Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 12
12 MORGU N BLADIÐ ÞrlSjudagur 8. nóv. 1966 Verum á verði fyrir hættum vegna hernaðar eða náttúruhamfara — sagði Jóhann Haístein, dómsmála- ráðherra, í þingræðu í gær A FUNDI efri deildar Alþingis í gær var framhaldið 1. umr. wm lög um almannavarnir. Jóhann Hafstein (S): Fyrstu ákvarðanir um almannavarnir hér á landi voru settar með bráðabirgðalögum 1. ágúst 1940, om loftvarnarráðstafanir. Þau log voru síðan samþykkt og auk- ln af Alþingi árið 1941, og var þar að tilhlutan allsherjarnefnd- ar neðri deildar sett inn ákvæði tim ráðstafanir, ef fólk þyrfti "að flýja heimili sín. Þessi lög voru ekki sett fyrr en eftir að etríðið hófst, og gefur það auga leið, að nauðsynlegt er að vera viðbúinn, ef slíkir hlutir gerast aftur. Við vitum það allir, að spenn- an hefur farið vaxandi og minnk andi í alþjóðamálum. Við munum allir eftir Kúbudeilunni, þegar allur floti Bandaríkjanna var viðbúinn vegna deilu Rússa og Bandaríkjamanna um eldflauga- stöðvarnar á Kúbu. Þá stóð allur heimurinn á öndinni, en sam- komulag náðist milli Kennedys og Krúsjoffs, svo að hættunni var bægt frá. Haustið 1961 var unnið að því innan ríkisstjórnarinnar, að gera einhverjar ráðstafanir um al- mannavarnir. Þá voru á einum mánuði sprengdar 30 vetnis- sprengjur af Rússum og litlu síðar hófu Bandaríkjamenn sprengingar. Geislavirkt ryk barst um heiminn og augljóst var, að gera þurfti ráðstafanir, áður en hættan var skollin á. Almannavarnir stefna að því, að gerðar séu ráðstafanir til að bjarga almenningi á hernaðar- timum, eins er þess að vænta, að ráðstafanir vegna hernaðar geta einnig komið að gagni í náttúruhamförum. Þróun h»rn- aðar á síðari tímum hefur orðið til þess, að bein hernaðaráhrif geta orðið langt út fyrir víglínu. Má geta í því sambandi, að mann fall í fyrri heimsstyrjöldinni er áætlað 9,8 millj. af því voru óbreyttir borgarar 5%. í Spánar- styrjöldinni var mannfall óbr. borgarar 43%, I seinni heim- •tyrjöldinni 48% og í Kóreu- styrjöldinni var það 84%. Þó voru allar þessar styrjaldir háð- »r að mestu án kjarnorkuvopna. Það ber að líta á almanna- varnir, sem félagslega ráðstöfun, enda eru almannavarnir mestar í þeim löndum, þar sem félags- legar umbætur eru á hæstu stigi. Þótt almannavarnir gætu ekki bjargað nema örfáum mannslíf- um, ef til styrjaldar. kæmi, þá efa ég ekki, að menn teldu þær hafa gert mikið gagn, og þá sæi enginn eftir þeim kostnaði, er til þeirra fór. Varðandi fyrirspurnir Alfreðs Gíslasonar vil ég segja það, að framkv. hefur gengið hægt, og ætla ég ekki að afsaka mig. Þó vil ég geta þess, að setningar reglugerðanna byggjast á sam- starfi við sveitarfélögin, e*n því miður getur orðið misbrestur á því, að stofnaðar séu almanna- varnanefndir. Mér er það mikið áhyggjuefni, að ekki skuli t.d hafa verið stofnaðar almanna- varnanefndir í Hafnarfirði, Kópa vogi og í Keflavík. Það sama er að segja um reglu gerð um einkavarnir. Þó ber að gæta þess, að farið hefur fram könnun á skýlingarhæfni húsa í Reykjavík. Um brottflutning fólks gegnir öðru máli. Það heyr ir undir skrifstofu Almanna- varna, og hefur hún unnið að því máli. Hv. þm. vék að almennum líkn arfélögum í ræðu sinni, og er gott eitt að segja um þau, en það verður að gæta þess, að áhugamenn geta ekki tekizt á hendur allt það starf, sem Al- mannavörnum er ætlað að fé- lagsleg nauðsyn krefur. Hins