Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ 20 Þriðjudagur 12. október 1965 " HÚSMÆDUR Vélin yðar þarfnast sérstaks þvottaefnis — þessvegna varð DIXAN til. DIXAN freyðir lítið og er því sérstaklega gott fyrir sjálf- virkar þvottavélar. DIXAN fer vel með vélina og skilar beztum árangri, einnig hvað viðkemur gerfiefnum. DIXAN er í dag mest keypta efni í þvotta- vélar í Evrópu. DIXAN er framleitt hjá HENKEL í Vestur- Þýzkalandi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa skuldheimtumanna fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, fimmtudaginn 21. október 1965, kl. 2 síðdegis, og verða þá seldar eftirtaldar bifreiðir: R- 737 R- 1065 R- 3112 R- 6591 R- 7618 R- 8630 R- 8981 R-11417 R-12068 R-12279 R-12340 R-13397 R-14348 R-15712 R-15952 R-16616 R-17117 R-17401 Y- 297. Auk ofangreindra bifreiða verða seldar fjórar bif- reiðir, ónúmeraðar, fluttar inn á árinu 1963 og hafa ekki verið leystar út úr tolli. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Afgreiðslustörf Piltur óskast til afgreiðslustarfa í verzlun vora. Slippfélagið i Reykjavik fflusnæði óskast 50—100 ferm. á góðum stað fyrir orthopediska skó- og innleggja vinnustofu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Húsnæði — 2720“. .............i:_________________________________________'' " ’ ' Matreiðslan er auðveld og bragðið ljúfíengt R0YAL SKYNDIBÚDINOUR Mœllð */2 liter al kaJdrl mjólk og helíið » skál Blandið innihaldi pakk ans satnan við og þeyt- •ð l eína mínúlu BragÓlegundir — SúkkuJaói KaiarrteJJu Vómllu laFÓorbeno Sendil vantar pilt eða stúlku, hálfan eða allan daginn. Atvinnumálaráðuneytið, Arnarhvoli. Ráðskona óskast á heimili nálægt Reykjavík. Sér herbergi í góðum húsakynnum. Nýtízkuleg tæki og þægileg. Má hafa með sér bam. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Vinsamlegast — 2723“. Aðalfundur Isfélags Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum fyrir árið 1964 verður haldin í húsi félagsins við Strand- veg laugardaginn 20. nóvember nk. og hefst kl. 4 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Vestmannaey'um,, 7, október 1965., Stjórnin. Vantar atvinnu Ungur maður með Verzlunarskólapróf og meira- bílpróf óskar eftir vellaunuðu starfL Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Sem fyrst — 2726“. Sendisveinn óskast á Rannsóknastofu Háskólans hálfan eða allan dag- inn. -— Upplýsingar í Rannsóknastofu Háskólans við Barnósstíg. Vefjarannsóknir Stúlka. óskast til aðstoðar við vefjarannsóknir í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Stúd- entsmenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknastofu Háskólans fyrir 15. október nk. Vanur Verzlunarmaður óskar ef.tir atvinnu, og kemur í því efni margt til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. október, merkt: „Allt kemur til greina“. Röskan og ábyggilegan sendisvein vantar okkur nú þegar, hálfan eða allan daginn. Guðm. Guðmundssan & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 14430. Fastagjald kr. 250,00, — og kr. 3,00 á km. ER ELZTA REYNDASTA OG ÓDÝRASTA bílaleigan i Reyk.iavík. LITL A biireiðdeigoB Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 Sími 14970 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 34406 SENDUM Daggjald kr. 250,00 og kr. 3,00 hver km. BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18833 BSLALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 AKIÐ SJÁLF NYjUM BÍL :\lillCII!lil bifreiðaleigan hf. Klappoistig 40 sími 13776 Nýtt vetrargjald VW 300 kr. fastagjald á sólar- hring og 2 kr. á ekinn km. Op.el Kadett 300 kr. fastagjald á sólarhring og kr. 2,50 á ekinn km. i Taunus 12 M 400 kr. á sólar- hring og 3 kr. á ekinn km.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.