Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 7
Þriðjudagtfr t*5- október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 íbúði? og hús Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Álftamýri. 2ja herb. jarðhæð við Ei'kju- vog. Sérhiti og sérinngang- ur. 3ja herb. 1. hæð við Hlunna- vog. Laus strax. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hátún. Sérhiti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. 3ja herb. nýtizku kjallaraibúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. glæsileg nýuppgerð íbúð við Blönduhlíð. Sér- inngangur, sérhiti og bíls- skúr. 4ra herb. ný og ónotuð íbúð á 1. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð upp á jarðhæð við Gnoðarvog. Sérinngang- ur og sérhiti. Svalir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nóa- tún. Sérhiti. 5 herb. efri hæð við Sigtún, um 150 ferm. Bílskúr fylgir. 4ra herb. rishæð í sama húsi fæst einnig keypt. 6 herb. hæð við Goðheima með sérinngangi, sérhita- lögn og bílskúr. 6 herb. hæð, um 187 ferm. á 2. hæð í Austurborginni. — Sérhitaveitulögn, Sérþvotta- hús á hæðinni. Innbyggður bílskúr í kjallara. Mi'kið út- sýni. Einbýlishús við Bakkagerði ‘ í Smáíbúðahverfinu. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð eru möguleg. Nýtt einbýlishús við Löngu- forekku í Kópavogi. Fallegt hús með 5 herb. íbúð. Lóð að mestu frágengin. Einbýlishús við Breiðás í Hraunsholti. í húsinu sem er 86 .ferm að grunnfleti er 5 herb. rbúð (hæð og ris). Mjög stór verkstæðisskúr fylgir, girt og ræktuð lóð. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Sin.-ar 22911 og 19255 Til sölu m.a. Einbýlishús, 6 herb. o.fl. á einni hæð við Bakkagerði. 6 herb. íbúðarhæð við Goð- heima. 5 herb. efri hæð, ásamt bíl- skúr, við Barmahlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. 4ra herb. endaíbúð, ásamt sér þvottahúsi á hæð, við Ljós- heima. 4ja herb. íbúðarhæð við Sund laugaveg. 3ja herb. ódýr kjaltaraibúð við Skipasund. 3ja herb. risibúð við Karfa- vog. 2ja herb. kjallaraibúð við Garðsenda. Jón Arason hdL Til sölu Nýlegt raððbís, kjallari og tvær hæðir. 4—5 herb. íbúð við Ljósheima. Fallegt útsýni. — Góðir greiðsluskilmálar. 4ra herb. íbúð við Bræðra- borgarstíg í nýlegu húsi. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg," harðviðarinnréttingar. 2ja herb. kjallanaíbúð. Útb kr. 250 þús. o. m. fl. EIGNASKIPTI oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggildur fasteignasali. Hafnarstræti 15. öími 15415 og 15414 heima Hefi til sölu 3ja herb. íbúð við Klepþs- veg. Laus strax. 4ra til 5 herb. íbúð í bygg- ingu í blokk við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi tilbúin undir tréverk í Kópa vogi. Allt sér. Samstæðuhús fokhelt við Háa leitisbraut. Hús við Bergstaðastræti með tveimur íbúðum. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6 simi 15545 Húseignir til siilu 3ja herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Eiríksgötu. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga. 3ja herb. ibúð við Kaplaskjóls veg. Sja herb. nýleg íbúð við Mið- borgina. Einbýlishús í Silfurtúni. 5 herb. hæð í tvíbýlishúsi. 