Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 15
) MORGU N BLAÐIÐ 15 Þriðjudagur 12. október 1965 BSfttntífl & _ €RB RIMSIN vm ú M.s. Þróttiir fer til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms Kjallanes, Skarðstöðvar og Króksfjarðarnes á fimmtudag. Vörumóttaka á miðvikudag. I.O.G.T. Stúkan Fróm nr. 227 Fundur í kvöld kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfið o. £L Æt. balastore Stterörr 40—200 cm. Krisfján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Sími 13879. ARGERÐ 1966 NYSÍOiUIN Hefur unnið margfalda sigra í kappakstri í torfærum Ástralíu, slegið sölumet í Kanada -og fengið mörg verðlaun á bílasýningum i London. VIVA ÁRMÍJLA 3 Pappírsumbúðir Umbúðapappír, hvítur 40 og 57 cm rúllur Kraftpappír, 90 cm rúllur Umbúðapappír, brúnn 57 cm Smjörpappír 33x54 og 50x75 cm Pappírspokar, allar stærðir Cellophanepappír í örkum Brauðapappír 50x75 cm. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co hf. SÍMI 1-1400. íbúðir við Sævið arsund Til sölu eru 3ja og 4ra herb. ibúðir í húsi við Sæviðarsund. Ibúðirnar seljast fokheldar eftir stutt an tíma. Hitaveita á staðnum. — Aðeins 4 búðir í húsinu. Teikningar til sýnis á skrifstofúnni. .— Skemmtilegt útsýni. ÁRNi STEFÁNSSON, HRL. Máiflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Simi 14314. Sö!uskattur og launaskattur Athygli skal vakin á því að greiða ber sölu skatt og launaskatt í síðasta Iagi innan 15 daga frá lokum hvers ársfjórðungs. Er því skorað á þá, sem ber að skila skött um þessum fyrir 3. ársfjórðung 1965, að greiða þá hingað í skrifstofuna eigi síðar en 15. þ.m. Tollsljóraskrifstofan Arnarhvoli. Gunda hringbakarofnar Vöfflujárn, 3 gerðir. Straujárn með og án gufu. Rrauðristar, 5 gerðir. G.E. hraðsuðupönnur Rj ksugur Vatnshitarar, 2000 vött. Suðuplötur, 1 og 2 hellu. Eldavélahellur, 3 stærðir. Rafmagnshitapúðar Gigtarlampar Itafmagnsofnar með og án viftu. Hraðsuðukatlar, sem slökkva á sér um leið og vatnið sýður. Hárliðunarjárn Baðvogir Rafmagnsvekjaraklukkur með ljósi. Saumavélamóto-rar Element í katla og enska þvottapotta. Rulmagn hi. Vesturgötu 10. — Sími 14005. Hafnfirskar konur Fimleikanámskeið á vegum Fimleikafélagsins Björk eru að hefjast. Kennt verður í tveim flokkum (eldri og yngri) miðvikudaga og föstudaga kl. 21,30 bæði kvöldin. Konur mætið til innritunar miðvikudaginn 13. þ.m. kl. 21,30 í fimleikahúsinu. Þátltökugjald greiðist við innritun. Olium konum heimil þátttaka. — Fjölmennið. . . Fimleikafél. BJÖRK 4ra herbergja íbúðarhæð Höfum til sölu 4ra herb. íbúð á 3. hæð í villubygg- ingu við Goðheima. — Stórar svalir. — Tvöfalt gler. — 3 svefnherbergi. — Sér hiti. Skipa- og fasteignasalan Spánska — Enska Get tekið nokkra nemendur í spænsku og ensku. Upplýsingar í síma 20626 kl. 6—8 e.h. John Sigurðsson. Til leigu Tveggja herbergja íbúð við Tómasarhaga til leigu í vetur. —. Tilboð, merkt: „2729“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. íhúð ftil leigu Góð 5 herbergja íbúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Teppi á stofum. íbúðin leigist í eitt til tvö ár. Fyrirframgreiðsla áskihn. — Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir nk. íimmtudag hinn 14. þ.m. merkt: „Góð íbúð — 2327“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.