Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. október 1965 f Skotmenn Rússneskar haglabyssur 12 gauge. Mjög góðar. — Kr. 2400,00. Reimuð stígvél fyrir skyttur. — Kr. 328,00. Hubertus haglaskot, allar stærðir. Byssupokar fyrir riffla með sjónauka, kr. 766,00. Byssupokar fyrir. haglabyssur, kr. 766,00. — PÓSTSENDUM — Garðastræti 2. Austíirðingnr í Reykjovík Fyrsta spilakvöld Austfirðingafélagsins verður í Breiðfirðingabúð, miðvikudaginn 13. október kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Mætið vel og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Kaupmenn Hausttíminn er hunangstími. Nýkomið hið þekkta hollenzka ekta Bíflugti- og blómahunang í punds-glösum. — Sama lága verðið. Heildverzlunin AMSTERDAM Sími 31023. AFSLÖPPUN Námskeið í afslöppun, líkams- æfingum o. fl., fyrir barnshaf- andi konur, hefst mánudaginn 25. október nk. Allar nánari upplýsingar í síma 2jí723 kl. 15—16 næstu daga. Hulda Jensdóttir. Tiaunus 12 M ’63 árg., ekinn 40000. Verð 120.000. Útb. samkomulag. Benz ’63, ekinn 60.000. Verð 265.000, skipti möguleg. Fiat ’60 árg., nýupptekin vél. Verð 100.000,-. Morris sendiferðabifreið ’63, ekinn 30.000, hefur verið í einkaeign. Verð 140.000 og 100.000 útb. Opel Station ’63, árg., ekinn 60.000. Verð 140.000, 90 þús. útborgun. Cortina ’65 árg., lítið ekinn. Verð 145.000 og 100.000 útb. Opel Record ’65. Verð 210.000. Volvo ’65 P 544, sem nýr bíll. Verð 185.000 120.000 útb. Volkswagen 1500 ’63 ár., lítið ekinn. Verð 150.000. Höfum flestar tegundir bif- reiða. Reynið viðskiptin. BÍLASALINN við Vitatorg. — Sími 12500. 4ra herb. 'ibúð til leigu Helzt rólegt eldra fólk. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, at- vinnu og fyrirframgreiðslu, sendist Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Austurbær — 2728“. Hafnarfjörður HEF TIL SÖLU 2 glæsilegar íbúðir við Ölduslóð, í hvorri íbúð eru 4 svefnherbergi, stofur, bað, eld- hús, þvottahús og geymsla. — Bílskúr fylgir. — Þær verða seldar með hlöðnum milliveggjum, ein- angraðar, með miðstöð. — Stærðin fullnægir regl- um Húsnæðismálastjórnar, tilbúnar til afhendingar. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, lögfræðingur Vesturgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50318. — Opið kl. 10—12 og 4—6. Sendisveinn Stofnun með skrifstofur í miðbænum óskar að ráða sendisveina hálfan eða allan daginn. — Upplýsing ar hjá skrifstofustjóra í síma 14994. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Viniiiiveltendesambandl íslands Sími 18592. Vön skrifstofustúlka óskast á málflutningsskrifstofu sem fyrst. — Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „2354“. Til leigu Alveg ný 2ja herb. íbúð í litlu sambýlshúsi á þægi- legum stað til leigu og lau-s nú þegar. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „2328“. Múrarar - Rafvirkjar Bridgekvöld félaganna hefjast með tvímennings- keppni miðvikudaginn 13. þ. m. kL 20. Félagar fjölmennið. Stjóm bridgedeildar Ritsafn Jöns T rausta 8 bindi í svörfu skinnlíki V' er nú selt fyrir aðeins 1400'krönur + söluskatt 105 krönur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Hallveigarstíg 6A — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.