Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ ' Þriðjudagur 12. október 1965 Blý Kaupum blý hæsla verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Netakúlur Kaupum ónýtar alúmín- netakúlur hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Passamyndatökur Heimamyndatökur og aðr- ar almennar myndatökur. Nýja myndastofan, Laugavegi 43 B; sími 15125. Ung stúlka með stúdentspróf óskar eft ir atvinnu hálfan daginn (e.h.). Er vön skrifstofu- störfum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „2718“ fyrir 16. þ.m. Háskólastúdent óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 15629 fyrir dádegi. Herbergi óskast Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir litlu her- bergi nú þegar eða um næstu mánaðamót. Svar óskast sent Mbl., merkt: „Ábyggileg — 2725“. Óska eftir herbergi án húsgagna fyrir ungan, reglusaman mann, með að- gang að eldhúsi og baði, helzt við miðbæinn. Tilb. sendist Mbl., merkt: „2285“. Kona óskast á norðlenzkt sveitaheimili, lengri eða skemmri tíma. Tilboð merkt: „Gott kaup — 2727“ sendist Mbl. strax. Kona óskar eftir vinnu 4—6 tíma á dag, ekki skúr- ingar. Uppl. í síma 36783. Vantar 2—3 menn helzt vana línu byggingum. Upplýsingar í síma 34475. tbúð 3—4 herbergi og eldhús óskast til leigu sem allra fyrst. Vinsamlegast hringið í sima 1-2596. Keflavík — Suðumes Föt og handsnyrting að Hringbraut 50. Uppl. í síma 2250. Hrefna Ólafsdóttir. Til sölu ný barnavagn, gott verð. Til sýnis á Hverfisgötu 100, uppi, eftir kl. 4.30. Barnarúm með nýrri dýnu, til sölu. Upplýsingar í síma 14497 11. sept. voru gefin saman í hjónaband í Borgarneskirkju af séra Leó Júlíussyni ungtfrú Þóra Þorkelsdóttir og Björn Hermanns son. Heimili þeirra er í Borgar- nesi. (Studio Guðmundar). Nýílega hafa opiniberað trú- lofun sína ungfrú Sigurbjörg Fríða Óskarsdóttir Sólbakka Þykkvabæ og Haraldur Oven Unnarstíg 1, Hafnarfihði. FRÉTTIR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fyrsta fund sinn eftir sumarfríið í kvöld, þriðjudaginn 12. okt. kl. 8.80 í Sjálfstæðisíhús- inu. Landbúnaðarrá'ðherra, Ing- óltfur Jónsson talar um verð á landbúnaðarvörum og samskipti milli sveita og kaupstaða Ráð- herra svarar fyrirspurnum ef ósk að er. Rætt verður um föndur- námskei’ð, sem verður á vegum félagsins bráðlega. Kaffidryk'kja Skemmtiatriði: Heimir og Jónas syngja þjóðlög og spila á gítara. Félagskonur takið með ykkur gesti, aðrar Sjáltfstæðiskonur vel- komnar me'ðan húsrúm leytfir. Kristíleg samkorna verðnr haldin f sa.mkormk&alnum MjóuhMð 16, mið- vikudagtsikvöldvð 13. okt. ki. 6. AU/t lóifk h>artarvlega velkomrð. Fíladelfía: Saf rxaða rsarrvkocna i kvöld kl. 8.30. Kvenfélag Langholtssafnaðar held- ur fund í Safnaðarheimklinu þriðju- daginn 12. okt. kl. 8.30. Stjórnin. Félag austfirzka kvenna heldur ' fyrsta fund vetrarins fimmtudaginn M. okt. að Hverfisgötu 21. kl. 8:30. Til skemmtunar: Myndasýning. NESSÓKX: Dr. Jakob Jóns- son flytur erindi um Húmor í orð- um Jesú í Félags- heimili Nessóknar þriðjudag 12. okt. kl. 9. Bræðrafélag- ið. Kveníeiag Lágafellssóknar: Kvöld- fundur verður haldinn að Hlégarði miðvikudaginn 13. okt. kl. 8.30. Venju ieg fundarstörf. Stjórnin. Slysavarnadeildin Hraunprýðt Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 12. október kl. 8.30 í Sjálfstæðishús- inu. Ferðasaga, tízkusýning, spiL Stjórnin. