Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU N B LAÐIÐ Þriðjudagm- 8. n<5v. |96ð Innheimtumaður óskast Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ábyggilegum innheimtumanni strax. Tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ.m., merkt: „Innheimta — 8062“. Fluttur í Domus Medica Tannlækningastofa mín er flutt í Domus Medica við Egilsgötu, 2. hæð. Sími 16885. Viðtalstímar kl. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Laugardaga kl. 10—12 f.h. GEIR R. TÓMASSON, tannlæknir. Strákar — Strákar Buick special ’55, sjálfskiptur í góðu lagi til sölu. Annar samsorta bíll fylgir í varastykki eða mætti gera hann upp. — Bílarnir seljast með góðum kjör- um. — Upplýsingar í sima 19683 eftir kl. 8 á kvöldin. Já? Nei? Hvenær? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi fiO landa ráðleggja C. D. INDICATOR íyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt eí barnaeigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Vinsamlega sendið eftirfarandi afkiippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. — Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir. C. I). INDICATOR, Pósthólf 314, vík. Sendið mér upplýsingar yður um C. D. INDICATOR. Nafn: ......................................... Heimili: ...................................... Barnarólur með sætum, sem einnig má nota í bílum. Barnabílsæti (^^(naustkf Höfðatúni 2. Sími 20186. TIL SÖLU: Klotaðar verkstæðisvélar Plötuklippur frá 1—3 m.; — Stigklippur 0,4—'1% m., Beykjuvélar %-2%m. Beygju pressur frá 30—300 tonn. — Hjámiðjupressur 3—250 tonn; Slípivélar 1—10 ha., Vökva- pressur 10—300 t., Þrýstibekk ir 12—20”, Rennibekkir frá 5—20“, Byssub. 20—90 mm., Flatslípivélar, vökva 400— 1000 mm.Hringslípivélar; Verk færaslípívélar, Sverfivélar, — Málmbandsagir; Vélsagir með kælingu; Hornskurðarvélar; Loftpressur; Snittvélar, Fræsi vélar, lágréttar og lóðréttar gerðir; Geiravélar; Skerpivél- ar. — Lágt verð. ETEKA-MASKINER AB, Roslagsgt. 13, Stockholm Va. Hákon H. Kristjónsson lögfræðingur Þingholtsstræti 3. Sími 13806 kl. 4,30—6. Leiklangasalon Hafnarstræti 7 NY VERZLUN NYJAR VORUR. Amerísk Þýzk Japönsk Ungversk LEIKFÖNG LEIKFANGASALAN, Hafnarstræti 7. sölu Einstaklingsíbúð ný og vönduð í háhýsi við Kleppsveg. nýstandsett í steinhúsi við Framnesveg. 2/o herbergja kjallaraíbúð við Akurgerði. góð íbúð á jarðhæð við Bás- enda. Allt sér. stór kjallaraíbúð við Hofs- vallagötu. góð íbúð í tvíbýlishúsi við Hlíðarveg. Gott verð. góð íbúð við Hringbraut. Gott verð. vönduð íbúð við Kaplaskjóls- veg. góð íbúð við Ljósheima. Góðir skilmálar. ný íbúð, næstum fullgerð við Lyngbrekku. góð íbúð á góðum stað á Sel- tjarnarnesi. 3/o herbergja stór íbúð á jarðhæð við Barða vog. Allt sér. góð íbúð á hæð við Borgar- holtsbraut. vönduð ibúð við Kaplaskjóls- veg. góð íbúð við Kárastíg. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. ný og góð íbúð við Nýbýla- veg. góð íbúð við Langholtsveg. Bílskúr. 4ro herbergja vönduð ibúð við Brekkulæk. góð íbúð við Fífuhvammsveg. Góðir skilmálar. góð íbúð við Kapiaskjólsveg. nýstandsett kjallaraíbúð við Mávahlíð. góð risíbúð við Mosgerði. Væg útborgun. góð íbúð við Sörlaskjól. Inn- byggður bílskúr. 5 herbergja góð endaíbúð við Álfheima. vönt l.ð endaíbúð við Háaleitis braut. góð íbúð í þríbýlishúsi við Hjarðarhaga. næstum fullgerð íbúð við Þinghólsbraut. góð íbúð me2 sérinngangi við Kvisthaga. góð íbúð við Unnarbraut. Bíl skúr. 6 herbergja vönduð íbúð við Unnarbraut. Alltsér, bílskúrsréttur. Málflufnings og fasfeígnasfofa L Agnar Gústafsson, hrl. ^ Björn Pétursson f asteig naviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: j 35455 — 33267. Vil seljn nýjar, ónotaðar innihurðir, ásamt körmum, spónlagt úr eik. Úrvalsvaran danska frá heildv. Brrgir Árnasonar. — Mjög hagkvæm kjör. Til sýnis að Hraunbæ 44, 2. hæð til v. á kvöldin, eftir kl. 3. Til sölu 2ja herb. íbúð við Týsgötu. 2ja herb. íbúð við Ásbraut. 3ja herb. hæð ásamt stórum raflýstum bílskúr við Lang holtsveg. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Þorfinnsgötu. 4ra herb. endaíbúð við Álf- heima. 4ra herb. hæð ásamt bílskár við Njörvasund. Sérinng., og sérhiti. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi. Par’jús við Hlíðarveg. Hæðir, allt að 180 ferm., á- samt bílskúrum, í tvíbýlis- húsum í Kópavogi. Seljast fokheldar og lengra komn- ar. F ASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTKÆTI « Símar 16637 og 18828. 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima. íbúðin snýr 1 suður og er nýmáluð. Útb. kr. 450—500 þús. Góð 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð. íbúðin er ný- standsett að ýmsu leiti. 3ja herb. íbúðir við Skipa- sund. Útborgun frá 250 til 500 þús. 4ra herb. 120 ferm. 1. hæð við Mávahlíð. Sérinng. Bílskúrs réttuir. íbúðin er öll nýmál uð og er laus nú þegar. 4ra herb. nýleg 1. hæð við Framnesveg. Útb. á þessu ári 500 þús. íbúðin verður laus næstu daga. Einbýlishús, ásamt stórum bíl skúr, við Sogaveg. (Hæð og ris 5 herb. íbúð). Fallegur garður. Útb. 500 þús. Einb' | shújs eða tvíbýlishús, við Langholtsveg. Bílskúr. Fallegur garður. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Gott steinhús (90 ferm.) víð Smáragötu. Húsið er kjall- ari og tvær hæðir, ásamt 40 ferm. nýjum bílskúr. Húsið er laust nú þegar. — Hagstætt lán fylgir. í smiðum 6 herb. fallegar endaíbúðir við Hraunbæ (135 ferm.). 100 þús. kr. eru lánaðar til 5 ára. Beðið er eftir húsnæð ismálaláni. Einbýlishús, raðhús og garð- hús í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Ath.: að mörg af þessum húsum eru með vægu verði o ghagstæðum skilmálum. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. til sölu Hæð og ris 7 berb. og bil- skúr við Hjallaveg ÓlaVui* V* org rfmsson -M/CSTAN ÉTTARUÖOMAOOR Fasteigna- og verðbrétaviðskifti Austurstreétí 14. Sími 21785

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.