Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 31
Þriðjudagur T2. október 1965 MORGUN BLADIÐ 31 Góð rækjuveiði í Dj RÆKJUVEIÐIN hefir gengið vel vestur í ísafjarðardjúpi að und- anförnu. Leyfi var veitt til að ihefja veiðarnar hinn 1. októ'ber og magn það sem bátarnir mega Iberjast um á næstunni er alls 600 tonn. 16 bátar hafa nú þegar fengið leyfi til rækjuveiða, en ihver bátur má ekki Veiða yfir 650 kg. á dag. Veiðin hefir gengið ágætlega !það sem af er og hafa skipin fengið aflann við Æðey í ísa- fjarðardjúpi að því er Böðvar! Sveinbjörnsson á ísafirði tjáði I blaðinu í gær. Háfa skipin ekki I þurft annað en fara út, kasta og hafa þá þegar fengið það afla- magn, sem mátt hefir veiða. Nú munu vera komin um 70 tonn af rækju á land. Á ísafirði eru það Niðursuðu- verksmiðjan h.f. og Niðursuðu verksmiðja Óla Olsen, sem taka við síldinni og N.iðursuðúverk- smiðja Björgvins BjamaS'Onar á Langeyri. í>á er rækjuverk- smiðja í Hnífsdal og einnig verk- ar Einar Guðfinnsson í Bolungar- vík rækju. Þrjú fyrsttöldú fyrir- tækin bæði frysta rækjuna ög sjóða niður, en hin verka aðeins í frost. Rækjuveiðin skapar talsverða atvinnu og t.d. vinna nú 50 stúlkur hjá niðursuðuverksmiðj- unum á ísafirði. Þar er rækjan pilluð með höndunum, en á Lang eyri er notuð vél við pillinguna. Fólkselkla er nú nokkuð tekin að há verksmiðjunum. Stiauk uf brezkum Velktusf Framha’d af bls. 32 hringinn í kringum hana, var komin þoka. Við keyrðum þá í áttina þangað sem við töld- um Heimaey vera, en höfum farið í aðra átt, því um kl. 4 vorum við komnir upp að I landi á móts við Landeyjar. Við keyrðum svo vestur eftir, alveg upp við land, því svarta i iþoka var, og um kl. 7—8 vor- ' um við komnir á móts við Eyrarbakka. Þá bilaði vélin og stöðvaðist. f Mikið brot var þarna og okkur rak í brimgarðinn. Við reyndum að hamla á móti því með því að róa eins og við gátum, en báturinn var of iþungur. Eftir að við vorum ; lentir í brimgarðinn, var það tilgangslaust. Við fengum alltaf ölduna á hlið. Jón krók ur er lítill bátur, allur opinn, nema smáskjól á hvalbakn- um. Við sátum því bara og breiddum segl yfir þá hliðina, sem aldan kom inn á, til að skýla okkur. Þarna höfðum við verið að velkjast í tvo tíma. — Kalt? Jú, við vorum 'hundblautir og frekar illa klæddir. En við vorum allir með bjargbelti og allir syndir. Við hefðum bara ekki vitað hvert við áttum að synda,-því kolamyrkur var og þoka. Svo rak okkur á bezta stað upp í fjöru kl. um 6,30 um morg- uninn. Báturinn lenti bara öpp í fjörunni, þar sem sand- ur er, og óskemmdur. Við þurftum auðvitað að stökkva í sjóinn, en gátum vaðið í land. Svo gengum við upp í þorpið, þar sem okkur var mjög vel tekið og hlynnt að okkur. Og okkur varð ekkert meint af þessu. — Eyrbekkingar, kunnugir staðháttum, segja, að bátinn muni hafa rekið inn sundið og eftir þessari erfiðu innsiglingu og það hafi bjargað ykkur? — Já, við hljótum að hafa verið nálægt sundinu. Við vissum ekkert um það. En það var háflæði og það er mikill munur. Vitað var í Vestmannaeyj- um, að þeir félagar höfðu far ið á sjó á Jóni króki og ekki setlað langt. Þar sem svarta þoka var, fóru menn að svip ast um eftir þeim upp úr miðj um degi. Á sunnudagsgvöldið var svo hafin regluleg leit. Björgunarsveitin skipulagði göngu á fjörur og fóru flokk- ar allar fjörur á Heimaey. Lóðsinn fór út að Surtsey og beið þar átekta í þokunni, og síldarbátar allir hættu veið- um og tóku að leita. Það var ekki fyrr en um morguninn að boð komu -um að trillan væri fundin og piltarnix heil- ir á húfi. togara Skipverjarnir af Ág'úsfu í afgreiðslu Flugfélags Islands í gær. TO'GARINN Ross Fighter kom I hingað kl. 7 á laugardags- ( kvöld með veikan 1. stýri- mann, sem hafði brjósklos íj hrygg. Þá um nóttina strauk I einn skipverja D. Poxon ogj fannst ekki fyrr en eftir að! skipið var farið á sunnudags- ; morgun. Þá hitti