Morgunblaðið - 07.05.1964, Blaðsíða 2
2
MORCUNBLAÐIÐ
r
Fimmtudaeur 7. mai 1964
Uorft inn í Thunderbird.
(Ljósm. tók Ijósm. Mbl. Ól.K.M.)
fara varlega að benzíngjöf-
inni þegar lagt er af stað.
Það vill til að hernlar eru
góðir.
Meðan fréttamaður Mbl.
var að skoða bílinn þurfti að
flytja ,,Þrumufuglinn“ út-
fyrir, og safnaðist þegar sam
an mikill mannfjöldi til að
skoða hann. Á meðan notuð
um við taekifærið og spurð-
um Þóri Jónsson, fram-
kvæmdastjóra umboðsins, um
verðið. Þórir skýrði svo frá
að í Bandaríkjunum kostaði
bíllinn um 3,400 dollara, eða
tæplega 150 þúsund krónur.
En með tollum og öðrum að-
flutningsgjöldum kostar hann
á fimmta hundrað þúsund.
Hann er rennilegur.
Nýr „Thunderbird"
kominn hingaJ
Tekinn í nolkun í gær
ÞAÐ ÞYKIK ekki lengur tíð-
indum sæta þótt nýr bíll bæt-
ist í umferðina hér á landi. Þó
getur það komið fyrir.
Þeir, sem áttu leið fram-
hjá bifreiðaverkstæði Sveins
Egilssonar h.f. í gær, ráku
augun í fágætan bíl, sem ver
ið yar að ganga frá til af-
greiðslu. Bíll þessi nefnist
Thundeibird, og er smíðaður
hjá Ford verksmiðjunum í
Bandarikjunum. Nokkur ár
eru síðan fyrstu bílarnir með
þessu nafni komu á markað
erlendis, en tegundin hefur
verið sjaldséff hér, þó mun
einn „Þrumufugl“ hafa verið
til hér um tíma, en hann var
seinna fluttur út að nýju.
Þar sem Thunderbird er
nokkuð frábrugðinn venju-
legum bílum, er rétt að lýsa
honum nokkuð itónar. Þetta
er 4-5 manna bíll, með tveim
ur þægilegum stólum að fram
an, en sófa að aftan fyrir tvo
eða þrjá. Vélin er V-byggð,
átta strokka og framleiðir 300
hestöfl.
Þegar ökumaður ætlar að
setjast undir stýri, ýtir hann
stýrisstönginni til hliðar svo
aðgangur sé greiðari. Þegar
hann svo snýr lyklinum til
að ræsa vélina, kviknar á
rauðu liósi fyrir neðan út-
varpstækið, og þar stendur
á ensku: „Spennið beltin“,
rétt eins og í flugvélunum.
Og mikið rétt, á gólfinu. við
hlið sætanna eru öryggis-
belti, sem vefjast sjálfkrafa
upp á spólur þegar þeim er
sleppt. Sætin eru afar þægi-
leg, og geta þeir. sem vflja,
lengt bökin á þeim til að fá
stuðning við höfuðið. Einnig
má halla sætunum aftur eins
og hver vill.
Áður en lagt er af stað still
ir ökumaður stýrisstöngina
eftir því sem h'onum finnst
þægilegast, og í þeirri stöðu
festist hún um leið og lagt
er af stað. Það þarf varla að
taka það fram að bíllinn er
sjálfskiptur, en vissara ei' að
Kap-oreiðar á
Sörlavelli.
KÁPPREIÐAR verða haldnar
á Sörlaveili við Kaldársselsveg
næst komandi sunnudag og hefj-
ast þær kl. 4 e.h.
Það er hestamannafélagið Sörli
sem sér um kappreiðarnar. Marg
ir þekktir gæðingar keppa þarna
og má t.d. nefna Grámann, sem
allir þekkja og Mósa, Ólafs Þór-
arinssonar.
Einnig fer þarna fram nokkurs
Aouar firmaKeppni, og eru það
hafnfirzk firmu, sem taka þátt í
keppninni. Verður þetta góðhesta
keppni.
Staðurinn við Sörlavöll er fall
egur, og þar er skýlt, og óhætt
er að hvetja fólk til að sækja
kappreiðar þessar.
Formaöur hestamannafélagsins
Sörla er Krisiján Guðm.unoason.
Belii Kun sæmdur „Orðu
Rauða fánans44 á ny
Vin 6. maí (NTB)
UNGVERSKI kommúnistaleið-
toginn Bela Kun, sem tekinn var
af lífi í hreinsunum stalínista
1938, var í dag sæmdur á ný
„Orðu Rauða fánans". Kun hlaut
oröuna í fyrra skiptið 1927 fyrir
starf sitt í þágu hins alþjóðlega
kommúnisma, en hann var svipt
ur henni skömnvj áður en hann
var tekin af lífi, sakaður um
trotskéisma og njósnir í þá.gu
heimsveldasinna. Kun fékk upp-
reisn æru 1956.
Það var utanríkisráðherra
Ungverjalands, Janos Peter, sem
tók við orðunni i dag úr hendi
sovézka sendiherrans í Búdapest,
G. A. Denisov.
Bela Kun var forsætisráðherra
fyrstu stjórnar Ungverjalands
eftir að samtoand Austurríkis og
Ungverjalands leið undir lok
1919. Var það samsteypustjórn
kommúnista og repútolíkana.
