Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 30
 M * KR vann Ármann og ÍS með sðmu tölu 99-59 Skemmtileg byrjun körfubolta- mótsins í lekum Hálogalandssal REYKJAVÍKURMÓTIÐ í körfuknattleik bófst að Hálogalandi sl. laugardagskvöid með leik KFR og ÍR í I. flokki karla, sem ÍR- ingar unnu eftir harða baráttu, 40:38. í meistaraflokki karla léku KR og Ármaiin og sigruðu KR-ingar eins og við var búizt, 99:59. Voru báðir lcikirnii nokkuð skemmtilegir, sá fyrri vegna spennu en sá síðari iyrir góðan leik KR-liðsins, sem sýndi oft á tíðum mjög skemmtilega spretti. — Á sunnudagskvöld var mótinu haldið átram og sigruðu Ármenningar ÍR í 3. flokki, 31:16, KR vann Ár- mann í 2. flokki, 40:26, og KR vann stúdenta í meksfáraflokki með 99:59, nákvæmlega sömu tölum og Ármann kvöldið áður. en KFR. En eftir að ÍR hafði I. fl. karla, ÍR—KFR 40:38 ÍR-ingar voru fyrir leikinn á- litnir hinir öruggu sigurvegarar, enda höfðu þeir á að skipa mun reyndara og leiknara liði heldur um, nú í nóvember. Kom þetta berlega í ljós í viðureign lið- anna, en KR-ingarnir áttu ekki í neinum vandræðum með a'ð bursta Ármannsliðið með 40 stiga mun, eins og að ofan grein- Framhald á bls. 25. ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ Norðurlonda- r met Olofs staðfest Á RÁÐSTEFNU frjálsíþrótta- sambanda Norðurlanda í Ósló um helgina var staðfest sem Norðurlandamet unglinga, ár- angur Ólafs Guðmundssonar, ; KR, í tugþraut í Olofsström í I sumar, en þar hlaut Ólafur ; 6750 stig. Á ráðstefnunni voru all- j mörg Norðurlandamet stað- ; fest. j !>á var ákveðið að hafna til- j boði um frjálsíþróttakeppni milli Bandarikjanna og Norð- j urlanda vegna óhagstæðra I fjárhagsskilyrða. Meistaramót Norðurlanda ■ voru ákveðin og verða í Sví- l þjóð, Danmörku og Noregi 12. j og 13. ágúst, en á Islandi 24.— : 26. júlí. : Ákveðið er Norðurlandamót ; sem háð verður í Noregi í júní : 1968. . : misst einn leikmann út af fyrir 5 villur, urðu þeir að leika fjórir það sem eftir var leiksins og gerði það ásamt góðri baráttu KFR-liðsins, leikinn svo jafnan sem tölurnar bera með sér. Mfl. karla, KR—Ármann 99:59 Ármenningar eru í byrjun þessa keppnistímabils ekki ná- lægt því eins sterkir og þeir voru sl. vetur, enda hafa þeir nú misst einn af sínum beztu mönn- um, Davíð Helgason, sem er vi'ð nám erlendis, og virðist liðið að auki ekki vera í góðri þjálfun. KR-liðið aftur á móti er í fullri þjálfun, enda hafa þeir æft af krafti í haust með þátttöku í Evr ópukeppni meistaraliða fyrir aug Doni Evrópu- meistari í hnefoleikum DANHíN Borge Krogh varð Evrópumeistari í léttvigt hnefa- leika í gærkvöld. Kom sigur hans á óvart. Vann hann Frakk- ann Maurice Tevant á stigum í 15 lotum. Sigur Danans hékk á bláþræði síðustu loturnar, því svo mjög sótti franski Evrópu- meistarinn. En Daninn hefur mikla reynslu í keppni og reynsl an bjargaði honum. Helmsmeist- orornir „íþrótta- menn órsins“ BOBBY Moore fyrirliði enska heimsmeistaraliðsins — og liðs- menn hans 10 voru kjörnir „fþróttamenn ársins“ í atkvæða- greiðslu enskra íþróttafrétta- manná. Er þetta í fyrsta sinn í 20 ára sögu félagsins að „heilt lið“ er sæmt titlinum, en þeir sem at- kvæði greiddu gerðu grein fyrir því að þeir gætu ekki tekið fyrirliðann einan sér út úr — heldur sæmdu liðið í heild sæmdartitilinum. Enska liðið hlaut 389 atkvæði. FreiTensíiorg ■ 2. um'erð