Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 1
32 síður
Stjórnarflokkarn-
ir töpuðu fylgi
en jafnaðarmenn og nýnasistar
unnu á í fylkiskosningum í Hessen
Wiesbaden, 7. nóv. AP-NTB
KOSNINGAR fóru fram á
sunnudag til fylkisþingsins í
Hessen í Vestur Þýzkalandi. Var
úrslitanna beðið með nokkurri
eftirvæntingu, þar sem talið var
að þau gætu gefið vísbendingu
um hug kjósenda almennt til
Frá Feneyjum. Gondólar á kafi við bryggju rétt hjá Markúsartorginu, borgin rís úr flóðinu í
baksýn eins og eyja úr hafi. — Sjá ennfremur frétt og myndir á bls. 17. — (AP 7. nóv.).
Ástandið skelfilegt, hðrmungar,
manntjón og eyðilegging á Italíu
8000 listaverk i hættu í Florens, milljón manns skortir mat,
hætta á farsóttum - mesta flóð í Feneyjum í 1000 ár
Flórens, Feneyjar, Róm,
7. nóv. — AP — NTB.
MIKILL ótti ríkir nú við
farsóttir á Ítalíu, en þriðj-
ungur landsins hefur verið
undir vatni, að meira eða
minna leyti, síðan fyrir
helgi.
Er hér um að ræða mestu
eyðileggingu, sem orðið
hefur á Ítalíu á friðartím-
um, svo lengi sem menn
muna.
Gífurlegt tjón hefur orð-
ið á svæðum þéim, sem
orðið hafa óveðri og flóð-
um að bráð. Heilar borgir
hafa verið undir vatni, þ. á
m. Flórens og Feneyjar,
heil þorp hafa orðið fyrir
skriðum og mikill fjöldi
manns látið lífið. Ekki er
enn fullkunnugt um, hve
mikið manntjón hefur orð-
ið, en langt á annað hundr-
að lík hafa fundizt.
Rafmagnsleysi og skort-
ur á drykkjarvatni hafa
enn aukið á ringulreið þá,
sem ríkir á flóðasvæðun-
um. Þá þykir mikil hætta
Framhald á bls. 17.
ríkisstjórnar Ludwigs Erhards
og flokks hans, kristilegra demó-
krata. Einnig var búizt við að
kjósendur felldu dóm yfir þeirri
ákvörðun frjálsra demókrata að
slíta stjórnarsamstarfi við kristi
lega demókrata.
Niðurstöður urðu þær að báðir
flokkarnir töpuðu fylgi. Stærsti
stjórnarandstöðuflokkurinn, jafn
Framhald á bls. 31
Flóöí
Panama
30 farast
50 er saknað
Panama City, 7. nóv. AP.
AÐ MINNSTA kosti 30 manns
hafa farizt og yfir 50 týnzt í
flóðum sem gengu yfir Pacora
og Chepa héruðin í Austur
Panama fyrir helgi og komu í
kjölfar óskaplegs úrfellis á föstu
dag sl. er árnar tvær sem héruð
þessi eru við kennd flæddu yfir
bakka sína. Yfir 800 manns hafa
misst heimili sín í flóðum þess-
um og sambandslaust er við
mörg þorp á þessum slóðum.
7 manns bíða bana í
óeirðum í Nýju Dehii
er Hindúar mótmæla slátrun kúa
Nýju Delhi, 7. nóvember,
NTB, AP.
HUNDRUÐ þúsunda Indverja,
með öskuborna og kuflum-
klædda helga menn Hindúa í
broddi fylkingar efndu til opin-
berra mótmæla í Nýju Dehli í
Sovézk síldar-
solo til
Svíþjóðar
t FRÉTT frá norsku fréttastof-
unni NTB í gær er sagt frá því
að sovézkt fiskiskip hafi þá
komið til Sviþjóðar með sildar-
farm, er skipið hafði aflað við
tsland. Er þetta í fyrsta skipti
i sögunni sem þetta gerist, enda
kaupa Sovétrikin mikið af sild
frá tslandi.
Skipið kom með 1820 tunnur
síldar, sem keypt vai- til niður-
suðu. Fylgir það fregninni að
samkvæmt samningum, sem
sænskir síldarkaupmenn gerðu
við sovézka útflytjendur í fyrra,
sé verð síldarinnar mjög hag-
stætt.
dag gegn slátrun á hinum helgu
kúm Indlands. Er leyft að slátra
kúm í 11 fylkjum af sextán
sem í landinu eru en Hindúar,
sem hafa á kúnum mikla helgi
vilja banna með öllu slátrun
kúnna. Sjö manns biðu bana í
óeirðum þessum og um fimmtíu
særðust alvarlega, en mörg
hundruð manna leituðu til
sjúkrahúsa borgarinnar að fá
gert að minniháttar sárum.
Óeirðir þessar hófust með
fjölmennri mótmælagöngu í átt
að þinghúsinu en svo fór um
síðir að ekki varð ráðið við
mannfjöldann, sem sótti að þing
húsinu og lögreglumönnum sem
reyndu að hafa einhvern hemil
á fólkinu, lagði eld í nálægar
opinberar byggingar og bifreið-
ar, tók hús á þingforseta, (sem
slapp nauðuglega lífs út um
bakdyrnar) og stóðu ósköpin í
þrjár klukkustundir áður en
lögreglan fengi náð yfirhönd-
inni.
Talið er að um hálf milljóh
manna hafi tekið þátt í óeirð-
unum, sem eru hinar mestu er
orðið hafa í Nýju Delhi síðan
þar urðu átök Hindúa og Mú-
hameðstrúarmanna 1947.
Kínversku sendifulltrúarnir ganga á brott af virðingar palli erlendra sendimanna við hliðina
á grafhýsi Lenins á Rauða torginu er Malinovsky marskálkur gagnrýnir Kína í ræðu sinni. (AP 7.
nóvember).
Sendifulltrúi Kína gengur á
brott f rá ræðu Malinovskys
Stuttort skeyti Kinverja i tilefni
byltingarafmælisins og illa sótt veizla
i sendiráði Sovétrikjanna i Peking
Moskvu, Peking og víðar, I er þar fóru fram vegleg há-
ÞAÐ bar við í Moskvu í dag I tíðahöld vegna 49 ára afmælis
októberbyitingarinnar, að fyr
irsvarsmaour eða chargé d’-
-res kinverska sendiráðs-
ins í Moskvu, Chang Teh-
chunh, ge.vk á brott af virð-
ingarpaili ásamt tveimur
sendiráosstarfsmönnum sín-
um er þar Kom ræðu varnar-
i.amnald á bls 25