Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 24
24 MORGU N BLAÐIÐ ÞríSjudagur 8. nóv. 1966 fil sölu á göðum stað í Kópavogi með viðráðanlegum greiðslukjörum, 3ja herb. búð. Allar nánari upplýsingar í síma 41173. Við Reynimel Til sölu eru 3ja herb. íbúðir á hæðum í sambýlis- húsum við Reynimel. íbúðirnar seljast tibúnar undir tréverk og sameign úti og inni fullgerð. Hitaveita. Malbikuð gata. Örstutt í Miðbæinn. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur -— Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. HROSS Jarpskjótt hryssa fjögurra vetra, ómörkuð, tapaðist síðastliðið vor frá Reykjanesi í Grímsnesi. — Sá, sem kynni að hafa orðið hennar var og vita eitthvað um hana er beðinn að láta vita að Svínavatni, sími um Minni-Borg. Jón Guðmundsson. Vorum að taka upp fóðraða hanzka með kanínuskinni, verð kr. 366,00. Tósku- og hanzkabúðin við Skólavörðustíg. Erlendur sendikennari við Háskóla íslands óskar eftir að taka á leigu 1 eða 2 herb. íbúð með húsgögnum. Upplýsingar í skrifstofu Háskólans, sími 13372. Leyfishaloi - Verzlanir WRIGLEY’S tyggigúmmí til afgreiðslu næstu daga. Leyfisafar gerið pantanir, sem fyrst. FÓLARIS H.F. Hafnarstræti 8. — Sími 21085. Útgerðarmenn og fiskverkendur Höfum til sölu nýtt hús á stórri lóð á bezta stað á suðvesturhorni landsins. Húsið er byggt til saltfisk- verkunar. — Skilmálar eftir samkomulagi. (Skipadeild). Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasimi 35259 Skipadeild. Mýkomið Hleðslutæki 1,5, 3, 6 og 12 amper. Flautur Speglar, ýmsar gerðir. Rúðusprautur. Perur Luktir. Tin Verkstæðistjakkar Limbönd Black Magic, málmfyllingarefni. Arco Mobil lökk. Grunnur, spærsl og þynnir. H. Jónsson og Company Brautarholti 20. Simi 22255. Bifvélovirkjar Höfum fengið Réttin gaklossa Réttingahamra Krafttangir Splittatangir Ventlatangir Hringjasköfur Legusköfur Hjólaþvingur Hlustunartæki Járnhefla Járnheflablöð Járnsagir Skiptilykla Stjörnuskrúfujárn Skrúfjárn fl. st. r LUDV STOI ■IG 1 LR J L A Laugavegi 15. Sími 1-33-33. NÝKOMIÐ Norskir kvenskór með þrem- ur ristaböndum í rauðum, svörtum og bláum lit. Servas tánlngaskór. Tiger töfflur. Franskir barnaskór. Hollenzkir telpnaskór . Margar tegundir af kulda- skóm í barna- og fullorðins stærðum. Skófízkoo Snorrabraut 38. 0 tg er Færeyingur og <V:a eftir vinnu sem húsa- smiour, á íslandi. Jegvan Heinesen Böur, Færöerne. Lambsskinn — sútuð eða ósútuð, óskast til innflutnings. Kurt Larsen, Import, Holstebro, Danmark. Keflavík - Suðurnes T I L S Ö L U : Þrjú einbýlishús í smíðum í Keflavík og Ytri-Njarð- vík. — Húsgrunnur við Háaleiti, Keflavík. Nokkur einbýlishús í Keflavík. Mikið úrval af 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Kefla- vik og Ytri-Njarðvík. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27. — Keflavik. Sími 1420. Tilkynnist hér með að Snyrtistofan Jean de Grasse ER HÆTT STORFLM Þökkum öllum fyrir viðskiptin ó liðnum árum. Reykjavík, 8. nóvember 1966. Ingibjörg Jónsdóttir. Myndir og máiverk sem ekki hafa verið sótt úr innrömmun, seljum við næstu daga fyrir kostnaði. Rammagerðin Hafnarstræti 17. Atvinnurekendor - Fyrirtæki Bifvélavirki og rafvirki óska eftir framtíðaratvinnu, t.d. við bifreiðaumboð, sölumennsku eða rekstur einkafyrirtækis, fleira kæmi til greina. Tilboð sendist til afgr. Mb). fyrir 15. nóv., merkt: „8063“. Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta sófum. Verð frá kr. 12.900,00. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. — Sími 23375. Skinn - Skinn Mikið úrval af sútuðum gærum, kálfs- skinnum og trippahúðum. — Hagkvæmt verð. — Kjörnar gjafir til vina yðar erlend- is. — Sendum um allan heim. Skinnasalan Ullarvöruverzlunin FRAMTÍÐIN. Laugavegi 45. ole Laugavegi 33. Nýkomið mjög fallegt og gott úrval af telpnakjólum telpnaskokkum Stærðir 1—7 ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.