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Lei55einingarsU>ð húsmæðra L#aufás- vegi 2 sími 10205 er opin aUa virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Kvenféiag Hailgrimskirkju hefur i hina árlegu kaffisölu sína að þessu sinni 9unn*ud»aginn 17. október í Silf- urtungliniu. Eru konur vinsamlegast beónar að geia kökur og hjálpa til við veitingarnai. Bræðrafélag Langholtssafnaðar held j ur aðalfund sin-n í Safnaðarheimilinu miðvikudagskvöldið 13. okt. kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30 í Félags heimilinu. Kvikmyndasýning, kafíi. Sóknarkonur velkomnar. Stjórnin. Ráðleggingarstöð um fjöl- skylduáætlanir og hjúskapar- vandamál Lindargötn 9. 2. hæð. Viðtalstími læknis: Miðvikud. kl. 4—5. Viðtals- tími prests þriðjudaga og föstu daga kl. 4—5. Kvenfélagið Aldan heixiur fund miðvik.u<iagúm 13. oictóber ki. 830 k Bárugötu 11. Sýndar verða skugga- myndir af ferðum félagsins og ýmsu Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Laufás- vegi 2, sími 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. LÆKNARS FJARVERANDI Andrés Ásmundsson fjarverandi frá 6/9 óákveðið. Staðgengill Kristmn Björnsson, Suðurlandsbraut 6. Axel Blöndal fjaverandi 23/3—20/10 Staðgengill Jón Gunnlaugsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandl ó- ákveðið. Staðgengill: Erlingur t»or- steinsson, Stefán Olafsson. Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Bjórn JÞ. Porðarson. Gunnar Biering fjarverandi frá 1. okt. í tvo mánuði. Guðmundur Benedikttsson fjarv. frá 4/16 til 1/12. Staðgengill Skúli Thoroddsen. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Guðmundur Eyjólfsson fjarverandi til 14. október. Staðgengill Erlingur Þorsteinsson. Jón Hannesson fjarv. 14 þm. tii 24 þm. Staðg.: Porgeir Ge.s-tsson við- talstími 1—2, sími 10380, 3720T7. Kristjana Helgadóttir fjarverandi 26/8—26/10. Staðgengill Jón Gunn- laugsson. Sveinn Pétursson fja»rverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill Úlfar Þórðarson. Valtýr Albertsson fjarverandi. frá 7/9 í 4—6 vikur. Staðgengill er Ragn- ar Arirvbjarnar. Valtýr Bjarnason fjv. óákveðið. Stg. Hannes Fin-nbogason. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 11. okt. til 15. okt. Verzlunin Laugranesvegi 116. Kjöt- búðin, Langholtsvegi 17. Verzlun Árna Bjarna-sonar, Miðtúni 38. Verzl- un Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgar stíg 1. Verzlunin Herjólfur, Grenimel 12, Austurver h.f., Skaftahlíð 22—24. Ingólfskjör, Grettisgötu 86. Kjötverzl- un Tómasar Jónssonar, Laugvegi 2. Gunnlaugsbúð, Freyjugötu 15. Stór- holtsbúð, Stórholti 16. Sunnubúöin, Laugateigi 24. Kkldabúð, Garðastræti 17. Silli & Valdi, Ásgarði 22. Alfa- brekka, Suðurla-rvdsbraut 60. Laufás, Laurfásvegi 58. Sunmibúðin, Sörl» skjóli 42. Vogabúð h.f., Karfavogi 3L Kron, Hrísateig 19. 'Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkja afh Mbl.: G. áheit L. T. 5598 100; AM 100; BM 125; ÖM 100; KÞ 100; B 1000; Dagbjört 200; Sig Jónsson 50; IÞ 20; GG 600; SÓ 200; Fríða 100; Ctís 100; SF 300; JP 100; SS 200; KA 100; KG 100; Ásgeir 100; Ásta 25; SS 100; Ragnar 17; ónefndur 100; ómerkt I bréfi 100; ómerkt 1000; ST 50; HE 200; Inga 25; Inga 10; Árný 100; PH 100; BC 122; BE 100; ÁJ 100; IS 100; KA 100; AJ 100; BÓA 200; íþróttavinur 300; GG 1000; GG 50; HH 100; KOH 300; OK 300; ómerkt í bréfi 600; RMJ 600. Sólheimadrengurinn afh. Mbl.: ÁIH 100; AS 25; Bergljót 100; S 6 S 520; SJ 25. Skálholtssöfnunin Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka 1 skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sím- ar 1-83-54 og 1-81-05. Drottinn hersveitanna er með oss Jakobs Guð vort vígi (Sálm. 46, 12). í dag er þriðjudagur 12. október og er það 285. dagur ársins 1965. Eftir lifa 80 dagar. Árdegisháflæði kl. 7:11. Síðdegisháflæði kl. 19:20. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíknr, son. Aðfaranótt 15. Jósef Ólafs- son. Aðfaranótt 16. Eiríkur Björnsson. