Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 27
Þriðjudagur 8. nðv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 Sími 50184 Maðurinn frá Istanbul Hin umtalaða amerísk-ítalska CinemaScope litmynd. Horst Bucholz Sylvia Koscia Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. ISjörn Sveinbjörnsson KOPAVOGSBIO Su»-, «1985.. LAUSLÁT ÆSKA (That Kind of Girl) Spennandi og mjög opinská, ný, brezk mynd, er fjallar um eitt alvarlegasta vandamál hinnar léttúðugu og lauslátu æsku. hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4., 3. hæð (Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. Margaret-Rose Keil David Weston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ATVINNA Ung stúlka með Kvennaskólapróf og góða ensku- kunnáttu, óskar eftir vel launuðu starfi. Upplýsingar í síma 60023. Lúxus einbýlishús Höfum til sölu óvenju glæsilegt einbýlishús á bezta stað á Flötunum í Garðahreppi. Húsið er 210 ferm. auk 65 ferm. tvöfalds bílskúrs, 4 svefnherbergi, búningsherbergi, fjölskylduherbergi, húsbóndaher- bergi, tvær stofur, 3 baðherbergi, eldhús, þvottahús og geymslur. Húsið selst í fokheldu ástandi. Teikn- ingar til sýnis á skrifstofunni. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skipa- og fasíeignasalan jésassu BAZAR Verkakvennafélagið Framsókn heldur sinn vinsæla bazar miðvikudaginn 9. nóvember kl. 2 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Komið og gerið góð kaup. Bazarnefndin. Hótel Borg AL BISHOP hinn heimsfrægi söngvari úr „Deep river Boys“ skemrntir í kvöld. Fjölbreyttur matseðiU allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar ásamt söngkonunni Guðrúnu Frederiksen. Sími 50249. Sumarnóttin brosir INGMAR BERGMANS PRISBEL0NNEOE MESTERVÆRIt CN CROnSK KOMEOIE MED E V A DAHLBECK GUNNAft BJORNSTRAND U LLA JAC0BSS0N HARRt ET ANDERSS0M JARL KULLE Sýnd kl. 9 Fáar sýningar eftir. Pétur verður skáti Bráðskemmtileg og falleg dönsk litmynd með beztu barnastjörnum Dana þ.á.m. Ole Neumann. Sýnd kl. 7 Eyjólfur K. Sigurjónsson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Simi 17903. <§níinenial Lúdó sextelt og Steíún VANDERVELL Vélalegur Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. lidó í kvöld ikemmtir danskur sjón- bverfingamaður og tofra- meistari. Viggo Spoor með hinum ótrúlegustu brögðum og af þeirri kímni, sem vakið hefur á honum athygli jafnt á Norðurlöndum sem í Þýzka- landi og Austurríki. lidó SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. Matur framreiddur frá kl. 7.00. — Borðpantanir í síma 35936. SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 HOTEL ULLA PIA skemmtir bæði -í VÍKINGASAL og BLÓMASAL í kvöld ásamt hljómsveit Karls LilliendahL Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN. Opið til kl. 11.30. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.