Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 8. nóv. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
15
USSR og USA vilja
slá .eldhring um Kína'
segir i ályktun kommúnistaflokks
Albaniu
Vín, 4. nóv. — NTB.
Á fundi albanska kommúnista
flokksins, sem nú stendur í Tir
ana, hefur verið samþykkt á- j
lyktun þar sem lýst er yfir stuðn
ingi við stjórn N-Vietnam; jafn
framt er stjórn Sovétríkjanna
gagnrýnd harðlega fyrir „endur
skoðunarstefnu" og samvinnu
við bandaríska ráðamenn.
Efni ályktunarinnar var birt
f dag af albönskum fréttastof-
unni ATA. Þar segir m.a., að
Johnson, Bandaríkjaforseti, Hitl
er vorra daga“ hafi nú fullan
stuðning Sovétleiðtoganna, og
þvi hafi hann nú sett fram frið
artilboð, sem hann ætlar sér ai-
drei að standa við, og sé blekk-
ing ein.
„Endurskoðunarsinnar nútím-
ans, sem telja sig vera vini þjóð-
arinnar í Vietnam“, segir í álykt
uninni, „eru í raun og veru að
reyna að grafa undan henni. t
nafni friðsamlegrar sambúðar
■q. e i t i ng ahúsið
5SKLLK
BÝÐUH
YÐUR
SMURT
BRAUÐ
& SNITTUR
ASKUR.
suðurlandsbraut 14
simi 38550
j starfa þeir með bandariskum
heimsvaldasinnum, og reyna að
svifta þjóðirnar frelsi sínu.
Útgerðarmenn
og sjómenn
Höfum til sölu eftirtalin
skip og báta:
180 tonn eik
150 tonn stál
100 tonn stál
100 tonn eik
95 — —
90 — —
85 —
80 — —
70 — —
75 — —
75 — stál
65 — eik
65 — stál
60 — eik
58 — —
56 — —
50 — —
44 — —
41 — —
40 — —
39 — —
36 — —
35 — —
33 — —
31 — —
26 — —
25 — —
25 — stál
22 — eik
19 — —
15 — —
12 — —
10 — —
Rýmingarsala
Nælonsokkar, svartir kr, 10,00.
Brjóstahaldarar kr. 25,00.
Mikið af barnafötum og kjólum, drengja-
skyrtum og sundbolum á aðeins kr. 49,00.
Nælonáttkjólar, kvenblússur, kvensloppar,
barna- og kvenpeysur, drengjablússur
o. fl., aðeins kr. 98,00.
Herranælonskyrtur, kr. 135,00.
Drengjabuxur úr terlanka, kr. 198,00.
Herrafrakkar, kr. 295,00.
Mjög mikill afsláttur. — Komið strax.
Listama nnaskálanum.
Raunverulegur tilgangur so-
vézku endurskoðunarsinnann er
að kæfa frelsisbaráttu Vietnam
þjóðarinnar, og slá „eldhring"
um Alþýðulýðveldið Kína, sem
stendur fremst í flokki þeirra
sem berjast gegn heimsvalda-
sinnum og „endurskoðunarsinn-
um”. Loks segir, að Kína sé
mesti og bezti vinur Vietnam.
Stjórnmálanefndir N A T O ,
Atlantshafsbandalagsins, verða
fluttar frá París til Brússel, í
október á næsta ári.
Nefnd fastafulltrúa fer til
Brússél, höfuðborgar Belgíu, í
næstu viku, til að svipast um
eftir föstu aðsetri.
Starfsstúlknafélagið SÓKN
FUNDUR
með þeim félagskonum Sóknar, sem vinna
hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf, verður
haldinn í Lindarbæ, Lindargötu 9, efstu
hæð, þriðjudaginn 8. nóvember 1966, kl. 9
síðdegis.
FUNDAREFNI:
Samningarnir.
Fiskiskip óskast
til sölumeðferðar
Okkur vantar fiskiskip af
flestum stærðum til sölumeð-
ferðar nú fyrir vertíðina. —
Höfum kaupendur með mikl-
ar útborganir og góðar trygg-
ingar. — Vinsamlega hafið
samband við okkur áður en
þér takið ákvörðun um kaup
eða sölu á fiskiskipum.
Upplýsingar í síma 18105 og
utan skrifstofutíma 36714.
Fasteignir og fiskiskip,
Hafnarstræti 22.
Fasteignaviðskipti.
Björgvin Jónsson.
Starfsstúlknafélagið Sókn.
Umsóknir um styrk
úr Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra
barna íslenzkra lækna,
sendist undirrituðum fyrir 6. des. nk.
Rétt til styrks úr sjónum hafa ekkjur
íslenzkra lækna og munaðarlaus
börn þeirra.
Ólafur Einarsson,
héraðslæknir, Hafnarfirði.
Kaeipmenn — Kauplélög
— Saumastofur —
FYRIRLIGGJANDI mjög fallegt úrval af kjóla- og
blussueinum. — Einnig samkvæmiskjólaefni.
Kr. Þorvaldsson & Co.
Heildverzlun — Grettisgötu 6.
Símar 24730 og 24478.
Hjólbaröaviðgerð Vesturbæiar
Auglýsir:
Við bjóðum yður eftirtaldar stærðir af snjóhjólbörðum með og án
ísnagla:
520x10 670x13 145x380
480x12 700x13 5.0 xl5
520x12 725x13 560x15
550x12 520x14 590x15
600x12 560x14 600x15
520x13 590x14 640x15
560x13 600x14 670x15
590x13 700x14 760x15
640x13 75ux±'i 600x16
Einnig flestar stærðir af hvítum hringjum.
Opið alla daga, helga sem virka frá kl.8.oo f.k,- UI.23.oo e.h.
Hjólbaröaviögerð Vesturbæjar
(við hliðina á benzínafgr. Esso við Nesveg) — Sími 23120.