veg ar geta slysavarnafélög, Rauði krossinn og björgunarsveitir myndað kjarna í almannavarnar sveitum, og eins geta Almanna- varnir styrkt hjálparsveitirnar. Ég held, að gagnkvæmur skiln- ingur ríki milli Rauða krossins og Almannavarna, enda hefur R.K. veitt aðstoð í námskeiðum, sem farið hafa fram á vegum Almannavarna. Mér er ljóst, að íslendingum er fjarstætt, að hætta sé á hern aði og tel það eðlilegt. Menn hafa yfirleitt þá von í brjósti, að hernaður brjótist ekki út, og ég minnist þess, að er ég var stadd- ur í Lundúnum árið 1939, hlýddi ég á fyrirlestur, sem haldinn var við Háskólann þar. Var aðal- efnið það, að leitt væri, að hinir ungu áheyrendur lifðu ekki á þéim tímum, að þeir gætu beitt sér fyrir föðurlandið, eins og hægt var á tímum Viktoríutíma bilsins, þegar grundvöllurinn var lagður undir brezka heimsveldið. Stuttu síðar fengu svo þessir ungu menn mestu tækifæri, sem þeir gátu fengið til að vinna fyrir föðurlandið. Það hvílir á okkur sú skylda, að við séum ætíð á verði, ef á okkur skellur vá af völdum hernaðar eða náttúruhamfara. Alfreð Gíslason (K): Af ræðu ráðherra má ráða, að lítið hafi verið gert til framkv. lögunum um almannavarnir. Það virðist enginn hafa áhuga. Það er rétt, að nauðsynlegt er að hafður sé viðbúnaður gegn hernaði, en ég fann að ekkert hafði verið gert, og það gagnrýndi ég um daginn. Ef við lítum á almannavarnir, sjáum við að þær eru vinafáar. Hins vegar höfum við félög, sem starfa að líkum markmiðum, og þau hafa marga vini. Forsvars- maður almannavarna finnur þetta, sbr. greinargerðina, sem fylgir frv., en þar er farið fram á, að þessir aðilar rugli saman reitum sínum að nokkru leyti. Kemur ekki til mála að afnema lögin um almannavarnir og fela þessum áhugamannafélögum það sem þarf að gera og styrkja þau til þess? Það hefur lítið verið unnið að framgangi þeirra, nema í Reykjavík. Til vara vil ég leggja til, að leitað verði álits forráðamanna R.K. og S.V.F.Í. um þetta frv. Jóhann Hafstein (S): Ég vil taka undir orð hv. þm., að leitað verði álits þessara félaga, og þeirra sjónarmið verði tekin til greina. Að umr. lokinni var frv. vísað til annarrar umr. og allsherjar- nefndar. Aiþjóðosomþykkt um tok- möikun ú dbyrgð útgerðarmunna Frv. um aðild íslands Á FUNDI neðri deildar I gær i í árekstri við portúgalskan tog- mælti Emil Jónsson utanríkisráð ara hefðu verið gerðar kröfur herra fyrir frv. um heimild fyr- ' um gífurlegar skaðabætur. Að ir ríkisstjórnina til að staðfesta vísu hefði verið gerð réttarsætt fyrir íslands hönd alþjóðasam- j í því máli og hinir portúgölsku þykkt um takmörkun á ábyrgð ; aðilar fallist á nokkru minni útgerðarmanna, sem gerð var í skaðabætur en þeir gerðu upp- Brússel 10. október 1957. j haflega kröfu til, en ef ísland Utanríkisráðherra kvað æski- hefði verið aðili að þessari sam- legt að ísland gerðist aðili að þykkt hefðu þær bætur numið þessari samþykkt og benti m.a. I minni upphæð. á, að þegar togarinn Narfi lenti ' Stálskipasmíðar á íslandi Frv. um úthlutun listamannalauna A fundi efri deildar í gær fylgdi Gils Guðmundsson (K) úr hla$i frv. sínu um lista- mannalaun og listasjóð. Efni þessa frv. er, breytt verði um skipun nefndarinnar, sem út- hlutar laununum, þannig að hún OTTO Schopka, ritstjóri Tíma- rits iðnaðarmanna, sencjir mér kveðju sína í Morgunblaðinu hinn 5. þ. m. vegna greinar, er ég ritaði í sama blað hinn 28. sept- ember undir sama heiti. Otto Schopka virðist ekki hafa séð annáð í grein minni en rang- túlkun á skoðunum hans, sem komu fram í grein hans í Tíma- riti iðnaðarmanna og Vísi (19. 