Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 8. nóv. 1966 BÍLALEIGAN FERÐ SÍMI 35135 OG 34406 SEN DUM MAGIMÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun símr 40381 ' 1 ^SÍH11-44-44 mfílFIBIR Hverfisgötu 103. Daggjald 300 og 3 kr. ekinn km. Benzín innifalið. Sími eftir lokun 31100. LITLA bíloleigon Ingóifsstræti 11. Sólarhringsgjald kr. 300,00 Kr. 2,50 ekinn kílómeter. Benzin innifalið í leigugjaldi BÍIALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Simi 35135. BÍLALEIGA S/A CONStJL CORTINA Sími 10586. Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Biiavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. er ekki háskólanám, sem þessa menn skortir, heldur að lesa. bækur á tærri, einfaldri, rök- vissri íslenzku, þar sem efnið og hugsunin skín gegnum mál- ið svo ljóslega, að lesandinn gefur varla gaum orðunum, heldur því, sem að baki þeina. býr. Ég vil benda bla'ðamönn- um á bækur eins og Ferðina á heimsenda, Sigrúnu á Sunnu- hvoli, Þjóðsögur Jóns Árnason- ar, Þúsund og eina nótt, Smá- sögur Einars Kvarans og rit Sigurðar Nordals. Halldór Lax- ness er hins vegar ekki hollur fyrir byrjendur. Af þessum bókum og fleir- um munu þeir smátt og smátt læra þá list að geta sagt frá veðri, skipakomum, dauða merkra manna, slysförum og öðrum algengum fréttum li heillegum setningum, með rétt- um föllum og forsetningunu Auðvitað þyrftu þeir líka aS lesa dýrafræðina, svo þeir gætu sa gt frá marsvínarekstri á islenzku. Takist þetta ekki með lestri slíkra bóka, sem ég nefndi áð- an, væri að fara í geitarhús aS leita ullar að fara í háskóla. Ættu menn heldur að sjá aS sér í tíma og snúa sér að öðr- um viðfangsefnum, sem meira væru í samræmi við hæfileika þeirra. Þ. H.“. Við Hátún Til sölu er rúmgóð 3ja herb. íbúS á hæð í sambýl- ishúsi við Hátún. — íbúðin er í ágætu standi. —• Vandaðar innréttingar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteígnasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Til leigu 4ra herbergja einbýlishús í Kópavogi til 14. maí nk. Bílskúr og húsgögn geta fylgt. — Tilboð, merkt: „Einbýlishús — 8066“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Kaupmenn - Kaupf élög FYRIRLIGGJANDI úrval af matar- og kaffidúkuni. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24730 og 24478. Kaupmenn - Kaupf élög Mjög vandaður v-þýzkur drengja- og telpnanærfatnaður fyrirliggjandi. Hagstætt verð. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. — Grettisgötu 6. Símar 24730 og 24478. Einangrunargler Er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjóg hagstætt. Stuttur aigreiðslutími. Leitið tilK-ða. Einkaumhoð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sítni 2 44 55. Land til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu í Mosfellsdal í Mosfellssveit iand ca. 9.000 ferm. með jarðhitarétt- indum, og hús í smíðum ca. 110 ferm. — Tilvalið fyrir þá sem vantar aðstöðu fyrir sjálfstæðan at- vinnurekstur. — Upplýsingar gefnar í skrifstofu B. S. A. B. við Eellsmúla, sími 33509. ATVIIMIMA Ungur maður með Samvinnuskólapróf óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 15686. í Hafnarfirði hefi ég til sölu. Á neðri hæð eru stofur, eldhús o. fl., en á efri hæð 4 svefnherbergi og bað. Kyndistöð er fyrir hverfið. Bílskúrsréttur fyglir. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6. — Sími 15545. BOUSSOIS INSULATING GLASS Lesandi skrifar: „Herra Velvakandi Margt þréfa birtist í dálkum þínum og oftast bréf umkvart- anna og nöldurs. Undanfarið hefur borið mikið á bréfarit- urum, sem þykir það mikfð ó- fremdarástand, að vindlinga- kaupmenn fái að halda uppi þeirri sjálfsögðu þjónustu við neytendur, sem auglýsingar eru. Menn heimta á öllutn svið um fullkomnari auglýsingar, auglýsendur eiga að kynna vör ur sínar ítarlega, geta verðs þeirra í auglýsingum o.m.fl. Slíkt stuðlar að aukinni og heilbrigðari þjónustu og sam- keppni. En þegar að vindling- um kemur, nei takk, hinn fjöl- menni hópur reykingamanna skal ekki njóta sömu réttinda og aðrir neytendur. Hvers vegna? Fyrst minnzt er á þjónustu þá væri ekki úr vegi að drepa aðeins á ÁTVR, þá alræmdu stofnun. Þjónusta við neytend- ur á þeim vígstöðvunum er slík, að vart er hægt a'ð finna hliðstæður, nema leitað sé til sagna um einokunarverzlunina dönsku. Hér er ekki hægt að kaupa nema þriggja pela flösk- ur, ef örfáar víntegundir eru undanskildar, en þær er þá að- eins hægt að fá á tveggja og þriggja pela flöskum. Líters- flöskur sjást ekki, þótt eðli- lega ættu þær að vera sjálf- sagðar vegna þess hve ódýrar þær eru tiltölulega. Minni flösk ur, en tveggja pela, virðist munu halda áfram að standa alþýðu fyrir sjónum eins og eitthvað, sem maður hefur til minja um síðustu utanför. En, að menn fái ekki að kaupa minni flöskur en þriggja pela af svo algengu og vinsælu víni sem ginfð, er fáheyrð þjónusta eða þjónustuleysi, þótt ég minn ist ekki á aðrar tegundir eins og Rom, Pernod o. fl. Að lokum. Hvernig stendur á því, að fjármálaráðherra til- kynnir hækkun á verði sterkra drykkja, og það hækkun, sem nemur 2—3%, eins og hann sé að gera kjósendum sínum ein- hvern sérlegan greiða (og þetta á við fjármálaráðherra allra stjórna?) Hvernig stendur á því, að Neytendafélagið lætur ekkert frá sér heyra, þegar slíkar hækkanir koma hver á eftir annarri, jafnvel tvisvar á ári? Eða misskildi ég tilgang þessa (að ég heid) ágæta félags? Af hverju heyrast engin mótmæli frá viðskiptamönnum ÁTVR? Af hverju, af hverju? Hvernig væri að íslenzki neytandinn hætti að láta bjðfða sér allt, sem seljandinn réttir að hon- um? Með von um undirtektir, Connoiseur**. Blaðamenn I>. H. skrifar: „Ég vil biðja Velvakanda fyrir kveðju og þakkir til konu peirrar, sem hélt fram, að barnaskóla- og gagnfræðaskóla menntun ætti að nægja til þess að komast hjá þeim villum, sem blaðamenn gera sig al- mennt seka um. Ég, sem er gömul kona — án æðri mennt- unar — er á sama máii. Það BO SC H Háspennukefli Brœðurnir Ormsson JLágmúla — Sinn 3S820. ©P«B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.