Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 32
& .CPNTEX 1 REimVÉLARNAR 1 1 GETA Ai.LT p »=«►«■ a«-SÍM!24420 • SL’ÐURGATAÍO tCDuDH ELDHÚSRÚLLAN Vélskipiö Ágústa sökk út af Austfjöröum Sképshöfn bjargaðist óhrakin í GÆRMORGUN sókk vélskipið ÁGÚSTA V.E. 350 suðaustur af Gerpi á leið til land > nieð síldarfarm. Skipið var áður VÍÐIR S.U. 175 eign hins kunna aftamanns Sigurðar Magnússonar á Eskifirði. Hafði hann fyrir nokkru selt skipið núverandi eiganda Guðjóni Ólafssyni í Vestmannaeyjum og skipstjóra á skipinu og var það þá skýrt upp. Mannbjórg varð og náðust skipverjar óhraktir. I»að vai vélkipið Friðrik Sigurðsson frá Þoriákshöfn sem bjargaði mönnunum. Blaðið náði í gaer tali af báðum skipstjórunum, bæði hins sokkna skips og þess er bjargaði. í gærkvöldi kl. 21. komu skip- brotsmenn til Reykjavíkur með flugvél frá Egilsstöðum, en þeir böfðu áður verið fluttir til reyndum áð dæla í 20 mínútur, en síðan lagðist skipið á hliðina á einni og hálfri mínútu. Þá var ekki annað hægt að gera en flýta sér í bátana, en áður höi’ð- um við náð sambandi við vél- skipið Friðrik Sigurðsson og had'ði honum tekizt að miða okk- ur. Við fórum í tvo gúmmíbáta og liðu ekki nema 15—20 mínút- ur þar til okkur var bjargað. Veður var 5—6 vindstig og kröpp kvika. Við vorum 11 um Framhald á bls. 31. • -• Byggingarnar að Reykjanesi. Næst f jærst nýja heimavistarbyggin gin. er skólastjóraíbúðin en Skólahús, leikfimishús og vélahús Reykjanesskóla brenna til ösku Varð undir bómu og beið bana ið sem í húsinu bjó og rétt er það var komið út var eldurinn búinn að læsa sig í þak leikfimi- hússins, sem áfast er vélahúsinu og þaðan barst hann eins og ör- skot í gamla skólahúsið. Voru allar þessar byggingar alelda á skömmum tíma. Áföst þessum byggingum er skólastjóraíbúðin og komst eldurinn allt að henni, en milli hennar og næstu bygg- ingar er eldfastur veggur og tókst því að bjarga henni að mestu. Suðvestanátt var á og dálítið hvasst, en vindur stóð af þeim enda hússjns sem skóla- stjóraíbúðin er í, en hún er syðst húsanna í sambyggingunni. Strax var hafizt handa um að setja járn á hurðir, sem eru milli íbúðar skólastjóra og næstu byggingar en hurðirriar voru ekki eidtraustar. Fremur var erfitt um vatn til slökkvistarfs- ins. Framh. á bls. 31 Handritamúlið fyrir rétti ú föstudug HANDRITAMÁLIÐ kemur að nýju fyrir Eystra landsrétt nk. föstudag og mun þé Poul Schmidt leggja fram svar sitt við síðasta dómskjalinu, sem Gunnar Ghristrup hrl. lagði fram, en það var í september. Christrup er málflutningsmað ur Árna Magnússonar nefnd- arinnar í handritamálinu. Guðjón Ólafsson skipstjóri sem snöggvast tali af Guðjóni Ólafssyni skipstjóra á Ágústu. — Við vorum staddir 26—27 mílur SA af A frá Dalatanga er skyndilega kom leki að skip- inu kl. rúmlega 8 í morgun. Við 3. bekk skólans fyrst i stað Gífurlegt tjón af eldinum f FYRRINÓTT brann veru- legur hluti eldri skólabygg- ingar héraðsskólans að Reykjanesi við ísafjarðar- djúp. Gífurlegt tjón varð af eldinum og mikil verðmæti fóru forgörðum auk þess sem starfsemi skólans er lömuð j að verulegu leyti, a.m.k; fyrst um sinn. Blaðið hafði sam- hand við skólastjórann, Pál Aðalsteinsson, í gær og spurði hann nánar um atburð þenn- an. — — Laust eftir kl. 1.30 í nótt var ég á stjái í ibúð minni og sá þá að eldsúla stóð upp úr ljósa- vélahúsi skólans, en það er í húsaröð eldri bygginga skólans fyrir sunnan leikfimisal. Enn- fremur eru í vélahúsinu íbúð og bjuggu.þar hjón með barn, svo og vélgæzlumaður skólans. !>á er þar líka þvottahús og geymslu herbergi. Ég fór þegar út á nátt- fötunum og tókst að vekja fólk- Seyðisfjar'ðar. Fréttamaður blaðsins náði þá Aðeins verður hægt að kenna Piltamir sem voru aS velkjast á Jóni króki, taliS frá vin®tri: son og Kristján B. Laxfoss. Helgi Leifsson, Grétar Skafta ÞAÐ slys varð kl. 10 í gær- morgun að 60 feta löng bóma féll ofan á mann þar sem hann var að vinna suður á Keflavíkurflugvelli og beið hann nær samstundis bana. Slys þetta skeði þar sem starfs maður var að vinna við byggingu í nýja íbúðarhúsahverfinu ofan Velktust 2 klst. í brim- garðinum á Eyrarbakka — og rak svo heila inn sundið AÐFARANÓTT sunnudags leituðu Vestmannaeyingar. á sjó og landi um tveggja tonna báts, Jóns króks, sem þrír piltar höfðu farið á út um hádegisbil á sunnudag. En svarta þoka var. Piltamir komu svo fram á Eyrarbakka um hálf sjö leytið um morgun inn og björguðust fyrir furðu- lega mildi, að því er Eyrbekk ingar telja. Báturinn, sem var með bilaða vél, hafði verið að velkjast í brimgarðinum í tvo tíma og rak svo inn sundið, sem er innsiglingin, og upp í sandfjöru á bezta stað. í bátnum vom þrír ungir piltar, þeir Helgi Leifsson, Grétar Skaftason og Kristján B. Laxfoss allir búsettif í Vestmannaeyjum. Við náðum snöggvast tali af Helga í gær, er þeir félagar komu að aust- an, áður en hann fór með Hérjólfi til Vestmannaeyja, en hinir ætluðu aftur austur til að sinna bátnum. Helga sagð- ist svo frá: — Við ætluðum að skreppa á sjó að gamni okkar á bátn- um Jóni krók. um hádegi á sunnudag, en þá var ekki þoka. Við fórum út að Bjarnar ey, og þegar við höfðum siglt Framhald á bls. 31. við aðalhlið flúgvallarins. Var hann að störfum undir bómunni á stórum lyftivagni. Vírinn, sem 'hélt bómunni uppi slitnaði og féll hún niður á manninn. Bóma þessi, sem er 60 fet á lengd og mjög þung, var ekki í lyftingu þegar vírinn slitnaði, heldur kyrr stæð. Hér var um að ræða íslenzkan mann, sem vann hjá íslenzkum verktökum, en þar sem ekki var búið að ná í alla ættingja hans í gær var nafn hans ekki látið uppi. 75þús.mál um helgina FRÁ laugardagsmorgni til mánu dagsmorguns fengu 34 skip alls 29.300 mál og tunnur og frá sunnudagsmorgni til gærmorg- uns fengu 58 skip 35.600 máí og tunnur. i>að komu því um 76 þúsund mál og tunnur á land um helgina. — í gær vax komin bræla á miðunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.