Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 8. nóv. 1966
MORGUNBLAÐIÐ
29
SUUtvarpiö
Þriðjudagur 8. nóvembw
7:00 Margurwítvarp:
Veðurfregnir — Tónleilcar —
7:30 Fréttir — Tón-leikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgurxleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
9:10 Veðurfregnir — Tónleikar
— 9:35 Tilkynningar — TónAeik-
ar — 10:00 Fréttisr.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
13:15 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heima sitjum.
Sigurlaug Bj arnadóttir ræðir við
tvo kenmara, HeJgu Magrnúsdótt-
ur og M-aren Geirodóttur.
16.-00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tylkynningafl* — L-étt
lög:
Peter, Paul og Mary, André
Previn og tríó hacns, Tlie Platt-
ers, Tommy Ga-rrett, Máry Ford
Art van Danvme kvintettinn,
Steve Lawrenoe og Eydie
Gorme skemmta.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — íslenzk 1-ög og
klassísk tónlist:
Magnús Jónsson syngur nokkur
lög, Claudio Arrau leikur Pía-
nósónötu nr. 3 í D-dúr op. 10
eftir Beethoven.
16:40 Útvarpssaga barnanna:
„Ingi og Edda leysa vandann4*
eftir í»óri Guðbergsson.
Höfundur les (5).
17.00 Fréttir.
Framburðarkennsla í dönsku og
ensku
í tengstum við bréfaskóla Sam-
bands ísl. samvinnufélaga og
Alþýðusambands íslands.
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
16:00 Tilkynningar — Tónleika-r —
(18:20 Veðurfregnir).
16:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
10:00 Fréttir
10:20 Tilkynningar.
19:30 Við erum ekki hinir einu
Þorsteinn Guðjónsson flyfcur
erirvdi, þýtt og endursagt.
16:50 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir.
#0:30 Útvarpssagan: „Það gerðist í
Nesvík** eftir séra Sigurð Einars
son. Höfu-ndur les (4).
21:00 Fréttir og veðurfregnir
21:30 Víðsjá: Þáttur um menn og
menntir.
21:45 Systkinin Ginette og Jean
N.iv.eu leika fjögur lög fyrir
fiðki og píanó eftir Josef Suk.
22:00 Heilbrigt lif
Grétar Felis rithöfurvdur filytur
ermdi.
22:25 Óperettulög, leikin og sungin.
22:50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi
Björn Th. Björnsson listfræðing
ur vekir efnið og kyrwiir:
Síðari hkuti „Macbettis’* eftir
William Shakespeare. Með aðal
hkitverk fara Anthony Quayle,
Anthony Nicholas, Robert Hardy
Stanley HoMoway og Gwen
Frangcon Daivis.
24:00 Dagskrárlok.
Þriðjudagrur 8. nóvember
Klukkan 14.40 les Margrét
Thors, fyrir okkur sem heima
sitjum, bókarkafla um Alfred
Hitchcock kvikmyndaframleið-
anda, en höfundur bókarinnar er
eiginkona kvikmyndajöfursins.
Klukkan 19.30 flytur Þorsteinn
Guðjónsson erindi sem hann
nefnir: „Við erum ekki hinir
einu“. Erindið er að meginefni
endursögn á grein eftir vísinda-
ritstjóra New York Times og
fjallar um samband við aðra
hnetti.
Klukkan 20,30 les séra Sigurð-
ur Einarsson skáld í Holti út-
varpssögu sína: >að gerðist í Nes
vík.
Klukkan 21,30 Víðsjá — um
menn og menntir, lð mínútna
dagskrárliður sem Haraldur
Ólafsson dagskrárstjóri og Jón
Magnússon fréttastjóri annast í
vetur. Þetta verður einskonar
fylling á fréttaaukum, fjallar um
innlend jafnt og erlend efni, eink
um menningarlegs eðlis.
(Frá Ríkisútvarpinu).
Miðvikudagur 9. nóv^mber
7:00 Morgunútvarp:
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónieikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr
forustugreinuan dagblaðanna —
9:25 Húsmæðra-þáttur — Tilkyfm
i-ngar — Tórvlei-kair — 10 .-00
Fróttir.
12:00 Hádegiaútvarp.
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynningar
21:15 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 Við sem heim* sitjum.
Hildur Kalman los sögufva „Upp
við foasa“ eftir Þorgtla gjailanda
(8).
15 .•00 Miðdegisútvarp
Fréfctir — Tiikynningar — Létt
lög:
Ungverskir listarrverm syrvgja og
leitoa syrpu af tögum frá heúna
landi sanu.
Nelaon Riddðe og hljómsrveK
hana ieikja lagasyrpu, sem rve£n-
ist „Lífisgleði44.
Caterina Valervte og Sil/vo
Franoeso syrvgja.
16 .-00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — tslenzk lög og
klassísk tónlist:
Börge Hilfred, dr. Haligrím-ur
Helgason og Aiþýðuikórinn flytj a
þrjú tónverk eftir Hallgrim:
Rómönsu fyrir fiðliu og píanó,
Rammasuag og mótettuina „>itt
hja-rtans bam“.
Hans von Benda srtjórnar flutn
k»gi Konserts n-r. 2 í G-dúr fyrir
hijómsvevt eftir Ricciotti.
