Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 31
Þriðjödagur 8. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 31 Rauöu varöliðarnir ráðast gegn embættismönnum í Kína Uppreísn í Szechuan TÉKKNESKA fréttastofan CTK hlutverki hermir frá Peking, aS Bauðu unni. varðliðarnir kínversku hafi nú beint reiði sinni gegn einum vara forsætisráðherra landsins Li-Fu- Chun, og yfirmanni áróðurs- deildar kommúnistaflokksins, Tao Chn og beri þeim á brýn endurskoðunarstefnu og and- stöðu gegn Mao Tse-tung. Árásirnar á embættismenn þessa hafa enn aukið á rugling þann sem fyrir var í kínversk- um stjórnmálum, því svo er að sjá sem rauðu varðliðarnir hafi nú sundrazt og hinir ýmsu klofn ingsflokkar fylgi einatt hver sinni stefnu, að því er frétta- stofan hermir. Li Fu Chun, einn af þrettVn varaforsætisráðherrum Kína 3g formaður áætlunarnefndar ríkis- ins, var sakaður um andstöðu við stefnu miðstjórnar kommún- istaflokksins og við Mao Tse- tung. Eru þar orðin nokkur um- skipti síðan í september s.l. er Li var talinn 10. í röðinni af leið togum kommúnistaflokksins og kom fram á fjöldafundi í Peking 15. sept. einn tuttugu og tveggja fulltrúa stjórnarinnar. Tao Chu, yfirmaður áróðurs- deildar miðstjórnarinnar var borinn þeim sökum af lækna- stúdentum við Pekingháskóla að hann fylgdi og framkvæmdi stefnu endurskoðunarsinna og borgara og héldi niðri eða bægði frá námi byltingarsinnuðum stúdentum. Tao þessi sem yfirleitt hef»r verið talinn náinn samstarfsmað in- Lin Piao varnarmálaráðherra, var einn af æðstu valdamönnuin í flokksstjórninni í Kanton áður en hann var fluttur um set til Peking. Að því er tékkneska fréttastofan hermir var sú helzt sök hans auk þess sem áður sagði, að lýsa því yfir að hinar ýmsu framkvæmdanefndir sem flokkurinn hafði skipað til að stjórna framkvæmd menningar- byltingarinnar í hinum ýmsu héruðum landsins, væru fulltit ar flokksins í hreyfingunni, en að sögn rauðu varðliðanna braut það í bága við yfirlýsingu Maos fyrir skömmu þar sem hann gagn rýndi framkvæmdanefndir þessar og lýsti þvi yfir að miðstjórnin gegndi eftir sem áður forustu í menningarbylting- Frá fréttastofu þjóðernissinna á Formósu herma fregnir að yfir 200 rauðir varðliðar hafi beðið bana í sprengingu sem varð í .Shanghai 1. október, á þjóð- hátíðardag Kína. Fréttastofan hafði þessar fregnir eftir ónafn- greindum heimildarmönnum á meginlandinu. Sprenging þessi varð að sögn í hátíðasal barna- skóla eins við Chekiangsstræti í Shanghai þar sem saman- komnir voru yfir þúsund rauðir varðliðar að fagna þjóðhátíðar- deginum. Þá hafði fréttastofan á For- mósu enn þær fregnir eftir leyni legum . heimildarmönnum að sagt hefði verið frá því opinber- lega að öryggisvarðliðar stjórn- arinnar hefðu gert uppreisn í Chungking í Szechwan héraðinu í ágústlok s.l. 27. ágúst. Ekki sagði fréttastofan þó hversu margir verðirnir væru né hversu hefði farið um uppreisn þessa, né hversu margt manna hefði staðið að henni. Sólmyrkvi yfir Perú Lima, Perú, 7. nóvember — AP FJÖLDI vísindamanna eru nú kominn til Perú eða á leið þang- að þeirra erinda að undirbúa nákvæmar rannsóknir á sól- myrkva sem fara mun yfir S- Ameríku frá Perú til Argentínu n.k. laugardag, 