hann um- boðsmann togarans hér á Ak- ( ureyri, sem spurði hvort hannJ ætti ekki að biðja togarannj að snúa við og sækja mann-l inn, en hann kvaðst aldrei) mundu með togaranum sigla | framar. Litlu síðar hvarf hann úr ) bænum, sníkti sér far með' (ýmsum bílum og létti ekkij | fyrr en hann komst til Reykja , . víkur. Þar var hann handtek- :inn um miðnætti í gærkvöldi ’ ) og hlaut gistingu í Síðumúla. ( ^Frá Reykjavik flýgur hann tilj j Englands í fyrramálið. Það er af stýrimanni að Ísegja, að hann fór aftur með I togaranum, en á að liggjaj nokkra daga um borð. —Sv.P. i llrslit Havana métsins ENDANLEG úrslit Havana-skák mótsins liggja nú fyrir og urðu þau þessi: 1. Smyslov' 1514 v. 2.-4. Bobby Fiseher, Geller og Ivkov 15 v. hver. 5. Cholmov 14V2 v. 6. Paohman 13 v. 7. Donner 1214 v. 8. Róbatsch 12 v. 9. Bilek 1114 v. 10. Parma 11 vinninga. — Agústa sökk Framhald af bls. 32. borð og í sumar höfum vi'ð feng- ið 25 þúsund mál og tunnur. í þessari ferð vorum við með 700 tunnur í lestum. j — Klukkan mun hafa verið Guðmundur Frfðriksson skip- j um po þegar við björgúðum stjóri^ á^ FriðrikLSigurðssyni Lá j skipVerjum af Ágústu. Við höfð- um heyrt frá þeim kallið og mið- Þorláksihöfn sagði svo frá í sim tali við blaðið, en hann var þá staddur á Seyðisfirði. 1 ] Agústa VE 350. Myndin tekiner skipið bar nafnið Víðir SU. (Ljósm.: Snorri Snorrason). uðum þá strax og þegar vfð feng- um skipið í ratsjána vorum við fjórar mílur í burtu. Þegar tvær mílur voru eftir hvarf skipið, en áður höfðum við heyrt að þeir væru að fara í bátana og skipstjórinn þá einn eftir um borð að senda síðasta' kall. Þa'ð var dimm þoka þarna um hálfr- ar mílu skyggni eða minna, en við komum beint í brakið og fundum strax gúmmbátana. Mennirnir voru óhraktir. Vi’ð fluttum þá svo hingað til Seyð- isfjarðar. Frekari upplýsingar er ekki að hafa um atburð þennan fyrr ea sjóprófum er lokið í málinu. Hóskóloíyrii- lestiu í læknisliæði PRÓFESSOR G. M. Wyburn frá Glasgow-háskóla flytur fyrir- lestra fyrir læknanema um efni úr fræðigrein sinni, líffærafræði, miðvikudag 13. okt. og fimmtu- dag 14. okt. kl. 10-11 báða dag- ana. Fyrirlestrarnir verða fluttir í I. kennslustofu Háskólans, Þá flytur prófessor Wyburn enn- fremur almennan fyrirlestur úr fræðigrein sinni í I. kennslustofu föstudag 15. okt. kl. 20.30, og er sá fyrirlestur fyrir lækna og læknanema. Gamla skólahúsið í Reykjane stjóraíbúðin, hið eina sem n — Reykjanesskóli Framhald af bls. 32. Fátt fólk var á staðnum en dreif að af næstu bæjum mjög fljótt. Skammt frá eldri byggingum staðarins er nýja heimavistar- byggingin og er eldhafið var mest teygðu eldtungurnar sig langleiðina að því og röðuðu björgunarmenn sér á milli til að verja nýju bygginguna ef þurft hefði. Það er tæplega 8000 rúmmetra bygging.' Slökkviliðið frá ísafirði kom inn að Reykjanesi og var komið þangað um kl. 5.30. Þá voru öll þök fallin en mikil glóð í gólfum og slökkti liðið hana. Hér varð gífurlegt tjón af þess um eldsvoða, auk þess sem fyrr- greindar byggingar gerónýttust Þarna voru tvær stórar ljósavél- ar sem eyðilögðust, innbú fólks- ins er bjó í vélahúsinu brann allt, svo og mikið af byggingarefni, sem var í leikfimihúsinu vegna byggingaframkvæmda á staðn- um. Kennslutæki brunnu öll, svo sem kvikmyndavélar, segulbands si. Lengst til hægri er skóla- ú stendur uppL tæki, trésmíðatæki og annað er við kom verknámsdeild skólans. Einnig brann bókasafn skólans og hreppsins, sem þarna var til húsa, svo og elztu skjöl skólans. Hins vegar voru flest skjöl skól- ans í skrifstofu skólastjóra í íbúð hans. Skólann átti að setja nú á þriöjudag 12. okt. og eru nemend ur á leiðinni til okkar. Hefir skólasetningu verið frestað um óákveðinn tímá] Á staðnum verða nú nothæfar aðeins tvær kennslustofur, sem uru raunar setustofru í heimavis.tarbygging- unni og er þar hægt að 'kenna nærfellt helmingi