2ja herb. íbúð. Laus til íbúð- ar. Höfum fjársterka kaupendur að góðúm eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl, Malflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. fasteignir til sölu Einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Bygginarlóð fylg- ir. Laust strax, Lóð girt og ræktuð. Gott einbýlishús við Bakka- gerði. Laust strax. Hæð og ris á góðum stað í Kópavogi. Laust fljótlega. Bílskúr. Lóð girt og ræktuð. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Sér- hitaveita. Nýleg 4ra herb. íbúð við As- braut. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúðarhæðir við Sólheima og Ljósheima. 3ja herb. íbúð á hæð í Þing- holtinu. Eignarlóð. Laus strax. 2ja herb. íbúð við Hvamms- gerði. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Laus strax. Austurstrwti 20 . Slmi 19545 Til sölu og sýnis 12. Einbýlishús i smáíbúðahverfi 2 stofur, eldhús, snyrtiher- bergi og þvottahús á neðri hæð. 4 svefnherbergi og bað á efri hæð. Svalir. Góður bílskúr með geymslu undir fylgir. Húsið er í góðu ástandi, fallegur garð- ur, teppi fylgja. Einbýlishús á Seltjamarnesi hæð og rishæð. Á hæðinni þrjú herbergi, eldhús, þvottahús o. fl. í risi fimm svefnherbergi og bað. 5 herb. íbúð 130 ferm. á hæð í Garðahreppi. Sérhiti og sérinngangur. Þvottahús á hæðinni. Laust fljótlega. 4ra herb. efri hæð og ris í Hlíðunum. Hæðin, sem er 130 ferm. er fallega inn- réttuð með harðvið, tvenn- ar svalir, teppi fylgja. Upp- hitaður bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð með sérhita- veitu í Austurborginni. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúðir við Skipa- sund, Karfavog, Langholtg- veg, Hrísateig, Óðinsgötu, Sörlas'kjól, Efstasund o. v. Sumar lausar nú þegar 3ja herb. risíbúð með sérhita- veitu við Urðarstíg. Hag- kvæm kjör. blilÆlijilkiM íiýja fnsteiqnasalan Laugavnv 12 — Simi 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546 Til sölu Einbýlishús nálægt Landsspítalanum — steinhús á tveimur hæðum. Hvor hæð 120 ferm., að auki kjallari. Húsið er 10-11 herbergi og mætti hafa það fyrir þríbýlishús, stór bíl- skúr. Hús við Garðastræti, timbur- hús, 6 herbergi. 6 og 7 herb. íbúðir við Goð- heima, öldugötu, Sólvalla- götu. 5 herb. íbúð við Skipasund, hæð og ris. 5 herb. hæð við Goðheima, þriðja hæð,. stórar svalir. 5 herb. nýleg hæð við Nóa- tún í góðu standi. Nýleg 5 herb. hæð við Háa- leitisbraut. 3ja og 4ra herb. hæðir í tví- býlishúsi við Norðurstíg, Hafnarfirði. Hálf húseign í Norðurmýri. 4ra herb. efri hæð og 1 herb. íbúð í kjallara. Vönduð og skemmtileg jarð- hæð, 3ja herb. við Rauða- læk. 3ja herb. kjallarahæð við Nökkvavog. 3ja herb. nýleg hæð við Lang- holtsveg. 2ja herb. önnur hæð í Norður mýri ásamt bílskúr. Góð kjallaraíbúð, 3ja herb. við Nökkvavog og Goð- heima. Tvö herb. í kjallara í Norður- mýri og bílskúr. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstrætj 4. Síml 16767. og 35993 eftir kl. 7. Til sölu Einbýlishús á einni hæð við Bakkagerði. Gott verð. Kaðhús á fögrum stað í Kópa- vogi og í Vesturborginni. 4ra herb. góð íbúð við Rauða- læk, allt sér. 4ra herb. íbúð við Ljósheima, Kaplaskjólsveg og víðar. Fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. TIL SÖLU 2}a herb. ibúðir við AuSturbrún, Bergstaða- stræti, Hverfisgötu, Óðins- götu. 3ja herb. ibúðir við Hjarðarhaga, Nökgva- vog, Miðbraut, Sörlaskjól. 4ra herb. ibúðir við Ljósheima, Ásvallagötu, Sólheima. 