Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 22
22 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 12. október 1965 iTi Hjartkær eiginmaður minn, GEIR KONRÁÐSSON Laufásvegi 60, andaðist 10. þ. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Guðbjörg G. Konráðsson. Móðir okkar, MARÍA ÓLAFSSON andaðist í Landsspítalanum mánudaginn 11. október. Ása Traustadóttir, Pétur Traustason, Jóhanna Traustadóttir, Ólafur Traustason. KRISTÍN SIGURÐARDOTTIR frá Borgartúni, Þykkvabæ, Hvassaleit' Rvík andaðist á Landakotsspítala þann 10. október sl. • Fyrir hönd vina hinnar látnu. Sigurjón Sigurðsson. Maðurinn minn, HELGI HELGASON trésmiður, Þórsgötu 20, andaðist að heimili sínu aðfaranótt hins 11. október. Sigríður Kristjánsdóttir. Eiginmaður minn; STEINGRÍMUR STEINGRÍMSSON Álfaskeiði 26, Hafnarfirði, lézt í Landsspítalanum 11. þ. m. Lára Andrésdóttir. Minningarathöfn um móður okkar, SIGRÍÐI ÞORBJARNARDÓTTUR frá Ölvaldsstöðum, verður í Akraneskirkju miðvikudaginn 13. október kl. 14. — Jarðsett verður að Hvanneyri laugardaginn 16. október kl. 14. — Bílferð verður frá bifreiðastöð Þórðar Þ. Þórðarsonar kl. 13 sama dag. Einar Runólfsson, Ólöf Runólfsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför, GUÐRtNAR EIRÍKSDÓTTUR ljósmóður, Gröf. Haraldur Jónsson, börn og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, GUÐNA HJARTAR ÁRNASONAR húsasmiðs. Erla Unnur Ólafsdóttir, börn, systkini og aðrir vandamenn. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okk- ur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, VERONIKU GUÐRÚNAR JENSDÓTTUR Hörpugötu 4. Sólborg Júlíusdóttir, Jens Guðmundsson. Svava Júlíusdóttir, Óskar Sigurðsson, og barnabörn. Innilega þökk fyrir samúðarkveðjur við fráfall STEINARS ELÍASSONAR Aðalheiður Úlfsdóttir, Elísabet Steinþórsdóttir og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eigin- manns míns, föður, tengdaföður og afa, ÁRNA INGVARSSONAR Brávallagötu 48. Jakobína Jónsdóttir, börn, . tengdabörn og barnaböm. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skipholt 35. — Sími 31340. ByHMIFIl FLJÚGID mcð FLUGSÝN til NORÐFJARÐAR Ferðir ollo virko dago Fró Reykjovík kl. 9,30 Fró Neskoupstað kl. 12,00 AUKAFERÐIR EFTIR ÞÖRFUM NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sfmi 30 360 Hjartans þakkir færi ég öllum, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 6. október, með skeytum og gjöf- um, sérstaklega starfsfólki Reykjavíkurflugvallar og Agnari Kofoed Hansen. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Hjörleifsson. Innilegar þakkir færi ég öllum, sem með gjöfum, skeytum og annarri vinsemd gerðu mér 60 ára afmælis daginn, 2. október sl., ánægjulegan. Elentínus Júlíusson, Túngötu 16, Keflavík. Ég þakka innilega öllum þeim, sem sýndu mér vin- semd vegna sextugs afmælis míns, 4. okt. sl. Geir Ólafsson. Hjartans þakkir til barna og tengdabarna minna og kunningja, er glöddu mig með skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu. — Lifið heil. Steinþór Einarsson, Stykkishólmi. ATVIMNA Stúlkur og karlar óskast til verksmiðju- ' vinnu nú þegar. — Yfirvinna. Ekki unnið á laugardögum — Mötuneyti á staðnum. HF. HAIHPIÐJAIM Stakkholti 4. Herbergi Byggingavinna Ungan, reglusaman pilt vantar herbergi, sem fyrst. Æskilegt að fæði fylgi. — Til greina kemur hjálp við byggingu. Vanur byggingavinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „2330“. vx vx vx vx 6 6 6 6 Cadmium lögurinn eyðir súlf- atmyndun í rafgeymi yðar. eykur endingu geymsins og tafarlausa ræstingu. heldur Ijósunum jöfnum og björtum. Fæst hjá öllum benzínstöðv- um um land allt og víðar. Lesið leiðarvísirinn. Útför eiginmanns míns og föður okkar, MAGNÚSAR JÓNASSONAR Drápuhlíð 41, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík fímmtudag- inn 14. október kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður út- varpað. Björg Magnúsdóttir, Sol'fía Magnúsdóttir, Gestur Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.