Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 19
! J>riðjudagttr 12. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 19 Svava Biörnsdótt- Á handfæra- veiðum ir fró ísafirði Vélbáturinn Haukur 8-12 manna áhöfn, kom af hand- færaveiðum í gær og landaði 10 tonnum af stútungsí'iski og flutu vænir þorskar í. Fiskurinn var ísaður. Fædd 2. des. 1921 Dáin 26. sept. 1965 Kveðja frá vinum. Klukkur óma kveðju hljóm kveður saklaus meyja. Falla að hausti fögur blóm fölna, visna, deyja. Nú er liðin lífsins þraut léttar má því anda, sálin flogin bjarta braut beint til sólar landa. Molskinnsbuxur Höfum fyrirliggjandi allar stærðir af drengjabuxum úr molskinni, stærðir 4-16. verð frá kr. 198 iÞá sem heimi fara frá fullkomleikinn seiðir. Héðan flutt er yfir á andans þroskaieiðir. Komið og berið saman verðin. Við sem lengi þekktum þig þína minning geymum, eftir kynni um ævistig ekki þér við gleymum. Miklatorgi — Lækjargötu 4. NÝKOMNIR hinir heimsþekktu Salamander herraskór Enskir TÍZKUSKÓR FYRIR HERRA, svart rússkinn, svart og brúnt leður. AÐEINS KR. 598,00. Laugavegi 17 — Sími 17345. Bllkksmiðir Fyrst við ekki fáum hér framar efnt til kynna guð á himnum gefi þér gleði barna sinna. G. G. G. Félagslíf Fimleikadeild Ármanns 1. fl. karla: Miðvikudögum og föstudögum kl. 9—10.30, en 2. fl. sömu daga frá kl. 8—9 í húsi Jóns Þorsteinssönar. Kennari verður Vigfús Guð- brandsson. 20 ára afmælismót Sundfélags Hafnarf jarðar verður haldið mánudaginn 1 nóv. og hefst kl. 8.30 e.h. 100 m skriðsund karla 50 m baksund karla 200 m bringusund karla 400 m skriðsund karla 100 m bringusund kvenna 50 m skriðsund kvenna 50 m bringusund sveina 50 m baksund sveina 50 m bringusund telpna 50 m baksund telpna 50 m skriðsund stúlkna 50 m flugsund drengja 50 m skriðsund drengja 4x100 m bringusund karla 4x50 m bringusund telpna Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Erlings Georgssonar fyrir 25. þ.m. í Sundhöll Hafnarfjarðar, á kvöldin. Fnamarar, knattspyrnudeild. Æfingar verða sem hér segir: Meistara- og 1. flokkur: Framvelli sunnud. kl. 13.30. Laugarnesskóla miðviku- daga kl. 20.20—22. 2 flokkur: Laugardalssalnum kl. 19.40 —21.20 mánudögum. — Framvelli sunnud. kl. 13.30. 3. flokkur: Valshúsið kl. 14.40—15.30 sunnudögum. 4 flokkur: Valshúsið kl. 15.30—16.20 sunnudögum. 5 flokkur: Valshúsið kl. 9.20—10.10 sunnudögum. Stjórnin. Stunkomur K.F.U.K. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 20.30. Ungar stúlkur gefa nýjar hugmyndir fyrir bazar- inn. Þórir Guðbergsson, kenn- ari hefur hugleiðingu. Takið handavinnu með. Stjórnin. íbúð tll leigu 5—6 herb. ný íbúð tíl leigu í Hafnarfirði. Getur orðið tilbúin til afhendingar um næstu mánaðamót. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetsstíg 3, Hafnarfirði. Sími 50960. Járniðnaðarmenn og lagtækir menn óskast. Blikksmiðjan Grettir Brautarholti 24. 6 stærðir af beltisjarðýtum frá Internatiönal Harvester i U.5.A. 52-320 hestöfl. Margar gerðir af tækjum fáanlegar méð öllum stærðum. Einnig eru fáanlegar 3 stærðir af I.H. Jarðýtum frá Englandi, 50-134 hestöfl. .Allar I.H. beltavélar fáanlegar sem ámoksturvélar með venjulegum grjót- skóflum eða "4 in 1“ útbúnaðl. Komið-skrifið-hringið. Þjónustu og nánarl upplýslngar fáið þér hjá VÉLADEILD SÍS Ármúla3. Síml 38900-35.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.