Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 29
1 Þriðjudagur 12. október 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HIBÝLAPRÝDI saumavélin er einmitt fyrir ungu frúna JANOME er með innbyggðu vinnuljósi. og það sem meira er. — JANOME er sjálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghög- um mönnum. JANOME saumavélin er fyrirliggjandi. JANOME saumavélin kostar kr. 6.150,- (með 4ra tíma ókeypis kennslu). Sím/ 11687 21240 Laugavegi 170-172 Matthíasar Hefi kaupanda að góðum Chevrolet Impala, ár- gerð 1964, gegn staðgreiðslu. Uinnig til sölu í dag Opel Record, 4ra dyra, árgerð 1965, ekinn aðeins 7 þús. km. — Mjög gott verð. Vauxhall Vietor, árgerð ’63, ekinn ca. 20 þús. km. Fæst einnig á mjög góðu verði. Hiifum emnig mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Mikið úrval af bílum á staðnum. Bílasala Höfðatúni 2. — Símar 24540 og 24541 aiUtvarpiö Þriðjudaffur u, október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónl-elkar — 7:50 Morgunleikfimi — 8:00 Bæn — Tónleikar — 8:30 Veður- fregnir — Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustu- greinum dagbiaðanna — Tóiv- leikar — 10:0ð Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tóa- leikar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassisk tónlist: Etea Sigfúss syngur frumsamið lag og lög eftir Áma 'Kiorsteins son og Emil Thoroddsen. Peter Katin og SintfóníuhJjóm- sveit Lundúna leika Píanókoa- eert nr. 2 eftir Beethoven. Lutee Walker leikur á gítar. 10:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: San Diego ta ng óhljómsveitin leikur fjögur lög. BiHy Vaughan og félagar hans syngja og leika. Ciaude Luter og h/ijómsveiit hans leika. 17:00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefnl. 16:20 Þingifréttir. — Tónleikar. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20:00 Einleikur á píanó: José Iturbi leikur apánska tónlist. 20:20 Þriðjudagisleikritið: „Konan 1 þokunni", sakamála- leikrit í 8 þáttum eftir Lester Powell. Þýðandi: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikstjóri: Helgi Skúlaáon. Sjötti þáttur. Persónur og leikendur: Philip Odell ..... Rúrik Haraldsson Heatheir McMara .... Sigríður Hagalín Martin Sorrowby .... Ævar R. Kvaran Rigby, aðstoðarfulltrúi .... Gísli Alfreðs son Leyton, yfirlögregluþjóim .... t»orsteinn Ö. Stephensen Dr. Alexander Frey .... Lárus Pálsson Kitty Stapleton .... Guðbjörg t>orbjam- ardóttir Christopher Hampden .... Róbert Arn- finnöson Lögregluilæknirinn .... Gestur Páisson Aðstoðarstúlka .... Guðrún Á&munds- dóttir Stúlika ............ VaJgerður Dan 21.-00 Frá fnnmia söngmóti Kirkju- kórasambaiKÍs Ey j af j ar ðar pr ó - fas-tsdæmis. Hljóðritað í Aku rey rarkirkju 27. maí sl. vor. f>e«sir kórar syngja: Kirkjukór Ga'undar- og Saurbæjarkirkna; Sigríður Sehiöth srtj. Kirkjukór Lög- mannöhliíðarkirkju; Áskeö Jóns son stj. Kirkjukór Akuireyrar; Jakob Tryggvason stj. Kirkju- kór •CW-afsf jarðar; Wad/traut Krukienberg stj. 21:30 Fólk og fyrirbæri. Ævar R. Kvaran segir frá. 22:00 Fróttir og veðurfregnir. 22:10 Kristilegt sjómannastarf j Lúðrasrvei/t Reykjavíkur ©g Sigfús B. Valdimarsson á tsa- I Lúðrasveitin Svanur leika firði flytur erindi. I undir stjórn aðkomumanna. 22:25 Hornahlástur í kvöldkyrrðinni I 23:15 Dagskrárlok. SjáHstóiáveo- félagið Hvöt heldur sinn 1. fund eftir sumarfríið í kvöld, þriðjudagskvöld 12. okt. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. D. A G S K R Á : Landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson talar um verð landbúnaðarafurða og samskifti milli sveita og kaupstaða í þeim málum. — Kaffidrykkja — Ileimir og Jónas syngja þjóðlög og spila á gítar. Félagskonur mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. — Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. « STJÓRNIN FRAMKALLARI FIXER STÆKKUNAR- PAPPÍR Fyrir myrkra- herbergið Durst stækkarar Stækkunarrammar Þurrkarar Klemmur Framköllunarbakkar Framköllunartankar Framköllunarsett Kopieringskassar Lampar. rauðir og gulir ■ * GEVAFOTO Lækjartorgi. Sendill óskast sem fyrst á skrifstofu borgarverkfræðingsins í Reykjavík, Skúlatúni 2. — Upplýsingar í síma 18000. SJÁLFSTÆÐISFÚLK! „ASTAND OG HORFUR í BYRJUN ÞINGS,, ER UMRÆÐUEFNI DR. B3ARNA BENEDIKTSSONAR FORSÆTISRÁÐHERRA, Á ALMENNUM FUNDI VARÐAR FÉLADSINS í SJÁLFSTÆÐISHUSINU Á MORGUN, MIÐVIKUDAG. FUNDURINN HEFST KL. 8.30. FJÖLSÆKIÐ FYRSTA FUND STARFSÁRSINS LANDSMÁLAFÉLAGID VÖRÐUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.