Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 7
triðjudagur 8. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
7
HORFIN ATVINNUGREIN
Hér birtist mynd af fisk-
vinnu, sem mikið var stund-
uð áður á árum. — Þá var
fiskurinn saltaður og látinn
standa í nokkurn tíma, svo
var hann þveginn og burstað-
ur og vann kvenfólk aðallega
við fiskþvottinn, síðan var svo
fiskurinn aftur saltaður og
látinn standa, þar til hann var
breiddur á fiskireita, sem svo
voru kallaðir, en þar var hann
sólþurkaður og staflaður upp
á reitunum. — Eftir að fisk-
urinn var orðinn nægilega
þurkaður, var hann keyrður
á trillum á teinum eða spori,
sem lögð voru til fiskgeymslu
hússins og þar var hann svo
ragaður og innpakkáður og
þótti hin bezta útflutnings-
vara. — I. G.
foss fer frá Gdansk í dag 7. tll Gæyn-
FRÉTTIR
Aðalfundur Sögufélagsins verð
ur haldinn í dag (þriðjudag á
kennarastofu Háskóla íslands og
hefst kl. 18 (6 síðdegis). Venju-
leg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Frá og með 1. nóvember 1966
verður heimilisfang sendiráðs-
skrifstofanna í Washington þann
ig: 2022 Connecticut Avene, N.W
Washington, D.C. 20008
Símar verða hinir sömu og fyrr:
265-6653/55. Heimilisfang sendi-
herra verður frá sama tíma:
2443 Kalorama Road, N.W.
Washington, D.C. 200008
Sími er óbreyttur eða 332-3040.
Slysavarnadeildin Hraunprýði
heldur furid í kvöld kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu. Til skemmt
unar, dans og fleira. Basarkonur
beðnar að mæta. Stjórnin.
Frá Félagi Nýalssinna. Félag
Nýalssinna heldur almennan um
ræðufund á Hverfisgötu 21 kl.
9 í kvöld, 8. nóv. um efnið: Hvar
eru framliðnir? og er fundur
þessi haldinn í tilefni af auglýs-
ingu tímarritsins Morguns í dag-
blöðum fyrir nokkru. Flutt verða
framsöguerindi með skuggamynd
um og síðan verða frjálsar um-
ræður. Sálarrannsóknafélagi ís-
lands hefur verið boðin þátttaka
í fundinum.
Fíladelfía, Reykjavík. Safnað-
arsamkoma í kvöld kl. 8.30.
Spilakvöld Templara í Hafnar
firði. Spiluð verður félagsvist í
Góðtemplarahúsinu miðvikudags
kvöld kl. 8.30.
Bræðrafélag Nessóknar
Þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8:30
flytur Helgi Tryggvason kennari
biblíuskýringar í Félagsheimili
Neskirkju. Allir velkomnir. —
Stjórnin.
Árnesingafélagið í Reykjavík
heldur aðalfund sinn í Hótel
Sögu (Bláa salnum) þriðjudag-
inn 8. nóv. kl. 8:30.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur basar í Laugarnesskóla
laugardaginn 19. nóv. Félags-
ins styðjið okkur í starfi með
því að gefa eða safna munum til
basarsins. Upplýsingar gefnar í
címum: 34544, 32060 og 40373.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur basar 9. nóvember n.k. fé-
lagskonur vinsamlegast komið
gjöfum sem fyrst á skrifstofu fé-
lagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstof-
an opin frá kl. 2—6 e.h.
Bazarnefnd.
Mæðrafélagskonur. Munið bas
arinn 8. nóv. Verið duglegar að
vinna og safna munum. Nefndin.
Mæðrafélagskonur: Munið bas
arinn í Góðtemplarahúsinu
þriðjudaginn 8. nóv. kl. 2. Mun-
um sé skilað til Ágústu Kvisathag
19, Þórunnar Suðurlandsbraut
87, Dórótheu Skúlagötu 76, Guð-
rúnar Dragavegi 3 og Vilborgar
Hólmgarði 28, eða í Gúttó kl.
9—11 f.h. basardaginn. Nefndin.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, verum nú einu sinni enn sam
taka í söfnun og vinnu. Munir
vinsamlegast skilist til Ingibjarg-
ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil-
helmínu Biering, Skipasundi 67
eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva
vogi 14.
Akranesferðir með áætlunarbílum
ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá NY kl. 09:30. Heldur
áfram til Luxemdorgar kl. 10:30. Er
væntanlegur til baka frá Luxemiborg
kl. 00:45. Heldur áfram ti»l NY kl. 01:45
Þorfininur karlsefni fer til Óslóar,
Gautaborg og Kaupmanniaihaifniar kl.
10:15. Þorvaldur Eiríksson er væmtan-
lergur frá London og Glasgow kl. 00:15.
Eimskipafélag islands h.f.: Bakka-
foss fer frá Lysekil í dag 7. til
Kungshamn, Fuihr, Kaupmaninahafnar,
Gautaborgar og Kri®tiansand. Brúar-
fokss fer frá NY 10. til Rvíkur. Detti-
ÍOGG fer irá Seyðisrfiröi í kvödd 7. til
ÞorLákshatfnar og Rvíkur. Fjallfoes fer
fná Rvílk kl. 2C.O0 í kvöki 7. tid Norfolk
og NY. Goðafoss fer fré Rostock á
morgun 8. tiá Hamborgar og Rvíkur.
