Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 1
32 síSur 4f Yale-kortiö taliö byggt á ísl. 14. aldar korti. Augljóst að Kólumbus hafði vitneskju um Vesturheim Þannig litur út kort það er frá sagði i Mbl. á laugardag að' fundizt hefði og fræðimonnum bæri saman um að sannaði land- kötinun norrænna manna á austurströnd N-Ameríku löngu fyrir daga Kólumbusar. — AP. Greiðsluhallalaus fjárlög — án alm. skattahækkana — Frumvarp til fjárlaga 1966 lagt frarn EINS og frá sagði í Mbl. ó laugardag, var norsk- nm vísindamönnum frá l Jm skýrt í Osló síðdegis á i föstudag, að fundizt hefði i Bandaríkjunum kort eitt ! fornt, er fræðimönnum kæmi ásamt um að telja mætti sönnun J>ess, að norrænir menn hefðu kannað strendur N-Ame- riku löngu fyrir daga Kólumbusar. } l Kort þetta kom í leit- irnar árið 1957, en ekki hefur verið frá því skýrt ©pinberlega fyrr en nú, er fyrir liggja niðurstöður rannsókna þeirra, sem fram hafa farið á því um- liðin átta ár. Telja fræðimenn Yale-há- Kkólabókasafnsins, sem haft liafa veg og vanda af rann- sókminum, ásamt tveimur Ktarfsmönnum British Muse- um í London, að kortið hafi verið gert á kirkjuþingi í Bas- el í Sviss um miðbik fimm- tándu aldar, sennilega árið 3449. Sé það byggt á eldri kortum og öðrum heimildum, er færi á það sönnur, að áður en kom fram á þrettándu öld, hafi norrænir menn kannað strendur Norður-Ameríku og safnað um þær þeim fróðleik, að þeir hafi getað dregið upp ótrúlega nákvæma mynd af landssvæðinu umhverfis St. Lawrence-flóa og austur- strönd Kanada. Bjarni sá og Leifur, sem um getur í latneska textanum, er Ikortinu fylgir segja fræði- mennirnir, eru Bjarni Her- jólfsson, sá er árið 986 sigldi meðfram ströndum Vínlands og Leifur heppni, er steig þar á land árið 1002. Segja þeir, að ekki fari milli mála, að strandlengja sú, er Bjarni Framhald á bls. 14. Ankara, Tyrklandi, 11. okt. — (AP-NTB) — MNGKOSNINGAR fóru fram í Tyrklandi á sunnudag. Lkki verða endanleg úrslit þeirra kunn fyrr en á morg- un, en ljóst er að Réttlætis- flokkurinn hefur unnið þar FRUMVARP til fjárlaga fyr- ir árið 1966 var lagt fram á fundi í Sameinuðu Alþingi í gær. Raunveruleg útgjalda- hækkun skv. frumvarpinu frá fjárlögum þessa árs er um 217.7 milj. kr. glæsilegan sigur og hlotið ríf legan meirihluta þingsæta. Mun formaður Réttlætis- flokksins, Suleyman Demirel, því mynda nýja ríkisstjórn í Tyrklandi á næstunni, og leysa af hólmi samsteypu- stjórn Suat Hayri Urguplus, Grundvallarstefna þessara fjárlaga er sú, að útgjöldum ríkissjóðs á árinu 1966, verði haldið svo niðri, að unnt verði að foröast greiðsluhalla án þess að til almennra skatta- hækkana komi. Greiðslujöfn- núverandi forsætisráðherra. Alls eru þingsætin 450 og er talið að Réttlætisflokkurinn fái 260 menn kjörna. Lýðveldisflokk urinn, flokkur fráfarandi forsæt- isráðherra og Ismets Ionus, fyrr- um forsætisráðherra, fær að lí'k- indum um 140 þingsæti, en hafði 190. Nýi tyrkneski Verkmanna- flokkurinn bauð nú fram í fyrsta sinn, og hlaut aðeins tíu menn kjörna. Flokkur þessi er komm- úniskur og berst gegn aðild að Atlantshafsbandalaginu og bandarískum áhrifum. Réttlætisflokkurinn er hægri Framhald á bls. 16 uði verður hins vegar ekki náð, nema með því annars vegar að létta útgjöldum af ríkissjóði og hins vegar að hækka álögur á takmörkuð- um sviðum. • Fjárfestipgarframlög verða svipuð og á þessu ári. • Fellt verður niður að fullu beint framlag ríkissjóðs til vegagerða, en fjárins aflað með: • hækkun benzín-skatts. • Létt verður af ríkissjóði að greiða rekstrarhalla Raf- mangsveita ríkisins en • raforkuverð hækkað, sem því nemur. • Sérstakt gjald verður lagt á farseðla til útlanda,' að und- anskildum farseðlum náms- manna og sjúklinga. • Hækkaðar verða ýmsar auka tekjur ríkissjóðs. • Eignaskattur hækkaður til að standa straum af fjár- framlögum til húsnæðismála, svo sem efnislega var sam- þykkt á síðasta þingi. • Hækkað hefur verið verð á áfengi og tóbaki. Á rekstraryfirliti eru niður- stöðutölur frumvarpsins að þessu sinni 3.784.375.000 en á sjóðsyfir- liti eru niðurstöðutölur 3.790. 475.000. Rekstrarafgangur er áætlaður 208.853.389 kr. en greiðslujöfnuð- ur er áætlaður 25.405. 894 kr. Helztu tekju- og gjaldaliðir f járlaga Helztu tekjuliðir ríkissjóðs eru sem fyrr skattar og tollar en samtals eru tekjur af þeim áætl- aðar 3.279.300.00. Þar af nema að flutningsgjöld 1.543.100.00, þegar frá hefur verið dregið framlag til jöfnunarsjóðs sveitafélaga. Söluskattur er áætlaður 937.900. 00 einnig, þegar frá hefur verið dregið framlag til jöfnunarsjóðs sveitafélaga. Tekju- og eigna- skattur er áætlaður 406.000.00, gjald af bifreiðum og bifhjólum 124.000.00. Gert er ráð fyrir að hinn fyrirhugaði farmiðaskattur nemi 25.000.000 kr. Tekjur af rekstri ríkisstofnana eru áætlað- ar 472.000.000 kr. Stærsti útgjaldaliður ríkissjóðs er til félagsmála 872,8 millj. — Aðalkostnaðarliðir, sem falla undir 19. gr. fjárlaganna eru niðurgreiðslur er nema 559 millj. og útflutningsuppbætur ,sem eru áætlaðar 214 millj. kr. Til kennslumála, opinberra safna, bókaútgáfu og listastarf- semi eru áætlaðar 540 millj. Til landbúnaðarmála 202,4 millj., sjávarútvegsmála 141,4 millj., iðn aðarmála 11 millj., raforkumála 45,1 millj. og rannsókna í þágu atvinnuveganna 29 millj. Til dóm gæzlu- og lögreglustjórnar eru áætlaðar 194,6 millj. kr. Kostn- aður vegna innheimtu tolla og skatta 77 millj. Sameiginlegur Framhald á bls. 8. Stjórnarskipti í Tyrklandi Hægrisinnar unnu mikinn kosningasigur á sunnudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.