Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAOIÐ Þriðjudagur 8. nóv. 1968 sonur fátækrar ekkju og fatl- aður þannig að annar fótur hans er styttri en hinn. Eftir mörg ævintýri í skólanum og sveit- inni vinnur hann í ritgerða- keppni og fær ókeypis far til Kaupmannahafnar þar fær hann bætt úr fötlun sinni. Hann kem- ur óhaltur heim og allt endar veL Föndurbækur Æskunnar. Pappamunir I. Með útgáfu þessa bókaflokks hyggst Æskan leggja inn á þá braut að koma upp safni bæklinga um hin ýmsu tóm- stundastörf, sem handhægir gætu orðið hverjum þeim, sem tekur að sér leiðbeiningar um föndur. Önnur föndurbók kemur út i nóvember og nefnist hún Pappír I. Sigurður H. Þorsteinsson sá um útgáfuna. Allar eru þessar bækur prentaðar í prentsmiðj- unni Odda. Aðrar bækur sem væntanlegar eru frá Æskunni í haust eru: Ævintýri barnanna. í bók þess- ari eru 24 heimsfræg ævintýri og 172 myndir. Bók þessi verð- ur ein sú vandaðasta, sem út heíur verið gefin hér fyrir börn. Allar myndrinar eru prentaðar í Noregi og eru flestar í mörgum lit um. Bókin hefur selzt í mörg- um upplögum á Norðurlöndum, en alls mun þessi útgáfa hafa komið út í yfir 40 löndum á síð- ustu árum. Þórir S. Guðbergs- son rithöfundur, hefur gert ís- lenzku þýðinguna. Skaðaveður 1886—1890. Þetta verður önnur bókin í þessum flokki. Fyrsta bók flokksins kom út í fyrra og hét Knútsbylur 7. jan. 1886. Sú bók seldist upp hjá útgáfunni. Til þessarar bókar hefur Halldór Pálsson safnað eins og hinnar fyrri. Lýsir bókin ýmsum stórveðrum á hinum ýmsu stöðum, og sköðum, sem urðu af völdum þeirra. BIFREIÐASTJÓRAR! - NÝJUNG Látið okkur snjónegla alla hjólbarða yðar með hinni sjálfvirku, full- komnu O. K. U. neglingavél, sem við höfum nú tekiö í notkun á hjól- barðavinnutsofu okkar. Með vélinni má snjónegla allar tegundir snjó hjólbarða. Nákvæmni hennar tekur öllum öðrum vélum fram. Af annarri þjónustu okkar má nefna að við: Skerum snjómynztur í hjólbarða, eins og undanfarna vetur. Höfum sérstaka vél til að losa hjól undan stórum bifreiðum. Höfum fullkomna ballancevél til a ) jafna misþunga í hjólbörðum fólksbíla, vörubíla og langferðabíl i, án þess að taka þurfi hjólbarð- ana undan bílnum á meðan. Seljum allar stærðir af snjóhjólbö ðum. Sendum um allt land gegn póstkröfu. — Viðgerðaverkstæði o kar er opið alla daga kl. 7,30--22. GÚMMÍVINNUSTOFAN Skipholti 35. - Reykjavík. - Sími 31055. Innbyggð eldhús Annalísa í erfiðleikum, er önn- ur bóka sem Tove Ditlevsen hef- ur skrifað fyrir unglinga. Fyrri bók höfundar kom út á vegum Æskunnar á síðastliðnu ári og hét Annalísa 13 ára. Þetta er nokkurskonar framhald af þeirri bók en samt er hvor þessara bóka um sig sjálfstæðar. Höf- undurinn Tove Ditlevsen, er frægasti kvenrithöfundur Dana nú á dögum. Gaukur verður hetja, er saga fyrir drengi, eftir Hannes J. Magnússon, skólastjóra á Akur- eyri. Þetta er sjötta bók Hann- esar, sem Æskan gefur út. Aðal- söguhetjan, Gaukur Atlason, er Fyrir skrifstofur, vinnustaði, sumarbústaði, eínsherbergisíbúðir. . Úr teak, hnotu og álmvið. Upplýsingar: Mólningavörur sf. Bergstaðastræti 19. — Sími 15166. {oiiíiiienlal hjólbarðaverksmiðjurnar nota eingöngu þessa vél við að snjónegla alla sína vetrarhjólbarða. Verzlunarhúsnæði við innanverðan Laugaveg og í Langholti óskast til leigu, nú eða eftir áramót. Stærð 50—100 ferm. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Verzlunarhús- næði — 8061“. Sex nýjar bækur frcx „ Æskunni" BÓKAÚTGÍFA Æskunnar hefur nú sent frá sér sex nýjar barna- og unglingabækur en alls mun útgáfan gefa út á þessu hausti 10 bækur. Bækurnar, sem út eru komnar eru: Kisubörnin kátu, eftir Walt Disney. Þetta er 4. útgáfa bókar- miklasraut Kaupið skóna hjá skósmið Skóverzlun og skóvinnustofa SIGURBJÖItNS ÞORGEIRSSONAR Miðbæ við Háaleitísbraut. Góð bílasta:ði. innar, en íslenzka þýðingu hefur gert Guðjón Guðjónsson skóla- stjóri. í bókinni eru 19 myndir eftir sjálfan höfundinn. Miðnætursónatan, er tuttug- asta bók Þórunnar Elfu Magnús- dóttur. Bók þessi fjallar um pilt og stúlku, sem gædd eru glæsi- legum tónlistarhæfileikum. Sag- an gerist í Vesturheimi. Piltur- inn, Tómas Jónsson, er af ís- lenzku bergi brotinn. Ást hans á hinu fjarlæga og furðulega ætt landi hans í norðri knýr hann til sköpunar verks þess, sem bókin dregur nafn af. Sigurvegarar, drengjasaga eftir norska rithöfundinn Bern- hard Stokke. Söguhetjurnar eru bræðurnir Kári og Þór, sem taka að sér eitt sumar að gæta fimmtíu stóðhesta langt fram til fjalla. Bókin er viðburðarík frá upphafi til enda. Sigurður Gunn- arsson, skólastjóri íslenzkaði. Húsbyggjendur — Framkvæmdamenn Tökum að okkur stórar og smáar. járnhindingar Vanur flokkur. — Upplýsingar fyrir hádegi í síma 35568. I:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.