12. nóvember. Markmið rannsóknanna, sem að standa vísindamenn og tækni- fræðingar frá um það bil tylft landa, er að skrá sögu sólmyrkv ans frá upphafi til enda og kanna áhrif viðburða á sólu á — Skákmótið Framhald af bls. 2. Riðill C. ítalía 9, Ekvador 7, Túnis 7, Uruguay 7, Chile 6'/2, GrikkT land 6*4, Filippseyjar 6V2, Lux- emborg 5V2, Tyrkland 5, Venezu- ela 5, írland 4*4, Mongólía 4V2, Puerto Rico 4V4. Riðill D. Suður-Afríka 11, Mexíco 9*4, Monaco 8, Panama 6*4, Bolívia 51/2, Nicaragua 5*4, Kýpur 414, Líbanon 314, Hong Kong 2. — Framboðslisti Framhald af bls. 32 Lárus Gíslason, Miðhúsum, Óli Þ. Guðbjartsson, Selfossi og Siggeir Björnsson, Holti. Vara- stjórn: Sigurjón Sigurðsson, Raftholti, Guðmundur Karlsson, V estmannaey jum, Ásgeir Páls- son, Framnesi, Sigurður Möller, írafossi og Gunnar Sigurðsson, ^ X1KJ4U1U„. n„ulsílr 11UKK Sejaungu. o ksráð voru lns segja hann flokk ný-nazista, kosmr: Halfdan Guðmundsson, - • ■ — Vík, Siggeir Björnsson, Sigurður Haukdal, Sigurjón Sigurðsson, Jóhann Friðfinnsson og Helgi Jónsson, Selfossi. Sr. Sigurður Haukdal, sem hefir verið formaður kjördæm- jsráðs frá upphafi baðst nú und- — Þýzkaland Framhald af bls. 1. aðarmannaflokkur Willy Brandts borgarstjóra Vestur Berlínar, jók meirihlutafylgi sitt á fylkis þiuginu, en Alþýzki flokkurinn, sem verið hefur flokkur flótta manna í Vestur Þýzkalandi, þurrkaðist út. Stærsti sigurvegarinn i kosn ingunum er flokkur, sem stofnað ur var fyrir tveimur árum, og nefnist Þjóðernisflokkurinn, eða NPD. Er þetta í fyrsta skipti sem flokkurinn býður fram til fylkis þings, og hlaut hann átta prósent atkvæða. Þjóðernisflokkurinn er róttækur hægri flokkur, og sam kvæmt opinberum heimildum í Bonn eru margir af leiðtogum flokksins fyrrum nasistar. Jafnaðarmenn hafa lengi átt miklu fylgi að fagna í Hessen, en í kosningunum 1962 náðu þeir í fyrsta skipti meirihluta á fylkisþinginu. Hlútu þeir þá 50,8% atkvæða og 51 þingsæti. Nú fengu jafnaðarmenn, eða SPD, 1.442.162 atkvæði, eða 51,01%, og 52 þingsæti. Kristi- legir demókratar hlutu 26 þing sæti (höfðu 28) og 26,35% at- kvæða (höfðu 28,8%). Frjálsir demókratar hlutu 10 menn kjörna (höfðu 12) og 10,39% atkvæða (11,5%). í kosningunum 1962 hlaut Al- þýzki flokkurinn 6,3% atkvæða og fimm menn kjörna. Flokkur- inn fékk nú aðeins 4,29% og engan mann kjörinn. Flokkur þessi er aðallega skipaður flótta mönnum frá Austur Þýzkalandi, og hefur fylgi hans stöðugt farið minnkandi frá því árið 1957. Framgangur Þjóðernisflokks- ins kom öllum að óvörum. Flokk urinn bauð fyrst fram við kosn- ingar til sambandsþingsins í Bonn í september í fyrra, og hlaut þá 2,5% atkvæða í Hessen. Hefur flokkurinn hvergi átt full trúa á þingi til þessa, hvorki á sambandsþinginu né fylkisþing- um ríkjanna. Andstæðingar flokk andrúmsloft jarðar. Sólmyrkvi þessi mun hefjast um sólarupprás vestan Gala pagos-eyja og halda leiðar sinn- ar í suðaustur yfir Perú, Chile, Bólivíu, Argentínu, Paraguay og Brasilíu. Frá S-Ameríku mun myrkvinn fara yfir Atlantshafið sunnanvert og ljúka um sólsetur úti fyrir Afríkuströndum. Lengstur verður myrkvinn um það bil tvær mínútur og verður það um 600 mílur í hafi úti suð- austan Buenos Aires. Meðal