Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 25
( Þriðjudagur 12. oldðbor 1065 MQRGU N BLAÐÍÐ 25 — Skollinn sjálfur, þetta fer nú að verða óþolandi. Maður nokkur hitti vin sinn og sá bauð honum hest til kaups fyrir aðeins 1500 krónur. Mað- urinn þáði boðið en þegar til kom var hesturinn dauður. Ekki gat hann rift kaupunum og varð hann því að finna upp á ein- hverju til þess að endurheimta 1500 krónurnar. Hann efndi þá itil happdrættis og seldi 100 miða fyrir 15 krónur hvern og að lok- mm hafði hann eignast 1500 krón- ur. Allir voru ánægðir með kaup- in nema sá sem fengið hafði dauða hestinn, og því fékk hann sinn miða, 15 krónurnar, endur- greiddar. * Tveir frar, nýkomnir frá New York, bjuggu saman á hótelher- bergi einu. Fyrsta kvöldið, sem þeir dvöldust þar, urðu þeir fyr- ir miklum átroðningi af moskító- flugum og lömdu þeir og börðu endlit sitt og handleggi. í»egar klukkan var orðin þrjú um nótt- ina og þeir báðir orðnir dauð- uppgefnir á öllum ásköpunum, sáu þeir hvar eldfluga kemur fljúgandi inn um gluggann. — Ó, guð minn góður, hróp- er þá annar þeirra, sérðu, þarna eru flugurnar farnar að leita að okkur með lömpum. Veiðimaður hafði staðið lengi við á eina, kastað og kastað, en alltaf án árangurs. Hann var því orðinn mjög fúll, er til hans kom drengur og spurði hvernig gengi. — Þér kemur það ekki við, etrákur, hvæsti hann illur, og enautaðu svo í burtu. — Já, það skal ég gera, svar- aði stráksi, en mér datt svona í hug að láta þig vita, að hann pabbi á fiskbúð hérna rétt fyrir ofan, ef þú skyldir þurfa á því að halda. SARPIDONS SAGA STERKA —-K— K— Teiknari: ARTHÚR ÖLAFSSON AF NIKANOR KONUNGI í ARMENÍA Eftir þetta lætur Sarpidon setja drekann til sjávar og flytja út á höfnina. Þurfti til þess aflraun mikla. Þó varð það um síðir, að hann komst á flot. Var þá á hann flutt her- fang allt og búinn hið skraut- legasta. Jarlsson mælti þá við sína menn: „Eigi höfum vér lið svo mik- ið, að oss sé fært að leggja öll- um þessum skipaflota á haf út“. Karbúlus mælti: „Héðan er skammt að sigla til Armenía, og mun Nikanor konungur leyfa oss að fá lið í ríki sínu, ef vér förum með friði og herj- um eigi“. Jarlsson mælti: „Feista meg- nm vér þessa“. Síðan var herbúðum svipt og allt flutt út á skip. Eftir það var akkerum létt og segl upp undin. Jarlsson bað þá Karbúl- us segja fyrir leið, og svo gjörði hann. Sigldi svo drekinn fyrst- ur og hin skipin þar á eftir. Á öðrum degi sáu þeir land. Sigldu þeir til hafnar og köst- uðu akkerum. . JAMES BOND — —Eftir IAN FLEMING — Eg er sendur frá Sovétríkjunum til þess að gera út af við þig, Le Chiffre. Það kemur sér vel fyrir þig, að ég hef aðeins tíma til þess að skjóta þig. En ef það hefði verið möguleiki, þá hafði ég fyrirmæli um að þú skyldir deyja á sem kvalamestan hátt. Við sjáum ekki fyrir endann á vand- ræðunum sem þú hefur orsakað. Játar þú sekt þína? — Ja-á. Og Le Chiffre deyr, drepinn af sínu eig- in fólki. JÚMBÖ —-V— —<' — -K—* — -k— —-k— Teiknari: J. MORA í suður-amerískum hafnarbæ sátu tveir auðmenn og töluðu um hina slæmu tima. — Það er alls ekkert líf í ungu fólki nú á dögum, sagði annar. — Ég er nú ekki sammála þér í því, sagði hinn. — Við gæt- um ef til vill gert smá tilraun með þetta . . — Við erum báðir svo ríkir, að við gæt- um gjarnan eytt bæði tíma og peningum til tilraunarinnar. — Fínt, sagði sá er fyrr hafði talað. Hvern höfum við til þess að gera tilraunina? — Það er alveg sama. Einhverja, sem við hittum af tilviljun . . . eigum við til dæmis að taka þessa þrjá kumpána, sem ganga þarni niðri á götunni? Eitt sinn dó stúlka, sem hafði verið nokkuð léttlynd hér á jörð- innL Hún lagði af stað hinn langa veg og loks kom hún að hliðinu gyllta og bað Pétur um inngöngu. Pétur sagði hennL að það væri ómögulegt, þar sem hún hefði ekki breytt réttilega á jörðu íiiðri, og skyldi hún því leita fyrir sér á neðri hæðinni. Stúlk- unni gazt ekki af því og hélt áfram að nauða í Pétri. Loks kvaðst Pétur ætla að gefa henni itækifæri á því, að öðlast þar inn- göngu, og það var með þeim hættg að hún skyldi ganga með «ér langan stíg og hún mætti ekki hugsa eitt einasta sinn um það sem hán gerði á jörðinni, annars myndi opnast gat á stígn- um og hún hrapa niður í það neðra. Gangan hófst og Pétur gekk samsíða henni eftir stígnum. AUt gekk vel, þar til þau voru kom- in svona hálfa leið, þá opnaðist gat á stígnum og Pétur féll niður. SANNAR FRÁSAGNIR K— -~X— —-K— Eítir VERUS Ameríski Indjáninn hefur margs konar listiðnað. Viður- kenning þessa hefur verið for- smáð í langan tíma. Þessi myndasaga mun leitast við að benda á nokkur atriði listiðnað- arins. Indjánarnir eru af margs konar kynþáttum, eftir því, hvar þeir búa og mun því leit- azt við að einkenna þá land- fræðilega. Fyrstu Indjánarnir, sem við tökum fyrir búa í suð- vestur Bandaríkjunum, á landsvæði sem er mjög þurrt. Navaho-konur og Hopi-menn hafa það að sérgrein að vefa dúka, en Navaho-kynflokkur- inn er einnig frægur fyrir sand málverk sín. Zunis-Indjánar eru mjög góðir gullsmiðir og Pueblos-Indjánarnir gera mjög komendur þessara Indjána enn leiðsla þeirra er seld víðs veg- vegar í liciminum. fögur leirker. í dag vinna af- að þessum listgreinum og fram- ar i Bandaríkjunum og víðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.