Morgunblaðið - 08.11.1966, Side 21

Morgunblaðið - 08.11.1966, Side 21
Þriðjudagur 8. nðv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 Hörður Snævar Sæmundsson - Kveðja sept. 1936, 1966. Lítið barn þig muna ég má man, að þú brostir hljóður fagur sem blómin, blíður að sjá ■baðaður ástúð móður hjá líka varst Ijúfur og góður. BÍLASALINN við Vitotorg Nýir eigendur! Áherzla lögð á góða þjónustu. BfLASÝNING Á LAUGARDÖGUM 7/7 sölu Buick 1959 VW. Fastback 1966 Forg station, 4ra dyra 1962, ekinn 40 þús. km. V.W. 1960—1966. Opel Caravan 1962—1965 Saab 1963—1965 Opel Reckord 1960—1965 Rambler Classic og American 1963— 1964. Opel Kadett 1964—’'66 Moskwitch 1965 Willys 1960—1966 Rússajeppi 1960—’66, benzín og dísel. Cortina 1960—’'66 Mercedes Benz 1955—1964 MZ sportbíll 1600 1959 Prinz, Daf og Renault ’62-’66 Höfum nýja og nýlega biia fyrir ríkistryggð skuldabréf. VÖRUFLUTNINGA- OG SENDIFERÐABÍLAR: Benz 1964 vöruflutningabíll Thames Trader, Benz og fl. sendiferðabílar ’60. VÖRUBÍLAR: Scania Vabis 1962—’66 Benz 1962—’65, og fl. gerðir. HÖFUM KAUP- ENDUR AÐ: Saab 1963—’66 Volvo 1960—’66 Land-Rover, benzin og dísel 1964— ’66. Skoda Combi 1963—’66. Taunus 17M 1960—’66 Ford, Dodge og Chevrolet 1960—’'66. Miklar útborganir. Ennfremur höfuð við ýmiskonar skipti t.d.: Saab 1965 í sk. fyrir VW Opel Reckord ’62 fyrir VW ’66 eða Fíat ’65—'66 Moskwitch 1965 í skiptum fyrir Land-Rover ’65 eða ’66 disel. Opel Kapitan í sk. f. minni bil. Leið svo áfram bernska þín bjðrt bræður áttir og systur þýtur svo tíminn áfram ðrt enginn fær maður við því gjört æskunnar kæti kysstur. Svo kom ástin á ungri mey uppfylling stærstu vona. Dásamlegra er annað ei enginn segja mun þar við nei. Hvers gæfa er göfug kona. Oft er snögglega sköpum skipt skuggarnir sólu hylja lífsins tjaldi er sundur svift sorgar dómi færi enginn rift bezt er þá bæn að þylja. Móðir, kona og börnin blíð bera nú sorg í huga. Þó er bót, að þjáning og stvíð þeirra vinar er liðin tíð tíminn mun bölið buga. Ungur að vera og elska heitt er unaður lífsins mesti. Dýrðlega finnst þó annað eitt almættið hefur mönnum veitt. Jesús bróðirinn bezti. Hann mun annast hinn unga mann enginn er læknir betri. EBE veiti Austurríki 4 órn oð’ögunarirest Briissel, 3. nóv. NTB. ý FREGNIR frá fundi aðildar- ríkja Efnahagsbandalags Evrópu, sem haldinn var í Briissel í dag, herma, að ákveðið hafi verið að bjóða Austurríki f jögurra ára að- lögunartimabil, eftir að ríkið hef- ur gerzt aðili að EBE — þ.e.a.s. 4 ára frest til þess að koma upp tollmúrum gagnvart banda- lagsríkjunum i Fríverzlunarsvæð inu, sem Austurríki er aðili að. Hinsvegar náðist ekki sam- komulag um það, hvernig Austur ríki skuli samræma landbúnað- arstefnu sína hinni sameigin- legu landbúnaðarstefnu EBE. Þessi ákvörðun fundarins, sem þó á eftir að leggja fyrir fund utanríkisráðherra EBE 24. nóvember nk., hefur það í för með sér, að Austurríki