5 herb. ibúðir við Hofteig, Rauðalæk, Lyngbrekku, Holtagerði. Einbýlishús í smíðum við Vorsabæ í Ár- bæjarhverfi. Húsið er 150 ferm. auk bifreiðageymslu. Teiknuð af Jörundi Pálssyni og Þorvaldi S. Þorvaldssyni. Einbýlishús í smíðum í Garðahreppi (Flötunum). Húsið er 183 ferm. auk bifreiðageymslu fyrir tvo bíla. Tei'knað af Kjartani Sveinssyni. Raðhús við Sæviðarsund selst upp- steypt eða lengra komið. Húsið er 169 ferm., bílskúr á hæðinni, kjallári undir húsinu hálfu. Húsið er óvenjuvel leyst af hendi arkitektsins sem er Geir- harður Þorsteinsson. Einbýlishús við Lágafell í Mosfellssveit, 136 ferm., auk bifreiða geymslu. Teiknað af Kjart- ani Sveinssyni. Húsið selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Aratún í Silfurtúni, Garðahrepp, 140 ferm. auk bifreiðageymslu, selst tilbú- ið undir tréverk. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. — Skipti koma til greina á 3ja—4ra herb. íbúð. Athugið að um skipti á íbúð- um getur oft verið um að ræða. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviöskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 Fjaðrlr, fjaðrablöð, hljóðkútai pústror o. n varahlutir margar geróir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. EIGNASALAN H I Y K i( A V I K INGÓLFSSTRÆTI 9 Til sölu Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Laugarnesveg, sérinng., sér- hitaveita, teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Skeiðarvog, sérinngang- ur, sérhiti, sérþvottahús. Nýleg 3j>a herb. jarðhæð við Álfheima, sérinng., teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hverfisgötu, væg útb., íbúð- in laus nú þegar. Góð 3ja herb. efri hæð í Aust- urbænum, ásamt einu herb. í kjallara. Nýleg 3ja herh. jarðhæð við Stóragerði, sérinng., sérhiti. Nýleg 4ria herb. íbúðarhæð við Bólstaðarhlíð, sérinng., sér- hiti, bílskúr fylgir. 4ra herb. jarðhæð við Njörva- sund, sérinngangur. Nýleg 4ra hreb. íbúð við Ljós- heima, sérþvottahús á hæð- inni. 4ra herb. íbúð við Sogaveg, sérinng., sérhiti, útb. kr. 200—250 þús. 5 herb. efri hæð við Grænu- hlíð, bílskúrsplata fylgir. Glæsileg ný 6 herb. hæð við Holtagerði. Hús við Grundargerði, tvær stofur og eldhús á 1. hæð. Fjögur herb. á efri hæð, bíl- skúr fylgir. í smiðum 2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrá- gengin. Fokheldar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hiaunbæ. Ennfremur raðhús og einbýlis hús í smíðum. EIGNASALAN IHYKJÁViK ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19191. Sími frá kl. 7,30—9 20446 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb íbúðum. Ennfremur kaup- anda að vandaðri hæð eða einbýlishúsi með mjög mikla útborgun. Til sölu m.a. nokkra 2ja—3ja herb. ódýr- ar íbúðir. Útborgun 200-300 þús. Lítið einbýlishús við Berg- staðastræti. Tvö herb. og forstofa á neðri hæð. Stofa, eldhús og bað á efri hæð, allt í góðu standi. Verð kr. 625 þús. Útb. kr. 375 þús. 3ja herb. góð íbúð við Snorra- braut með vinnuherb. í kjallara. 1. veðréttur laus. Laus til íbúðar nú þegar. 3ja herb. nýstaindsett hæð við Ránargötu. Sérhitaveita. Laus nú þegar. 4ra herb. ódýr rishæð við Efstasund. 5 herb. rishæð 100 ferm. við Nökkvavog. Mjög góð kjör. 4ra herb. góð íbúð á Högun- um. 5 herb. nýleg og rúmgóð íbúð við Laugarnesveg. Fallegt útsýni. Vönduð einbýlishús í Smá íbúðarhverfi. AIMENNA FASTEI6HASAIAN UNDMGATA^SlMl^img

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.