GuilMces kom til Rvíkur í morgun 7.
trú Leith og Kaupmaimvahöfh. Lagar-
ia og Rvík. Mánafoss fer frá Reyða-
firði á morgun 8. til Antwerpen og
London. Reykjafoss fór frá Seyðis-
firði 6. til Kaupmannahaífinar, Lysekil,
Turku og Leningrad. Selfoss fór frá
Vestmanmaeyjum 1. til Gloucester,
Baltimore og NY. Skógafoss kom tid
Rvíkur 6. frá Hamborg. Tungufioss fer
frá Rotterdam í dag 7. tiil London,
Huli og Rvíkur. Askja fer frá Eski-
firði í dag 7. til Reyðarfjarðar, Djúpa-
vogs, Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarð
ar. Hannö fer frá Kaupmanmahöfn í
dag 7. til Norðfjarðar, Seyðisfjarðar
og Vopnafjarðar. Agrotai fer frá Hull
á morgun 8. til Rvíkur. Dux fór frá
Seyðisfirði 2. til Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Irish Rose er á Húsavík.
Keppo fór frá Vestmanmaeyjum 3. til
Riga. Gunvör Strömer kom til Rvíkur
5. frá Kristiansand. Tantzen fer frá
NY 10. til Rcíkur. Vega De Loyola
fer frá Gdynia 9. til Kaupmannahafn-
ar, Gautaborgar og Rvíkur. Útan
skritfstofutíma eru skipafréttir lesnar
í sjálfvirkum símsvara 2-14-66.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfel! væntan-
legt til Dalvíkur í dag. Jökulfell er í
Rvlk. Dísarfell losar á Norðurlands-
höfnum. LitlafelO. væntanlegt til Rvík
á morgun. Helgafell er í Borgarnesi.
Hamrafell væntanlegt til Rvíkur 11.
þ.m. Stapafell væntamlegt til Rvíkur
í dag. Mælifell fer á morgum frá
Rotterdam til Cloucester. Peter Sif
fór 4. þ.m. frá Charleston til íslands.
Thunatank er á Fáskrúðsfirði. Nicola
væntamlegt til Seyðisf jarðar á morgun.
Útivisl barna
SkammdcKÍð fer í hönd. Börn
eiga ekki heima á götunni.
Verndið börnin gegn hættum og
freistingum götunar og stuðlið
með því að bættum siðum og
betra heimilislífi.
Húsnæði til leigu
fyrir einhleypa myndar-
lega konu. Mætti hafa lítið
barn. Góð umgengni áskil-
in. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 12. nóv, merkt:
„8059“.
Búðardiskur
óskast til kaups. 1% til 2
m. Uppl. í sima 16457 eftir
kl. 6.
Keflavík — Barnagæzla
Kona vill taka að sér að
gæta barna frá kl. 9—6 eða
7. Sími 2449.
Barnarúm
Barnarimlarúm til sölu.
Verð kr. 1000,00. — Sími
40879.
Fiskbúð
Til sölu eða leigu fiskbúS
með stórum frysti í nýju
og stóru hverfi. Þeir, sem
hefðu áhuga, sendi tilboð
til Mbl., merkt: „8038“.
Atvinna
Stúlka óskar eftir atvinnu.
Hefur unnið við vélritun
í mörg ár. Margt kæmi til
greina. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 20. nóvember merkt:
„1. des.—áramót — 8067“.
íbúð óskast
3ja herb. íbúð óskast frá
1. des. Þrennt í heimili.
Reglusemi. Tilboð sendist
afgr. blaðsins fyrir fimmtu
dagskvöld merkt: „íbúð
—8065“.
ATHUGIÐ
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að augiýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Fannhvítt frá Fönn
Dúkar - Stykkjaþvottur
Frágangsþvottur
Blautþvottur
— Sækjum — Sendum
Fannhvítt frá Fönn.
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
íbúð óskast
Ung hjón óska eftir 2—3
herb. íbúð sem fyrst. Upp-
lýsingar í síma 20116.
Moskwitch bíll árg. 1960
til sýnis og sölu í dag og
næstu daga. Upplýsingar i
síma 31176.
Húsmæður — stofnanir
Vélhreingerning — ódýr og
vönduð vinna. Vanir menn.
Ræsting s.f. Sími 14096.
Málmar
Kaupi alla málma, nema
járn, hæsta verði. Stað-
greitt. Arinco, Skúlag. 55
(Rauðarárport).
Símar 12806 og 33821.
34433
Konan sem hringdi í þetta
símanúmer á fimmtudag-
inn, út af töpuðum gifting-
arhring með rúbinsteini, er
vinsaml. beðin að hringja
aftur í sama númer.
Svartur köttur
með hvítar lappir og hvíta
bringu, hefur tapazt frá
Bogahlíð 24, gegnir nafn-
inu Bangsi. Þeir sem hafa
orðið hans varir, vinsaml.
hringi í síma 37599.
Húsmæður
Gólfteppahreinsun; véla-
hreingerning; húsgagna-
hreinsun. — Ódýr og góð
þjónusta. — Þvegillinn,
sími 36281.
Skip & fasteignir
AUGLÝSIR
Góðar húseignir til söln:
Fallegt parhús við Digranesveg, 4 svefnherbergi og
bað á efri haeð, samliggjandi stofur, eldhús,
búr, snyrtiherbergi og þvottahús á neðri hæð,
stór og góður bílskúr, ræktuð lóð.
Raðhús í smíðum við Hrauntungu.
Sigvaldahús.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við Birkimel.
1 herbergi fylgir í risi.
3ja lierbergja íbúð, II hæð við Hraunbæ.
2 svefnherbergi og stofa. Teppi á göngum.
1 herbergi fylgir í risi.
3ja herb. íbúð við Mjölnisholt.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við Langholtsveg.
4ra til 5 herbergja íbúð við Álfheima, 107 ferm.,
ásamt óinnréttuðu risi ca. 33 ferm.
5 herb. íbúð við Nökkvavog.
Skip & fasteignir
Austurstræti 18 — Simi 21735
Eftir lokun 36329