getur ekki átt aðild að báðum efna- hagsbandalögunum, EBE og EFTA, eins og stjórn þess hef- ur látið í ljós óskir um. Austur- ríki getur sagt sig úr EFTA með árs fyrirvara. Þjáðist Jesús og þjáðist hann, í þjáningum margur sigur vann. lesa má það í letri. Munum að enginn alveg deyr, eilífðin fögur bíður. Veit ég þar hittast vinir þeir verða þá ekki skildir meir. Ljúflega tíminn líður. Um leið og ég bið guð að blessa þennan unga mann sem nú kveður þetta jarðlíf, votta ég konu hans, börnum, móður og öðrum vinum hans og vanda mönnum mína samúð og vona að sorg þeirra megi eyðast í minn- ingu um góðan dreng. Guðm. Guðni Guðm Kveðja frá eiginkonu og sonum. Hví ert þú horfinn ó ástvinur minn? sem hjarta mitt áttir nú söknuð ég finn því enginn í veröld það gæti mér veitt er veittir þú mér ó við unnumst svo heitt. Og brosið þitt bjarta var fagurt og hlýtt er bauðstu mér faðm þinn mér fannst allt svo nýtt þú hjarta mittsigraðii hljóðlega þá þér heiga ég líf mitt unz fölnar mín brá. Frá mörgu er að minnast þó stutt væri stund er matíum við njótast á jarðneskri grund þær minningar geymi me'ð gleði hjá mér því gleði og hamingju fékk ég frá þér. Þó dauðinn nú kveði sinn kveljandi dóm á kyrrláium degi við klukknanna óm við sjáumst samt aftur til eilífðar þá já sorganna myrkur þá hverfur mér frá. Ó pabbi minn kæri við kveðjum þig nú og kossa þér sendum með kærleik og trú við þakka viljum þér pabbi minn er veikr’. hendi þú straukst okkar kinn. Við kveðjum þig öll í hið hinzta sinn þú njartkæri faðir og maðurinn minn við Klukknanna óma við kveðjum þig hljótt með kossi við bjóðum þér góða nótt. 66 Stúlkur vantar í mötuneyti Héraðsskólans í Reykjanesi við ísafjarð ardjúp. Uppiýsingar gefur skólastjórinn á staðnum. Símstöð: Skálavík. Keflavík Húsnæði rúmiega 100 ferm. til leigu frá áramótum. Hentugt fyrir tannlæknastofur eða aðra hliðstæða starfsemi, einnig sem skrifstofuhúsnæði. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Hentugt — 8055“. íbúð tíl leigu Til leigu 3ja herb. góð íbúð með húsgögnum í Mið- borginni. Aðeins fyrir reglufólk. — Upplýsingar í síma 35641. BaUerup Hraera skraela móta hrærivélar — 4 stærðir — Fullkomnasta úrval, sem völ er á. • FALLEGAR • VANDAÐAR • FJÖLHÆFAR — þeyta — hnoða — hakka — skilj'a — rífa — pressa — mala — blanda — bora — bóna — bursta — skerpa Ballina * Elektrónisk hraðastilling * Sama afl á öllum hröðum * Sjálfvirkur tímarofi * Stálskál * Hulin rafmagnssnúra: dregst inn í vélina * Mjög öflugur 400 W mótor * Yfirálags- öryggi * Beinar tengingar allra aukatækja. Ballerup íja/teátv-— Ballerup HAND- hrærivél Fæst með standi og skál. Mörg aukatæki MILLI- STÆRÐ Fæst í 5 litum. Fjöldi tækja. STÓR-hrærivél 650 W. Fyrir mötuneytl, skip og stór heimili. ÁBYRGÐ OG TRAUST VIÐGERÐARÞJÓNUSTA F/rsta flokks frá Sími 2-44-20 Suðurgötu 10, Rvík. FONIX

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.