8.) um „Erfiðleika skipasmíða- iðnaðarins". Tilgangur minn með þessari grein var engan veginn- sá að kasta rýrð á greinarhöfund né vanmeta störf hans í þágu iðn- aðarins, og er ég manna fúsastur til þess að taka við réttlátri gagn rýni, hafi ég tilfært (innan gæsa- lappa) eitthvað, sem þar átti ekki heima. Bókhaldsleg ná- kvæmni hefur aldrei verið mín sterka hlið. Ritstjórinn vifðist hins vegar ekkert hafa fundið í grein minni annað en rangtúlkun á skoðun hans í tilvitnaðri grein — eða öllu heldur orðabrengl, sem hann ekki þolir. Ég get ekki (sam- kvæmt framansögðu) séð, að til- vitnanir mínar úr grein ritstjór- ans, að „sýnilega geti íslenzkur iðnaður ekki keppt við útlönd“ í stað þess, sem hann sagði og vill að sjálfsögðu að standi, en það er: „íslenzkur iðnaður er ekki samkeppnisfær við innflutn ing til lengdar, þegar allt kaup- gjald og verðlag innanlands hækkar viðstöðulaust". (Letur- breyting mín). Rétt skal vera rétt, og leið- réttast þessi ummæli hér með, en ég get ekki fundið þann eðlis- mun á þessum ummælum, sem gætu valdið þessum málefnum skaða, sýnt skoðanir ritstjórans í öðru ljósi né dregið úr hinu mannalaun. Þingmaður sagði, að hann leggði frv. fram aftur, til að ýta undir ríkisstj., að hún hraðaði frv. sínu, enda væri nauðsynlegt að fjalla um þessi mál, áður en fjárlög væru sam- verið skipuð samkv. tilnefningu þykkt. Þingmaður sagðist hafa Bandalags listamanna, Mennta- vjssu fyrir því; að stuðningur j al8era vonleysi og þunga domi, málaráði og Háskólaráði. Þá er listamanna væri fyrir hendi “ " ‘ gert rað fyrir, að 25-30 beztu listamenn þjóðarinnar fái föst með frv- og vonaðist hann til laun á f járlögum. Einnig er þess, að Alþingi væri sömu skoð gert ráð fyrir, að nokkrum ung unar, þótt hins vegar væri vel um og efnilegum listamönnum ^ öðrum úrræðum til bóta. Að lokinni ræðu þm. var frv. vísað til annarrar umr. og menntamálanefndar. verði veittur styrkur til tveggja eða þriggja ára, að þeim vergi hægra um að vinna að verkum sínum. Frv. gerir ráð fyrir að stofn- aður verði listamannasjóður. Hann skal úthluta téðum styrkj um og minni styrkjum, sem aðal lega eru til uppörfunar og viður kenningar. Eftirstöðvum skal varið til eflingar menningariífi, svo sem með því að kaupa, reisa eða leigja hús, sem listamönn- um væri boðið að dveljast í, og með styrkveitingu til ísl. sýn- inga erl. Giis Guðmundsson (K) fylgdi frv. úr hlaði og sagðist hafa flutt frv. í fyrra, en þá hefði verið það áliðiÖ þingtíma, að það sem hann í grein sinni lagði á innlendar skipasmfðar og innlend an iðnað yfirleitt. Spádómur hans um, að skipa- smíðar muni „fyrr heldur en seinna“ flytjast inn í landið kem- ur eins og þruma úr heiðskíru lofti. Og er erfitt að átta sig á þeirri stefnubreytingu með hlið- sjón af þeim sjónarorliðumi sem Ríklð taki þátt í bygg- ingu barnaheimila Frv. Einars Olgeirssonar o.fl. Einar Olgeirsson talaði í neðri t Skortur á barnaheimilum gerir deild Alþingis í gær fyrir frv. ungum hjónum ókleift að vinna er hann flytur ásamt fleirum bæði úti eins og oft er þörf fyr- um þátttöku ríkisins í byggingu ir. Þá vék ræðumaður að fóstru barnaheimila og rekstri fóstru- skólanum og kvað hann eiga skóla. I erfitt uppdráttar en mikil