Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 7. maí 1964 MORCUNBLADIÐ 23 .......................iiiii.. | Kvikmyndahátíðin í Cannes hafin | Smástjörnur keppast um að j vekja á sér athygli — karl- | menn teknir upp á sömu iðju Sænski kvikmyndastjórinn Bo Widerberg með þriggja ára E gamalli dóttur sinni, sem jafnframt var yngsta kvikmynda- s stjarna hátíðarinnar í Cannes. Hún lék í mynd föður síns | „Kvarteret Korpen", sem. talið er líklegt að fái gullna pálm- = ann. § f CANNES á frönsku River- = unni er nú haldin kvikmynda- H hátíð í sautjánda sinn. Að = þessu sinni verða sýndar þar H athyglisverðari kvi'kmyndir = en nokkru sinni áður. Allt, S sem einhverja þýðingu hefur = í kvikmyndaheiminum í dag, = skýtur upp kollinum í Cann- = es — fyrir utan stórt stúfjkna- §§ safn frá Evrópulöndum, sem §§ i dag eru óþekktar en bera ."3 allar sömu von í brjósti: að Ein af ótal smástjörnunum, sem hópast til Cannes með frægðarvon í brjósti, er sænska stúlkan Laila Nyborg, sem er 19 ára gömul. verða stjarna morgundagsins. Cannes er þessa dagana borg gervisteina, sem misk- unnarlaust eru afhjúpaðir í hinni sterku sól Riverunnar. En þrátt fyrir eftirlíkingarn- ar er eins og veðurguðirnir hafi einnig snúið öllu upp í glens og gaman og lofi sól- inni að skína á verðuga og óverðuga, því hér er 30 stiga hiti í skugganum. Mikið er í húfi fyrir kvik- myndaframieiðendur, sem taka þátt í hátíðinni. Fyrir nokkra þýðir hátíðin gjald- þrot — fyrir aðra frægð. Hver verður sigurvegari kemur í ljós á síðasta degi hátíðar- innar. Þegar þetta er skrifað lifa allir í voninni. Framleiðend- urnir vonast eftir að þeirra mynd sigri, leikstjórarnir vænta listræns sigurs — smá- stjörnurnar þrá að verða upp- götvaðar úr fjöldanum. Megi von þeirra ávallt lifa. • „FALL RÓMAVELDIS" KOLFÉLL Fyrsta kvikmynd hátíð arinnar var ameríska kvi'k- myndin „Fall Rómav€idis“. Það hjálpaði ekki, þó sjöunda herdeild bandaríska flotans sigldi inn flóann til að vera viðstödd frumsýninguna, og ítalska stjarnan Sophia Loren væri sótt til Rómar; „Fall Rómaveldis" kolféll. Þessi risakvikmynd rúllaði í 314 klukkustund, og þótti flestum það alltof langur tími Jafnvel þó Róm væri ekki byggð á einum degj, þá eru 314 klukkustund of langur tími til að skýra frá falii henn ar. Kvikmyndin fjallar um Rómaveldið á þeim tíma, þeg- ar góður keisari heldur um, veldissprotann. Hann reynir að sameina alla fyrri fjendur heimsveldisins í bandaríki undir stjórn Rómar — m.a. ófrýnilegu skrælingjana í norðrinu vill hann friðmælast við. En nokkrir liðsforingjar sjá fram á að þessi friður muni kosta þá atvinnuna, og koma keisaranum fyrir kattarnef með því að eitra fyrir hann epli. Sonur keisarans tekur við völdum. Hann er and- stæða föðurs síns, elskar stríð, konur og spil, og fyrr en varir logar allt Rómaveldið. Systir hans (Ceikin af Sop- Eftir Gunnar Larsen hia Loren) er andstæða bróð- ur síns. Hún ann friði og yfirhershöfðingja ríkisins. í sameiningu reyna þau að steypa nýja keisaranum af stóli, og verða eitt. Það geng ur á ýrnsu áður en það heppn- ast og áhorfendur geta yfir- gefið salinn léttir í bragði. Leiktjöldin og litirnir voru afbragsgóð — en það er ekki nóg til að gera góða kvik- mynd. • FÆR SÆNSK MYND GULLNA PÁLMANN? Hátíðin hefur að öðru leyti boðið upp á frekar ómerki- legar kvikmyndir. Brasilía, Japan og Þýzkaland hafa sýnt myndir sínar. Engin þeirra hefur skorið sig úr og á þar með ekki skilið umtal Aftur á móti kom Svíinn Bo Witerberg þægilega á óvart með kvikmyndinni „Kvaretret Korpen“. Kvik- myndin hefur núð miklum vinsældum og í dag er hún líklegust tii að hljóta gullna pálmann. Kvikmyndin gerist árið 1936, þegar Hibier baulaði á- róðursræður og Þýzkaland var í þann veginn að setja stríðs- vélarnar í gang. Þegar þetta gerðist var Bo Witerberg ung- ur og í kvikmyndinni lýsir hann verkamannahverfinu Korpen í Malmö. Áhorfendur fylgjast með