir Anton Bruckner. Stjórn- andi: Rafael Kubelik. 23:40 Dagskrárlok. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR annað kvöld kl, 9 Hljómsveit Óskars Cortes. Dansstjóri: Kristján Þórsteinsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Munið föstudaginn kl. 9 BREIÐFIRÐINGABÚÐ Hinir vinsælu SOLO leika nýjustu og vinsælustu BEATLES og SHADOWS lögin DUNooFIÐURHKEINSUNIN VATNSSTIG 3 SIMI 18740 REST BEZT-koddar AÐEINS ORFA SKREF FRA’ LAUGAVEGI Endurnýjum gömlu sœng- urnar.lgum dún- og (idurheld ver. 'ELJUM aedardúns-og gæsodúnssaeng- or og koddo af ymsum sfœrdum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.