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki vikuna 9.—15. okt. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tima ISZZZ, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga sím: 18888. frá kl. 13—16. Slysavarðstofan í Heilsuvernd arstöðinnl. — Opin allan whr- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Keflavík 7/10. — 8/10. Arnbjörn ólafsson simi 1840 9/10. — 10/10. Guðjón Klemensson sími 1567, 11/10. Jón K. Jóhannsson sími 1800 12/10. Kjartan Ólafsson sími 1700 13/10. Ambjörn Ólafsson sími 1840. Næturvarzla og helgidaga- varzla lækna í Hafnarfirði i Októbermánuði 1965. Aðfaranótt 8. Kristján Jóhannesson. Aðfara- nótt 9. Jósef Óafsson. Helgar- varzla laugardag til mánudags- morguns 9. — 11. Eiríkur Björns son. Aðfaranótt 12. Guðmundur Guðmundsson. Aðfaranótt 13. Guðmundur Guðmundsson. Að- faranótt 14. Kristján Jóhannes- Framvegis verður teklO á métl þelm, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, seaa bér segir: Mánudaga, þrlðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 r.h. oe 2—4 e.h. MIUVIKUDAGA frft kl. 2—8 e.h. Laugardaga fra kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mlS- vikudögum, vegna kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, SogK veg 108, Laugaraesapótek og Apóték Keflavikur eru opin alla virk? daga kl. 9. — 7., nema Iaugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. Upplýsingaþjónusta AA samtak anna, Hverfisg. 116, simi 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6-7 RMR-9-10-20-Ársf.-HT Kiwanissklúbburinn Hekla fundi* í kvöld kl. 7.15 í Þjóðleikhúskjallar- anum. S + N. □EDDA 596510127 = 7 atkv. ^ HELGAFELL 596510137 VI. 2 I.O.O.F. Rb. 1 = 11510128»4 — 9. 1 að hann hefði flogið um í gær nálægt blessaðri Tjörninni okk- ar. í grárri morgunskímunni, sló sil'furlitu’öum blæ á Tjarnarflöt- inn, allir litir urðu einkennilega silfraðir, svo mjög, að máfarnir, þessir margumtöluðu „hvítu mátfar“ urðu líkastir krómuðum smáhlutum framan á bitfreiðum. Semsagt: „Allt í sykri og rjóixia“, eins og skáldiS sagði. Endurnar syntu hljóðlega um Tjörnina, rétt eins og hún væri þegar farin að stítfna í vetrartfrostunum, en bólminn var þéttsetinn máfum og mátti þar aðeins greina eina og eina feimna kollu innan um allt silfri'ð. Fyrir sunnan Fríkirkjuna hitti storkurinn mann, sem sat á tj-arnarbakkanum og horfði hugsá út í hólmann. Storkurinn: Hva’ð heimsvand* miá! valda þér hugarvíli núna, maður minn? Maðurinn á bakkanum: Svo sem ekki annað en það, hvað mér finnst oft Tjörnin vera spegilmynd af látunum í þeim úti í hinum stóra heimi. Sjáðu t.d. hólmann. í>ar fiefur innrás- arher hettumáfa, hvítmáfa o* allskyns annarra máfa setzt aS, og hreinlega hrekur hina einu og sönnu innibyggjendur, endura ar á haf út. Þáð er þá helzt með varinnrás kríunnar, að hinir máí arnir láta undan siga, en kríaa fer a>f landi burt fyrir vetur- nætur, og þá sækir í sama horf- ið aftur. Verstur er þó svarttoak- urinn, sem engu eirir. Einstak* koila í hólmanum berst drengi- legri baróttu, en þær eru í minni hluta ,rétt eins og Tyrkirnir * Kýpur, og Makarios máfann* ann þeim einskis réttar. Þannig er tjömin að verða smækkuð mynd atf heiminu.m í dag, sagði maðurinn áð lokum. Ja, mér þykir þú segja nokk- uð, sagði storkurinn og með það fláug hann upp á turninn á Frí- kirkjunni og hugsaði um þess* heimsádeilu mannsins, og hon- um varð þungt nfðri fyrir og heitt í hamsi. Hvernig væri ann- ars að borgaryfirvöldin fjölguðu hólmum í Tjörninni í vetur, til að k'oma aftur á jafnvægi and* og mátfa?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.