baráttu móður- innar sem gerir allt til að halda heimilinu saman, drykkjuskap föðursins og kjör um verkamannsfjölskyldu. Kvikmyndin var listilega gerð og kom á óvart. Bo Witerberg er ekki fyrir neitt einn af nemendum Ingmars Bergmann ,en engu að síður ber hún persónuleg einkenni kvikmyndastjórans. Svíþjóð er greiniliega í fremstu röð hvað kvikmyndagerð snertir — og hjarta manns er að springa af norrænu stolti.... • BARÁTTA SMÁSTJARNANNA Kvikmyndahátíðin í Cannes er þekkt fyrir smástjörnur sínar. Stúlkur úr víðri veröld safnast þar saman í þeirri von að verða uppgötvaðar, eins og kallað er. Margar koma fé- = litlar, og þegar vonin fer að = dvína er gripið til örþrifaráða. §§ Til þessa hafa stúlkurnar s verið einar um þessar tilraun- h ir en nú hafa karlmennirnir h tekið upp sömu iðju. í gær || sást maður sitja í einu veit- = ingahúsi við Croisette með s snuð í munninum. Engum = kemur til hugar að draumur . = hans verði að veruleika, þvi = það þarf annað og meira ti. = að leika í kvikmynd. En allir = muna eftir sögunni um fræg- = ustu stjörnu Frakklands, Brig §j itte Bardot, þegar hún kom §§ til Cannes árið 1957 og gekk §§ fram og aftur Croisette með % bláan hund í bandi — og vai §§ uppgötvuð. — Þessa sögu rifja §§ smástjörnurnar upp oft á dag, §§ ekki sízt þegar hún lætur til- s leiðast að fara heirn með feit- = um framleiðenda, sem lofar = henni gulli og grænum skógi ^ — svo ekki sé minnzt á hlut- §§ verk í kvikmynd. En þegar = nýr dagur rennur upp hefur s hann fyrir löngu gfeymt öll- s um . loforðunum, ög tálvonir smástjörnunnar bresta. Þær §§ komast að raun um að kvik- §§ myndaheimurinn er fláráður s og falskur, mitt í öllum töfr- = unum. — G.L. lllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllltllllltlltlllllllllllllllllllllltll|jliilllllllhilllllllllllllllllltlllllllllllillllllllllllllllllltlltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiillllllllHilllllllllllllllllllllllllllllli||||||||||lllllllllllllllltlillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHll||^ AAikils þykir við þurfa Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen fór hinn 21. 4. 1964 frá Reykjavík til Viðeyjar með, að því er sagt er. 83 skólabörn frá Melaskólanum í Reykjavík. Þessi ferð er orðin sögulegri en tilefni virðist til. Vísir, sem alltaf er fyrstur með fréttirnar, að eiginn sögn, kom samdægurs með mynd af bátnum með alla farþegana um borð, síðan hefur þessi sama mynd verið birt í öðrum blöðum og einnig minnzt á þessa rosa- fregn í útvarpinu. Það verður ekki séð af þessari mynd að hér hafi v' “ð um neina glæfraferð að ræða, báturinn er sýnilega ekki ofhlaðinn og stöðug leiki hans er svo mikill að hann hallast ekki um eina gráðu þótt öll þessi börn fari út í annað borðið. Þessi ferð, sem auðsjáanlega á eftir að verða söguleg í fram-- tíðinni, hefur þótt svo glæfraleg að hið virðulega embætti Skipa- 6koðunarstjóra, sem hefur góða aðstöðu til að fylgjast með öiium skipaferðum í Reykjavíkurhöfn frá salarkynnum sínum í Hamars húsinu við Tryggvagötu, hefur |>ótt ástæða til að taka hana ti) eérstaklegrar athugunar og gefa skýrslu Og víta hana, þar eð ekki var séð nægiiega fyrir björgunar tækjum og ekki fengið „leyfi“ hjá Skipaskoðunarstjóra til þess- •rar ferðar. Þessi viðbrögð hinnar virðu- legu ríkisstofnunar væri vissu- lega virðingarverð ef nægilegar ástæður væru fyrir hendi og þjóð in tryði því að hér fylgdi hugur máli. En margt bendir til að svo sé ekki. Skipaskoðunarstjóri hefur ný- lega lýst því yfir, oftar en einu sinni, að það heyri ekki undir sitt embætti að uppiýsa eða koma í veg fyrir hin t.