Kvikmymlasýmng
Germaníu
Á KVIKM YNDASÝNIN GU fé-
lagsins Germania á laugardag,
verða sýndar fréttamyndir af
helztu atburðum í Vestur-Þýzka-
landi fyrir einum til tveim mán-
uðum.
Fræðslumyndirnar verða þrjár.
Ein er um dansspor í ballett, sýn-
ir uppbyggingu ballettsins og
vinnubrögð ballettmeistarans til
að gera ballettinn sem áhrifa-
mestan. Önnur fræðslumyndin er
um Ijósmyndagerð unglinga. En
hin þriðja og hin lengsta þessara
fræðslumynda sýnir hátíðir í
þýzku þorpi og er myndin í lit-
um. Þorpið er Chiemgau, sem
liggur milli Múnchen og Salz-
burg. Eru hátiðirnar á ýmsum
tímum árs og hafa sumar þeirra
farið fram með sama hætti öld-
um saman fram á þenna dag.
Búningar þorpsbúa eru mjög
skrautlegir þegar litadýrð þeirra
fær notið sín.
Kvikmyndasýningin verður í
Nýja bíói og hefst kl. 2 e. h. Öll-
um er heimill aðgangur, börnum
þó einungis í fylgd með fullorðn-
um.
Málverkauppboð
UPPBOÐ verður á málverkum
í Breiðtirðingabúð laugardaginn
9. þ.m. Þar verða seld 50 málverk
flest olíuverk eftir 20 listmálara,
þeirra á meðal verða verk eftir
Kjarval og Jón Engilberts.
Málverkin verða til sýnis í sýn
ingarsal Málverkasölunnar að
Týsgötu 1 á íunmtudag og föstu-
dag kl. 2—6.
Uppboðið hefst kl. 4 á laugar-
daginn. Þetta er 4. uppboð
Kristjáns Fr. Guðmundssonar á
málverkum.
I Akranesi 6. mai.
BÍLL spánnýr frá Bílaleigunni
ók útaf í fyrrinótt á þjóðveginum
móts við Dalsmynni á Kjalarnesi
' Lenti hann í lausamöl á vegkanti
og hélt beygjunni áfram og útaf.
Aurhlífar skemmdust. — Oddur
Akranesi 6. maí
KLUKKAN 4.30 í dag kom
eldur upp í heyskúr við húsið á
Suðurgötu 104. Tekið var að loga
glatt i heyinu. Heimilisfólk og
vegfarendur komu með vatns-
slöngu, sem að vísu var heldur
stutt, svo lítið gagnaði, en bruna-
! bíllinn kom brátt á vettvang og
! tókst fljótlega að ráða niðurlög
i um eldsins. Talið er að krakkar
1 hafi kveikt í — Oddur
Akranesi 6. maí
í TVEIR bátar lönduðu 240 tunn
um af síld i morgun, Höfrungur
, III. 120 tunnum og Höfrungur II.
I 120 og í dag veiddi Skirnir 600
tunnur af sí:d. Síldm er þrað-
i fryst. — Oddur.
Hún sat ekiki við völd nema 133
daga, en þá var henni steypt af
stóli. Kun flýði til Austurriikia
og hélt síðan til Sovétríkjanna.
Ekkja Kuns býr nú í Ungverja-
landi, og heimsótti sendiherra
Sovétríkjanna hana í tilefni þesa
að maður hennar var sæmdur
„Orðu Rauða fánans" á ný.
Haraldur Böðvarson
Haraldur Böðvar-
son útgerðarmað-
ur 75 ára í dag
SJÖTÍU og fimm ára er í dag
hinn þjóðkunni athafnamaður
Haraldur Böðvarson, útgerðar-
maður á Akranesi.
Haraldur hefur um áratuga
skeið verið einn helzti framma-
maður ísienzkrar útgerðar og
fiskiðnaðar, en einkum hefur
hann beitt kröftum sínum að upp
byggingu í þeim efnum á Akra-
nesi.
Haraldur er fæddur á Akranesi
7. maí 1889, sonur Böðvars Þor-
valdssonar, kaupmanns þar, og
Helgu Guðbrandsdóttur.
í haust er væntanlegt á mark-
aðinn fyrra bindi ævisögu Háraid
ar, sem er skráð af Guðmundi G.
Hagalín, rithöfundi.
Á þessum merkisdegi senda hin
ir fjölmörgu vtnir Haraldar non-
um og konu nans, Ingunni Sveins
dóttur, innilegusiu árnaðaróskir.
Banaslvsið
j
LITLA teipan, sem beið bana
í -bílslysinu, er frá var skýrt í
blaðinu i gær, hét Anna Krist-
ólína Geirharðsdóttir og var tiL
heimilis að Suðurlandsbraut 116.
Krúsjeff á leið tii
Eoyptalands.
Moskvu, 6. maí (AP)
KRÚSJEFF forsætisráðherra
Sovétríkjanna hélt sjóleiijös frá
Yalta í dag áleiðis til Alexandríu.
Talið er að hann dveljist rúman
hálfan mánúð í opinberri heim-
sókn í Egyptalandi. 15. maí verð-
ur Krúsjeff viðstaddur, er Nass-
er, forseti Egyptalands, vígir
fyrsta áfanga Aswan-stíflunnar,
en Sovétríkin hafa veitt Egypt-
um aðstoð við gerð hennar. Með
Krúsjeff er kona hans, Nina,
börn og tengdabörn og nokkrir
ráðherrar, þar á meðal Andreí
Gromyko, utanrikisráðherra.