NORSKA liðið Fredensborg, sem sem enn einu sinni er í Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik er komið í 2 um- ferð. Liðið lék í 1. umf. móti spánska liðinu Granollers. Samdist svo um að báðir leikirnir fóru fram í heimaborg spánska liðsins, Barcelona. Fyrri leikinn unnu Spánverj- arnir 24-19. Staðan i hálfleik var 14-13 fyrir Fredensborg. Síðari leikinn unnu Norðmenn irnir með 27-16 og komust því í aðra umferð á betra markhlut- falli. í fyrra keppti Fredensborg og FH í 1. umferð sem menn muna og vann FH þá viðureign, sem fram fór í Reykjavík. i kvöld f KVÖLD fara fram þrír leikir í meistaraflokki karla í Reykja- víkurmótinu í handknattleik. Leikirnir verða í ÍÞróttahöllinni í Laugardal, og hefjast kl. 8. Fyrst leika Fram og Víkingur, síðan Valur og Þróttur og loks KR og ÍR. Finnar Norðurlanda- meist. í knattspyrnu og hafa miklar líkur til að vinna Morðurlandahikarinn Úr leik Ármanns og Vals sem Valur vann 10-2 Hörkubarátta í keppni 2. flokks í Rvíkurmótinu Lið Vals, Fram, ÍR og KR virðast mjög jöfn SVÍAR unnu Dani í landsleik í knattspyrnu sem fram fór í Stokkhólmi á sunnudag. Úrslit- in urðu 2—1. Þetta var 67. Ieik- ur landanna og nú fengu Svíar hefnd fyrir 2—1 tapið í Kaup- mannahöfn í fyrra. Með þessum sigri komust Svíar í 2. sætið í keppni Norð- urlanda í ár og einnig í keppn- inni um Norðurlandabikarinn, en sú keppni tekur yfir 4 ár og lýkur eftir næsta sumar. Finnar urðu Norðurlandameist- arar í ár Norðmenn urðu nr. 3 og Danir ráku lestina. í keppninni um Norðurlanda- bikarinn hafa Finnar forystu með 12 stig Svíar hafa 9 stig, Norðmenn 8 og Danir 7. Leikur Svía og Dana á sunnudag var heldur lélegur og „aðeins" 16.780 manns kusu að koma á völlinn í stað þess að sjá leikinn á sjónvarpsskermi heima í stofu. Danir tóku forystu á 12. mín., en Svíar jöfnuðu er 28 mín. voru af leik og skoruðu sigur- markið er 2 mín. voru af síðari hálfleik. LI.Ð Vals í meistaraflokki kvenna virðist án vafa vera sterkasta liðið í meistaraflokki kvenna. Þær gersigruðu lið Ármanns á sunnudag í íþrótta- höllinni með 10 mörkum gegn 2. Alls fóru fram 9 leikir Reykja- vikurmótsins þann dag, í kvenna flokkum og yngri flokkum. Valsstúlkurnar fengu litla sem enga mótstöðu hjá Ármanni og höfðu algera yfirburði. í öðrum leik í m.fl. kvenna vann Víkingur — Kr með 4-3. Það var hörkuleikur og tvísýnn, en ekki að sama skapi vel leik- inn, enda sennilega lökustu lið flokksins. í 2. flokki karla urðu allsnarp- ar atlögur. Harðast, jafnast og einnig bezt leikið var það hjá Val og Fram í 2. flokki. Liðin skildu jöfn 4-4. Það er óvenju lá markatala, en gefur einnig til kynna betri varnarleik en oft sézt. Þá varð spennandi leikur milli KR og Víkings í 2. flokki. KR fór með sigur 4-3 eftir harða baráttu. í sama flokki vann ÍR yfir- burðasigur yfir þrótti 12 mörk gegn 4 og virðist harla erfitt að spá um hver fer með sigur af hólmi í þessum „flokki framtíð- arinnar". í 3. flokki karla vann KR Þrótt með 7-3, Fram vann Ár- mann með 10-5 og Valur vann Víking með 9-1. Hafði Valslið- ið yfirburði sem sjá má af marka tölunni. Var orðin spenna um það, hvort Val tækist að vinna með 0 — varði markvörður liðs- ins m.a. tvö vítaköst, en varð svo að sjá á eftir knettinum i mark einu sinnL í 1. fl. kvenna leikur Valur og KR og vann Valsliðið með 5-2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.