íðu sjóslys þar sem upp undir 2 skip hafa hvolft og sokkið á hverjum mánuði s.l., tvö ár. Ekki bátar á stærð við Gísla J. Johnsen, heldur skip 50— 200 tonna með öllum nýtízku tækjum, sem hafa horfið í hafið á 5—6 minútum, í ekki verra veðri en svo að í flestum tilfell- um hefur svo blessunarlega vilj- að til að skipshafnirnar hafa bjargast í gummíbátum eða á öðrum frumstæðum fleytum til lands eða í önnur skip. Stundum án þess að blotna í fætur. Björgunarbáturinn Gísli J. Johnsen er byggður sem björg- unarbátur til þess að bjarga mönnum úr sjávarháska, án til- lits til fjöida. Hann er hólfaður i 13 vatnsþétt hólf og stöðugleiki hans er slíkur, að þótt honum hvolfi á hann að geta rétt sig sjálfcrafa aftur. Hér er því um miklu betra björgunartæki að ræða en út- blásinn gúmimíbát, sem þó hefur oft — einkennilega oft bjargað mannslífum. Hann hefur alla kosti fram yfir gúmmíbáta þar sem hann er byggður úr góð- málmi og er haffært skip, sem raunverulega getur ekki sokkið nema öll (eða flest) hin vatns- þéttu skilrúm hans bili. Þessi umtalaða ferð bátsins frá Reykjavíkurhöfn til Viðeyjar, í logni og blíðu undir stjórn þaul- reyndra Slysavarnamanna og með synda gagnfræðaskólanema í umsjá ken.iara sinna og sem allir eiga að geta bjargast tii lands, á þessuri leið, þótt far- kosturinn sykki undir þeim, sem í þessu tilfelli var raunverulega óhugsandi, gefur ekkert tilefni til æsifregna og því síður ástæðu til íhlutunar Skipaskoðunarinnar sem virðist hafa nóg önnur verk- efni, meðan hm umræddu slys, sem minnzt er á hér að framan eru enn óupplýst og ekkert hef- ur verið gert ti! þess að þau endurtaki sig ekki. Hvar var# eftirtekt Skipaskoð- unarstjóra og hafnargæzlumanna meðan stóð á flutningum á kon- um og börnum í yfirfullum smá- bátum þegar franska flugvéla- móðurskipið kom hér á dögunum og af hverju þögðu þá blöðin og útvarpið? f Viðeyjarförinni varð vissu lega ekkert slys og lá ekki við og viðbrögð Skipaskoðunarstjóra í þessu sambandi hlægileg. Það hljóta að vera takmörk fyrir því hvað eitt embætti má gera sig hlægilegt án þess að fá víttir, jafnvel þótt einhver veikluð móð ir spyrðist fyrir úm þessa ferð og væri kvíðandi (Það er ekki nema mannlegt ef tiliit er tekið til hinna tíðu sjóslysa). En viðbrögð embættisins verða ekki skýrð á þeim grundvelli og Aðalfundur Félagjs íslenzkra rafvirkja AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra rafvirkja var haldinn 10. apríl 1964 í Félagsheimilin.u að Freyjugötu 27. Formaður félagsins, Óskar Hallgrímsson, flutti skýrslu stjórnarinnar og greindi frá þeim margvíslegu verkefnum, er félagið hefur unnið að á liðnu starfsári. Félagsmenn eru nú 452 talsins, þar af í Reykjavík og nágrenni 338, en utan þess svæðis 114. Félagssvæðið er allt landið. — Við nám í rafvirkjun og rafvélavirkjun voru um sll áramót 195 nemendur á öllu landinu, á móti 169 á sama tíma í fyrra. Gjaldkeri félagsins, Magnús K. Geirsson, las og skýrði end- urskoðaða reikninga félagsins, er sýndu að fjárhagur þess er góður. Skuldlaus eign félagsins nam kr. 2.643.316.71 og hefur eignaaukning á sl. ári númið kr. 398.274.37. það má ekki gera sig hlæilegt, til þess hefur það alitof mikilsverð- an og alvarlegan tilgang. Reykjavik, 23. 4. 1964 Guðfinnur Þorbjörnsson Félag íslenzkra rafvirkja rek- ur ásamt Múrarafélagi Reykja- víkur félagsheimili að Freyju- götu 27 og gekk rekstur þess vel á árinu. Á fundinum var lýst úrslitum stjórnarkjörs, sem fram átti að fara að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. Aðeins einn listi kom fram, listi stjórnar og trún- aðarmannaráðs, og varð hann því sjálfkjörinn. Stjórnina skipa nú þessir menn: Formaður: Óskar Hallgríms- son, varaformaður: Pétur K. Arnason, ritari: Sigurður Sigur- jónsson, gjaldkeri: Magnús K. Geirsson, aðstoðargjk.: Sveinn V. Lýðsson. Varastjórn skipa: Kristinn K. Ólafsson og Kristján J. Bjarna- son. Trúnaðarmannaráð skipa auik stjórnar: Jón Hjörleifsson, Ól- afur V. Guðmundsson, Olfert J. Jensen og Leifur Sigúrðsson. Varamenn: Björgvin Sigurðs- son, Jón Páll Guðmundsson, Magnús Guðjónsson og Gunnar Bachmann. (Frá Fél. íslenzkr* rafviirkja).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.