Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 23
r i ÞrWJudfagur 12. október 1965 MORGU N BLAÐIÐ 23 Sendisveinar óskast fyrir hádegi Enskar bréfaskriftir Vanur skrifstofumaður vill taka að sér erlendar bréfaskriftir fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. — Upplýsingar í síma 20437. Skrif stof u pláss til leigu við höfnina. Upplýsingar í síma 19803. Höfum fengið Nýjar sendingar af svampfóðruðum REGNKÁPUM ULLARÚLPUM og K Á P U M með hettu.. P O P L í N - Ú L P U M sem má nota báðu megin. T ízkuverzlunin CjLi(íí%in Rauðarárstíg 1. — Heimsóknin lyrtinámskeið megrun aðeins 5 i flokki kennsla hefst 13. okt Innritun daglega TIZKUSKOLI andreu SKÓLAVÖR-ÐUSTÍG 23 SÍMI 19395 Framh. af b)s. 10. þannig að því, að heimurinn yrði mannkyninu betri bú- staður. Þakkaði borgarstjór- inn Grimsby-búum vinsemd sýnda íslenzkum fiskimönn- um, er siglt hefðu þangað á liðnum árum. Jafnframt þakkaði hann heimboðið og bauð borgarráði að senda fulltrúa sína í opin- bera heimsókn til íslands í apríl næstkomandi. Á miðvikudeginum sátu ís- lenzku gestirnir sérstakan fund, borgarráðsins í Grims- by og afhenti Geir Hall- grímsson þá málverkið eftir Scheving og ítrekaði heim- boðið til íslands. Petchell, borgarstjóri, sagði ráðið verða að íhuga heimboðið formlega, en kvaðst ekki í neinum vafa um hvert svarið yrði. Á borgaráðsfundinum hélt einnig Birgir ísleifur Gunn- arssonar, lögfræðingur, ræðu. Þar sagði hann meðal annars sögu af manninum sem fékk tækifæri til þess að heim- sækja bæði Himnaríki og Helvíti". Á báðum stöðunum voru dúkuð borð með miklum og girnilegum krásum — og höfðu menn þar skeiðar til að snæða með, svo langar, að óhugsandi var að koma þeim upp í sjálfan sig. í Helvíti voru samt allir að reyna það, en án árangurs og voru því einkar óánægðir. í Himnaríki hafði mönnum hinsvegar lærzt að mata hver annan". „Vissu- lega gætum við lært- af þess- ari sögu, hvernig við eigum að haga samskiptum okkar“ sagði Birgir Gunnarsson. Petchell, borgarstjóri svar- aði með ræðu og kvaðst hjart- anlega samþykkur. Síðan bætti hann við, að ágreinings- mál Grimsby-búa og íslend- inga væi*u nú úr sögunni og hann vonaðist til þess, að ekki yrði framar á þau minnzt. Að lokum samþykkti borar- ráð einróma svohljóðandi ályktun: „Með tilliti til hinna mörgu menningar- viðskipta- og þjóðfélagslegu hlekkja, sem tengja Reykjavík og Grimsby — og vegna þess, hve mikils við metum hin nánu og vinsamlegu tengzl Grimsby og fiskiðnaðar ís- lendinga — heitum við því að leitast við að tryggja í fram- tíðinni ört vaxandi og sínánari samskipti, hlýhug og skilning borgarfélaganna tveggja. Áki Jakobsson hæstarcttarlögmaður Austurstræti T2, 3. næð. Símar 15939 og 34290 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Afgreiðslustarf í miðbænum Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Upplýsingar gefur verzlunarstjó rinn. Raftækíadeild. — Wcfnnrstræti 23 Unglinga-, stúlkna- og frúarflokkar. Sérflokkur fyrir íþróttakennara. Innritun og nánari upplýsingar í síma 30198 og 36956. Kvennadeild í. K. í. Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar við em- bætti skattstjóra Vestfjarðaumdæmis, ísafirði: 1. Staða fulltrúa, 1. eða 2. stigs. Þekking og reynsla í bókhaldi nauðsynleg. 2. Staða skattendurskoðanda, 1. stigs. Þekking á bókhaldi æskiieg. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Um- sóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir sendist fyrir 1. nóvember nk. til skrif- stofu ríkisskattstjóra, Reylcjanesbraut 6, Reykja- vík, eða til skattstjóra Vestfjarðaumdæmis, ísafirðL ísafirði, 8. október 1965. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæml, ísafirðL IJnglmgstelpa m óskast til sendiferða á skrifstofu vorri, fyrir hádegi. Skartgrípaverzlun í miðborginni til sölu. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. — Nánari upplýsingar gefur: HARALDUR GUÐMUNDSSON löggiltur fastiegnasali Hafnarstræti 15 — Sími 15415 og 15414, heima. 4ra herb. íbúð Til sölu 4ra herb. íbúð 107 ferm. á annarri hæð í tvíbýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. — Bílskúr, ræktuð lóð. — Getur verið laus fljótlega. Skip & fasteignir Austurstræti 12 — Sími 21735 Eftir lokun 36329 Verzlunarmaður Vanur maður óskast strax til léttra afgreiðslu- og lagerstarfa hjá stóru fyrirtæki í miðbænum. — Umsóknir merktar: „Afgreiðslumaður — 7554“ sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. Hjónoklúbbur Keílnvíkur Félagsskírteini afhent miðvikudaginn 13. okt. 1965 kl. 8—10 e.h. i Ungmennafélagshúsinu uppi. — Séu skírteinin ekki sótt á þessum tíma verða þau seld öðrum. STJÓRNIN. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð. — Má vera í Kópavogi eða úthverfum. HÚS og SKIP, fasteignasstofa Laugavegi 11 — Sími 21515 Kvöldsími 13637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.