Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.10.1965, Blaðsíða 11
1 Þriðjudagur 12. oírtðber-1965 MORGU NBLAÐIÐ 11 íbúð við Bragagötu Til sölu er íbúð, sem er 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús, bað, forstofur o. fl., við Bragagötu. — Gott útsýni. ÁRNI STEFÁNSSON, IIRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Lítið iðniyrirtæki til sölu Sjálfstæð og vel borguð framtíðaratvinna fyrir duglegan mann. Örugg sala á framleiðslunni er .. yggð af seljanda. — Fyrirspurnir óskast aðeins frá þeim, sem í alvöru hafa áhuga á slíku. Nauðsynlegt er, að kaupandi sé sérlega handlaginn og hafi nokk- urt fjármagn til umráða. — Tilboð, merkt: „Örugg framtíð — 2325“ sendist afgr. Mbl. í smíðum 3ju herb. hæð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð við Hraunbæ til sölu. Hæðin selst með hitalögn, tvöföldu gleri, ópússuð að innan en allt sameiginlegt pússað að utan og inn- an. — Gott verð. Einar SigurHsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767. Kvöldsími eftir kl. 7 35993. Aðstoðarstúlka á tannlækningastofu óskast strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudagskvö’d, merkt: „Aðstoðarstúlka — 2391“. Afgreiðslustú'ka Stúlka óskast til afgreiðslu. Upplýsingar í verzl- uninni (ekki í síma) milli kl. 2—3 e.h. fllERIHG Hafnarf jörður Glæsileg, svo til ný 160 ferm. 6 herb. íbúð á efri hæð við Arnarhraun til sölu. Bílskúr í kjallara. Sér miðstöð, stofur teppalagðar, fagurt útsýni. íbúðin er mjög vönduð. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, lögfræðingur. Vesturgötu 10. Hafnarfirði. Sími 50318. — Opið kl. 10—12 og 4—6. Skrifstofumaður Viðskiptafræðingur eða ungur maður með verzl- unarskólamenntun, óskast til starfa hjá stóru verzl- unarfyrirtæki í Reykjavík. — Góð launakjör í boði. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist afgr. Mbl. fyrir 25. okt., merkt: „Miðbær — 7551“. IJTBOD Tilboð óskast í skurðgröft fyrir vatnsveitu í Þykkva bæ (um 20 km) Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- stofu Sigurðar Thoroddsen og hjá Sigurbjarti Guð- jónssyni, Hávarðarkoti, Þykkvabæ, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Sigur- bjartar Guðjðnssonar, Hávarðarkoti, Þykkvábæ, eigi síðar en mánudaginn 18. þ. m. kl. 4 e.h. ef Coca-Cola er víð hendina. Þessi frábæri, vinsæli drykkur eykur hvarvetna ánægjuna, hressir hugann og léttir skapið! Gesfrisni er auðveld <2 occt Coict hressir bezt Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. ASalstræti 9. — Sími 1-1875. Theodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa Hverfisgötu 42, III. hæð. Opið kl. 5—7 Simi 17270. Hjóna&Iúbbar Garðohiepps Haustfagnaður laugardaginn 16. október kl. 9. — Kosin verður stjórn og rætt um vetrarstarfsemina. Aðgöngumiðapantanir í síma 50008 kl. 4—7 á mið vikudag og fimmtudag. Nefndin. NYJA SKÓLAPEYSAN FÆST AÐEINS HJÁ OKKUR. Verðlistinn v/Laugalæk, sími 33755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.