Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 20
2C MO*r,uNBLAÐIÐ Sumarbústaður við Þessi sumarbústaður við Þingvailavatn er til sölu. Veiðiréttindi íylgja. Upplýsingar í simum 32129 og 35606. KURUST er fljótandi efnablanda sem gerir yður kleyft að að mála yfir ryðgaða fleti. KURUST umbreytir ryðinu sjálfu í járnfosfat og bindur það síðan með biý og plastefnum svo það myndar sterka ryðvarnarhúð. KURUST má mála yfir raka ryðgaða fleti. KURUST þornar á 20 mínútum. Tveggja ára frábær reynsla er á KURUST hérlendis. Heildsöl ubirgðir: Pétur O. IMikulásson, Vesturgötu 39 — Simi 20110. BHMm ATHUGIB LYF’GAKD /wwmw MiimwumwM LYF GARD HEMLAÖRYGGIÐ KEMUR í VEG FYRIR ALGJÖRT HEMLALEYSI OG GETUR ÞVÍ FORÐAÐ STÓRSLYSUM! ÞETTA ÖRYGGISTÆKI EIGA ALLIR ÖKUMENN AÐ SETJA í BIFREIÐIR SÍNAR. LYF GARD HEMLAÖRYGGIÐ ER ÞEGAR KOMIÐ í FJÖLDA BIFREIÐA HÉR Á LANÐI ÞAR Á MEÐAL FLESTAR LÖGREGLU B1FREIÐIR REYKJAVÍKUR. Útsölustaðir: Bílanaust h.f. Kristinn Guðnason Stilling h.f. Stapafell, h.f., Keflavik Kaupféiag Grundar- fjarðar, Grafarnesi Hjörtur Eiríksson, Hvammstanga Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupféiag Skagfirðinga, Sauðárkróki Þórshamar h.f., Akureyri Jón Þorgrímsson, Húsavík Sendam gegn póstkröfu Bifreiðaverkstæðið STIMPILL GRENSÁSVEGI 18 — Sími 37534. MÁTTl AUGlÝSimmR verður umræðuefni próf. Max Kjær-Hansen á hádegisfundi fé- lagsins Sölutækni á Hótel Sögu n.k. föstudag kl. 12.15. Allir sem áhuga hafa á þessu umræðuefni eru veikomnir á fundinn. SÖLUTÆKNI & l Guðrún Ágústu Gunnarsdóttir VestmannaeYjum Kveðja frá frændfólki Fædd 13. febniar 1959. Dáin 15. april 1964. Sem blómið ungt í birtu og sólaryl, á bliðu vori, sveifst þú bimins til. Þín hreina sál, við hjarta Frelsarans, nú blýtur eilíft líf með englum Hans. Því Drottinn Jesú sagði sjálfur hér: Já, sannarlega himnaríkið er, barni smáu, búið Guði hjá. þau blessuð orð í sannleik buggað fá. Þú, litla vina, Ijóssins geisli varst, sem Ijúfa gleði og fegurð með þér barst. þitt skýra mál og skilningsríku lund og skörpu greind, við nunum alla stund. f bjartri trú, þig hveðjum vina kær, þú komst og fórst, sem himingeisli skær. Þín Ijúfa minning lifir okkur hjá, í Ijósi því, er aldrei fölna má. Ó, Drottinn Jesú, græð þú sorgar sár, og sendu ljóe, er þerri grátnar hráir. Og hjörtun vermi heilög lífsins trú og himinvissa. Þess við biðjum nú. Taipeh, 4. maí NTB • Talsmaðmr leyniþjón- ustu þjóðernissinnastjórnar- innar skýrði svo frá í dag, að Pekingstjórnin hafi eflt mjög varnarlið sitt á landamærum Kína og Sovétríkjanna. Meðal annars hafi hún u. þ. b. 200.000 manna herlið í Sinki- ang héraði, þar sem mikið sé um olíu_ og málmlindir. Sfúlka — Apófek Stúlku vantar sem fyrst til afgreiðslustarfa. Þarf að hafa gagnfræðapróf eða hliðstæða menntun. Upplýsingar í apótekinu mánudaginn 11. maí kl. 10 — 12. GARÐS-APÓTEK, Hólmuarði 34. Tilboð óskast í Dodge Weapon jeppa og nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarárporti mánudaginn 11. mai kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Bankastræti 8. J eppaker rur til sölu, verð 9 — 10 þús. Upplýsingar í síma 18459. Laus staða Starf umsjónarmanns kirkjugarða er laust til um- sóknar. Byrjunarlaun samkvaemt 16. flokki í launa- kerfi starfsmanna ríkisins, auk ferðakostnaðar. Umsóknir sendist skipulagsnefnd kirkjugarða um skrifstofu biskups. Umsóknarfrestur til 31. maí 1964. Skipulagsnelnd kirkjugarða. Skrifsftofur Viunuveiftendasambands Isl. verða lokaðar vegna jarðarfara alian dagmn á morgun, föstudaginn 8. maí. * Viirnuveitendasamband Isl. Blý Kaupi blý hsesta verði. Málmsteypa ÁSMUNDAR SIGURÐSSONAR Skipholti 23. — Sími 16812.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.