nauð Sagði flutningsmaður að sveit syn væri á því að útskrifa fleiri t__ ____^ r___=___7 _ ^ arfélög hefðu gert sér grein fyr- fóstrur. Öll vandamál sem þétt- hefði ekki feneið afereiðslu. ir nauðsyn slíkrar starfsemi en býhð skapar eru að verða al- , _ ... framkvæmdir gengju of hægt. varlegt þjóðfélagslegt vandamál Hefði þvi verið visað til nkis Eðlilcgt er ag ríkið aðstoði við sagði Einar Olgeirsson og m.a. stj. en Alþingi hefði samþykkt hyggingu barnaheimila alveg vegna þess er þýðingarmikið að áskorun á hana um að endur- eins og það gerir við skóla- hafa góðan fóstruskóla og ríkið j sem ennþá er verið að kyrkja í skoðuð væru lögin um lista- , byggingar sagði þingmaðurinn. ætti að hjálpa til þess. Framhald á bls. 23 hann hefur haft við skrif sín um þessi málefni í tilvitnuðum gi _,n um. Ef þessi fulltrúi iðnaðarmanna trúir þessum spádómi og að hann „ sé raunverulega byggður á sam- skiptum Ottos Schopka við þá menn, sem mest og bezt hafa unnið áð því að koma fótum undir skipasmíðaiðnaðinn, verð- ur engin ástæða fundin fyrir harmatölum hans og vonleysi í fyrri grein hans um þetta efni. Ég hef skrifað allmargar grein- ar um stálskipasmíðar á fslandi allt frá 1942 til þessa dags. Þess- ar greinar hafa birzt í Víkingi, Tímariti iðnaðarmanna og dag- blöðum og hafa vafalaust verið meira og minna misheppnaðar, þár eð þær virðast ekki hafa vak ið þá athygli, að aðrir sæu a- stæ'ðu til þess að ræða um þessi málefni, skipasmíðar á íslandi. Ég hef alltaf talið þessa iðn- grein stórmál fyrir þjóðina í heild og get ekki ennþá fallizt á þá fullyrðingu, að við getum ekki verið samkeppnisfærir á þessu sviði, ef rétt er á haldið. Sú stefna að skipuleggja þessa vinnu út úr landinu eins og gert hefur verið og aldrei i eins stór- um stíl og nú, eru hörmuleg mis- tök, sem þjóðin er búin að líða fyrir og á eftir að gera það meira, því að mörg af hinum nýju skipum eru áð mestu ó- greidd og mörg hin erlendis byggðu skip hafa verið meira og minna misheppnuð. Ef einhver frambærileg ástæða er fyrir hendi til þess að rétt- læta hinar stórkostlegu skipa- smíðar erlendis fyrir íslenzka þegna með tilstyrk ríkisvaldsins allt frá stríðslokum, er hennar einhvers staðar annars staðar að leita en í sífellt hækkandi verð- lagi hér. Verðlagið hefur einnig hækkað á öðrum Norðurlöndum, og mun reyndar hvergi vera lægra en á íslandi enn í dag. Hinir svokölluðu Svíþjó'ðarbátar, sem framleiddir voru á mörgum stöðum í Svíþjóð í stríðslokin og löngu eru frægir að endemum, enda flestir horfnir, voru í flest- um tilfellum smíðaðir við verri aðstöðu, með lélegri tækjum og dýrara vinnuafli en við höfðum heima. Þegar íslenzkir útgerðarmenn vonum seinna fengust til að láta smíða skip sín úr stáli, var leitað til ýmissa erlendra skipasmiða- stöðva, sem flestar að vísu höfðu smíðað skíp, en fæstar þeirra höfðu nokkra reynslu um smíði stálskipa. Höfðu hvorki fagmenn né tæki, en hafa nú eftir hin hag- kvæmu og miklu viðskipti við ís- lendinga öðlazt þetta allt. Ég held, ef ritstjórinn vill kynna sér þessi málefni til hlítar allt frá árunum 1920—25 og fram á þennan dag, hljóti hann að við- urkenna, að ráðamenn þjóðarinn ar hefðu getað sér og þjóðinni að skaðlausu sýnt innlendri skipa- smfði meiri skilning og velvilja en raun ber vitni. Því miður virðist ennþá vanta þennan skilning og velvilja, þar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.