nemenda. Bú- ast má við að fyrst í stað verði aðeins kennt 3. bekk skólans en nemendur 1. og 2 .bekkjar sendir heim um sinn. Reynt verður að hefjast handa unr framkvæmdir hið allra fyrsta og verða starfsmenn sem hingað koma af þeim sökum að búa í heimavistum nemenda, sagði Páll skólastjóri að lokum. Skólahús og kennslutæki voru vátryggð. Happdrætti Háskólans í GÆR var dregið í 10. flokki Happdrættis Háskóla íslands, Dregnir voru 2.500 vinningar að fjárhæð 4.820.000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200 þús. krónur, kom á hálfmiða' númer 20.858. Tveir hálfmiðar voru seldir í umboði Arndísar Þor- valdsdóttur, Vesturgötu 10, og hinir tveir voru seldir í umboð- inu á Akranesi. 100 þús. krónur komu á heil- miðff númer 49.887 sem voru báðir seldir í umboði Þóreyjar 3jarnadóttur, Laugavegi 66. 10 þúsund krónur hlutu: 1636 2140 4702 8242 12691 15185 15893 17543 18657 20680 25008 25608 27918 28723 31607 32255 34288 35293 35360 36382 36385 -36435 37478 38252 43725 44720 45579 46126 46663 47379 49973 50366 51549 52542 53166 56431 Aðalfundur Varð- bergs á fimmtudag AÐALFUNDUR Varðbergs félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, verður haldinn fimmtudagskvöldið 14. október. Athygli félagsmanna er vakin á breyttum fundartíma, þar sem áður hafði verið auglýst að fund- urinn yrði haldinn miðvikudags kvöldið 13. október. Fundurinn hefst með borðhaldi í Þjóðlfeik- húskjallaranum kl. 19.00. Á fundinum mun Stefán Jó- hann Stefánsson flytja erindi um persónulegar minningar úr is- lenzku utanríkisþjónustunni, bæði frá ráðherra- og- sendiherra árum sínum. Að því loknu fara fram venjuleg aðalfundastörf, flutt verður skýrsla stjórnar um starf félagsins á sl. ári, stjórnar- kjör og fl. (Frá Var'óbergi). Formaður Verzl- unarráðs kjörinn á fimmtudag SVO sem skýrt hefir verið frá í frétt hér í blaðinu hefir stjórn Verzlunarráðs íslands verið kjör- in. í henni eiga sæti 16 stjórnar- menn, 8 úr Reykjavík og 2 utan af landi auk 6, sem eru kosnir af sérgreinafélögum samtakanna. Næstkomandi fimmtudag kemur stjórnin saman og verður þá kjör inn formaður og tveir. varafor- menn. Slótuilélagið kanpii kjöibúð í Húoleiti SLÁTURFÉLAG Suðurlands hef ir nýlega gert samning við h.f. Austurver um að kaupa á næsta ári húsnæði fyrir kjörbúð í verzl unarmiðstöð, sem er í smíðum að Háaleitisbraut 68. í þessum áfanga, sem nú er í smiðum, er gert ráð fyrir kjör- búð, fiskbúð, bakaríi, apóteki og ýmsum fleiri sérverzlunum. í sambandi við væntanleg kaup Siáturfélagsins á fyrr- greindu verzlunarhúsnæði hefir félagið nú tekið við rekstri kjör- búðar, sem rekin er í bráða- birgðahúsnæði á lóðinni. — Greinargerð Framhald af bls. 6 aðgerðum sé stefnt að því, að lögð verði niður kennsla í tann- lækningum hérlendis, en slíkar aðgerðir hljóta að skoðast alvar leg skerðing á frelsi íslenzkra stúdenta til háskólanáms og geta hæglega leitt til þess á skömm- um tíma, að tannlæknaskortur- inn verði sýnu alvarlegri. Stúd- entaráð hlýtur að krefjast þess, að þegar verði hafnar raunhæf- ar aðgerðir, sem leiði til skjótr ar lausnar þessa máls. Ennfremur vill Stúdentaráð eindregið átelja þann hátt, sem á var hafður nú í haust, er dregið var fram til 22. sept. að tilkynna þeim 20 stúdentum (þar af var einn erlendur stúd- ent), sem sótt höfðu um inntöku í deildina nú í haust, hvér úr- lausn þeim yrði veitt, og þeim þá öllum vísað frá. Slíka fram- komu telur Stúdentaráð óverj- andi gagnvart stúdentum í heild, en meðferð málsins í heild tel- ur ráðið hins vegar óvérjandi gagnvart öilum almenningi í landinu eins og viðurkenndum kröfum um heilbrigðisþjónustu er nú háttað. Nú sem stendur kemur einn tannlæknir á hverja 3000 íbúa hériendis, en ef vel ætti að vera er talið, að koma ætti einn á hverja 1000 íbúa. Með þökk fyrir birtinguna. Stúdentaráð Háskóla íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.