landa þeirra sem senda vísindamenn til rannsóknanna og staðsetja á ýmsum stöðum meðfram ferli sólmyrkvans eru Argentína, Bolivía, Brasilía, Frakkland, Japan, Bandaríkin, Holland og Kanada. Þessi mynd er tekin skömmu áður en réttur var settur í hand- ritamálinu í gærmorgun. Prófessorarnir Bröndum-Nielsen og Poul Andersen koma til að hlýða á málflutning . Happdrætti DAS Eftirtalin númer hlutu hús búnað fyrir kr. 5.000.00 hvert: 742 896.1050 1074 1429 2070 2307 2386 2456 2479 2762 2792 3631 3694 3823 4030 4080 4272 5143 5174 5575 5738 5786 6104 6212 6250 6838 7380 7509 7692 7800 7848 8247 8280 8477 8805 8847 9138 9223 9349 9448 9981 11072 11086 11262 11417 11635 12467 12695 13333 13495 14403 14463 14473 14796 14839 15460 15517 16504 16524 16729 16775 17131 17731 7759 18144 18877 t 19251 20082 20106 20175 20690 21080 21636 22190 22667 23194 23309 23748 23941 24406 24546 25282 25374 25401 25732 25876 26398 27609 27770 28203 28630 28689 29114 29131 29458 29473 29612 29696 29952 30258 30362 31108 31744 32129 32959 33165 33808 33905 34044 34514 34997 35418 35543 35735 36066 36651 36859 37167 37978 38242 38349 38688 38824 38895 39100 39133 39367 39571 39666 40382 40533 40542 40687 40736 40976 41190 41507 41913 41927 42087 42332 42940 43059 43107 43422 44065 44100 44118 44347 45123 45482 45965 46295 46613 46679 46787 46826 46996 47212 47562 47907 47912 48417 49372 50335 50775 51115 51445 52044 52784 53048 53122 53365 53795 53800 54029 54135 54565 55242 55492 55719 56015 56157 56207 56226 56297 56349 57239 57358 57668 57797 58601 58615 58902 59217 59872 59879 59890 60731 60732 60988 61042 61081 61566 61658 61896 62110 62163 62512 62757 62846 62980 63040 63670 64577 64822. — Handritamálið Framhald af bls. 32 gildingu laganna um afhendingu handritanna, en ráðuneytið vann það mál. Dómurinn er 22 bls. og tók það réttarritarana 50 mínútur að lesa hann upp. Að því búnu tók til máls Gunnar L. Christrup, hæstarétt arlögmaður, sem flytur mólið fyrir Arnasafnsnefnd og krafð- ist hann ógildingar á lögum frá 26. mai 1965 um breytingu á stofnskrá „Arne Magnussens leg at (Den Arna Magnaeanske stiftelse)** frá 18. janúar 1760. ' Ríkislögmaðurinn Paul Schmith ' flytur málið fyrir danska mennta málaráðuneytið krafðist þess að dómur Eystri-Landsréttar yrði staðfestur. Að því búnu hóf Gunnar Christrup málsókn sína. Talaði hann stanzlaust til kl. 11.30, en þá var gert matarhlé í hálfa klukkustund. A hádegi hélt hve miklu leyti og á hvern hátt stofnanir og dánargjafir, þ.e. „legat“, njóta verndar gegn slík um árásum. Græðgi ríkisvalds- ins er jú ákaflega mikil, og svo getur vel farið að einmitt þessi dánargjöf sé sú fyrsta, sem verði að hefja málsókn af þessu tagi.“ „Þetta er danskt málefni ein- göngu. Það vergur að vona að máli spilli ekki þeirri góðu sam búð, sem allir vilja að sé milli þjóðanna beggja. Það er mjög skiljanlegt að íslenzka þjóðin ali með sér brennandi ósk að eign- ast þessi handrit, en það er einn ig ljóst að stofnunin hlýtur að hafa skyldu til þess að varð- veita handritin. Nefnd sem féll- ist á afhendingu þessara dýr- gripa kæmist ekki hjá því að standa frammi fyrir dómstóli sögunnar. Málið er einsdæmi í