Anneliese Rottiervberger syngur
•ftir Mozart, Beethoven og
Weber.
16:40 Sögur og sörvgur
Guðrún Bimir stjórnar þætti
fiyrir yngistu hJustendurrva.
17:00 Fréttir.
Framburðarkennela í esperanto
og spærvsku
17:20 Þingfréttir
Tónleikar
16:00 Tilkynningar — Tónleilcar —
(16:20 Veöurfregnir).
18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr.
19K)0 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
10:30 Daglegt mál
Ámi Böðvarsson flytur þáttinn.
10:35 Tækni og vísmdi
Páll Theódórsson eðhsfræðvng-
ur talar.
1060 Einoörvgur:
Elisabeth Söderströtn 9ópran-
söngkona og Eric Sædén baritón
söngvari syngja særvsk lög.
20:10 „Silkinetiö‘‘, framhal-dsleikrit
eftsr Gunnar M. Magnúss.
Leiksvtjóri: Klemesns Jórvsson.
Þriðji þáttur: Bóndimn í Hreiðri.
20:45 í útvarpasal: Lárus Sveinsson og
Sinfóníuihljómsveit íslan-ds leika
Trompetkoneert í Es-dúr efitir
Joseph Haydn. Stjórnandi: PáH
Panvpichler Pálsson.
21 Fréttir og veðurfregnir.
21:30 Svipmytvdir fyrir píanó eftir Pál
Isólfason. Jórunn Viðar leiku-r í
útvarpssal.
22:00 Kvöktsagan: „Við hin gu-Unu
þil“ eftir Sigurð Helgaoon.
Höfurvdur les (2).
22:20 Harmonikuþáttur
Pétur Jórvsson kynnir.
22:50 Fréttir i stuttu máli.
Tónlist á 20. öld: Þortoell Sig-
urbjörnsson kyiwúr.
a. Elek trónísk-ur ballett eftir
Henk Badings.
b. Fjórir helgisöngvar eítir
Goffredo Petrassi. Aldo Bert-
occi og Claudio Strudhoff syngja
Gianfranoo Spinelli leikur á
orgel.
23:30 Dagskrárk>k.
Miðvikudagur 9. nóvember
Klukkan 19.35 hefst enn einn
nýr dagskrárliður í Ríkisútvarp-
inu og fjallar um tækni og vís-
indi. Páll Theódórsson eðlisfræð-
ingur sér um þennan þátt í vet-
ur og ætlar að kynna ýmiss-
konar nýungar á sviði tækni og
vísinda fyrir hlustendum.
Klukkan 20.10 hefst framhalds
leikritið „Silkinetið" eftir Gunn-
ar M. Magnúss, þriðji þáttur er
nefnist „Bóndinn í Hreiðri".
Leikendur verða Jón Sigurbjörns
son, Helga Valtýsdóttir, Herdis
Þorvaldsdóttir, Guðmundur Páls
son og Árni Tryggvasen. Leik-
stjóri er Klemens Jónsson.
(Erá Ríkisútvarpinu).
EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR
— stækkum við þær og mál-
um í eðlilegum litum. Stærð
18x24. Kostar ísL kr. 100,00.
Ólitaðar kosta kr. 50,00. —
Póstsendið vinsamlega mynd
eða filmu og segið til um liti.
Foto Kolorering, Dantes Plads
4, K0benhavn V.
Miðstöðvardælur
ALLAR STÆRÐIR
fyrirliggjandi
1” til 4”.
Verðið hagstætt.
ÞÓR HF
REYKJAVÍK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
Símar 37400 og 34307.
Skrifstofustarf óskast
Mjög fær skrifstofustúlka með Verzlunarskólapróf
og 17 ára reynslu í starfi, hefur í huga að skipta
um starf 1. marz eða síðar. Þaulvön öllum algeng-
um skrifstofustörfum t.d. tollskýrslugerð, verðút-
reikningum og bankaviðskiptum. Sjálfstæðar bréfa-
skriftir á ensku og dönsku. Aðeins vel launað starf
kemur til greina. Tilboð er greini upphæð mánaðar-
launa, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt:
„Góður starfskraftur — 8064“.
Bronco - Bronco
Höfum til solu tvo nýja Bronco-bíla á lægra verði.
FORD-umboðið
Sveinn Egilsson hf.
Sími 22466.
INlýkomið
T ery lenebuxur
á drengi og fullorðna á góðu verði.
+ '
Verzlun O. L.
Traðarkotssundi 3
(á móti Þjóðleikhúsinu).
í KVÖLD:
ÖSKAHLJÚMLEIKAR
UNGA FÖLKSINS
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala hjá H. S. H., Vesturveri
og í Austurbæjarbíói frá kl. 1 í dag.
Sími 11384.
Verð aðgöngumiða kr. 100/—
NlU VINSÆLAR
UNGLINGAHLJÓM-
SVEITIR
dAtar
TOXIC
TÚIMAR
ÓÐIUEIMN
STRENGIR
SFINX
TEIUPÓ
FJARKAR
PÓNIK
og EINAR
★
Aðeins þessir einu hljómleikar og því
vissara að tryggja sér miða strax í dag.
Fél. ísl. hljómlistarmanna.