veraldar- sögunni. Það fjallar um afhend- ingu dýrgripa, sem hafa verið í þessu landi í um 250 ár. Og það er gæfa að. málið er þess eðlis dag. 1 ræðu sinni í dag sagði i.a.: „Þetta eru ekki og dómari" einn í Vestur Þýzka- landi lýsti nýlega flokknum sem einum sekk undir alla fyrri naz- ista. Stefna Þjóðernisflokksins er m.a. að reka allt erlent her- lið burt frá Þýzkalandi, láta Vestur Þýzkaland segja sig úr Atlantshafsbandalaginu, og *n endurkjöri, og voru honum hætta málaferlum gegn stríðs- þökkuð vel unnin störf, | glæpamönnum. arinnar, eða íslenzkra danskra visindamanna. Þetta eru eingöngu málaferli milli Arnasaíns og menntamálaráðu- neytisins. Stofnunin telur sig hafa orðið fyrir ólögmætri árás af hálfu ríkisvaldsins. Hér skiptir það meginmáli, að (Birt án ábyrgðar). Leiðréttinw í SÍÐUSTU málsgrein greinar- gerðar með tillögu Skúla Guð- mundssonar um afnám fálkaorð- unnar, sem birt var í Reykja- víkurbréfi s.l. sunnudag, var prentvilla. Þar stóð „Þó að sumir fái krossa“ en á að vera „Þó að sumir þrái krossa" o.s.frv. hann svo ræðu sinni áfram til , að unnt er að leyta úrskurðar domstólanna." Þá ræddi Christrup um söfn- un Árna Magnússonar á hand- ritunum, og gat þess, að hann hafi notað til þess sitt eigið fé og á þeim tíma hafi enginn haft áhuga á þeim á íslandi. Hann benti á, að ekki væri unnt að vita til hvaða handrita og skjala °° afhendingarlögin næðu, því að þar væri aðeins rætt um hand- rit og skjöl sem væru íslenzk menningareign (kultureje). Þetta væri nýtt orð í dönsku, sem enginn vissi hvað þýddi. Hins vegar hefðu þýzkir naz- istar notað orðið „kulturbezitz“ þegar þeir hefðu ekki getað fund ið annað. Þá hélt Christrup því fram, að ríkisvaldfð hefði hvað eftir annað viðurkennt, að Árnasafn væri sérstök stofnun, en ekki ríkiseign. Hann rakti svo ýmis atriði í þróun handritamálsins, og Kvað þar hafa verið unnin myrkraverk á lokuðum fundum íslenzkra og danskra ráðamanna. Loks helti Christrup sér út í lagaskýrslutnar og túlkun á orð um og orðtökum. Han lauk ræðu sinni með því að benda á aQ Konunglega danska vísindafélag ið hafi mótmælt afhendingunni á vísindalegum grundvelli. Allir þeir sem blaðamaður Morgunblaðsins hefur rætt við um málfiutning Gunnars Christ- rup í dag eru sammála um að hann hefði ekki komið fram með neitt ennþá, sem ekki hefði komið fram áður við flutning málsins í Eystri-Landsrétti. Christrup heldur áfram ræðu sinni, þegar rétturinn verður settur á ný kl. 9 árdegis á morg | un, þiiöjudag. 22 þús. fjór Siótrað á Snæfellsnesi HAUSTSLÁTRUN er nú senn að ljúka hér á Snæfellsnesi og hefur fallþungi dilka verið í sæmilegu meðallagi. Haustveðrátta hefur verið með afbrigðum góð, ekki teljandi rok né rigningar enn sem komið er. í allt mun hafa verið slátrað á Snæfellsnesi í 6 sláturhúsum rúmum 22 þús. fjár. Þar af í Stykkishólmi rúmum 10 þús. á vegum kaupfélagsins og verzlunar Sigurðar Ágústssonar. í Ólafsvík var slátrað 4500 fjár, á Borg í Miklaholtshreppi tæf - um 1300. Á vegamótum í húsi sláturhúss Kaupfélags Borgfirð- inga tæp 8000. Þess skal getið að rúmum 2000 fjár var slátrað í sýslunni af fé úr Dalasýslu vegna erfiðleika á slátrun þar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.