Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 1
x*i 5 ^.:: $ ? f *#• •'
IMUUHHMMKj.lfl'
32 síður
Monte Corlo
keppnin hoíin
Oslo og Monte Carlo, 16. jan.
(AP-NTB).
ÞRjÍTUGAiSTA og fjórða akst-
■urskeppnin, sem kennd er vi8
Monte Carlo hófst í dag þegar
tíu keppnisbifreiðir lögðu af staS
frá Osló. Alls verða þátttakend-
ur að þessu sinni um 200, og
leggja hinir af stað á morgun frá
Aþenu, E>over, Frankfurt, Lissa
bon, Reims, Varsjá og Monte
Carlo. Ekdð er mismunandi vega
lengdir, allt frá 2.064 kan. til
3.207 km, þrjá fyrstu dagana, en
svo maetast allir keppendur 1
Monte Carlo. Þaðan liggur svo
síðasti áfanginn, 610 kílómetrar
leið um Alpana, og taka 60 beztu
keppendurnir þátt í lokasprefct-
inum.
Stórbruni í New York
54. árg. — 11. tbL
LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1967
ÍTAI/SKUR fréttamaður, tók þessa mynd þar I borg fregnmiðana, sem eru helzta hvað er að gerast í Kína.
1 sem er nýkominn frá Peking, fyrr í vikunni. Sýnir hún heimild fréttamanna um það
Fósturldt hjó
Sophiu Loren
Róm, 13. jan. (AP)
LÆKNAiR Sophiu Loren, leik-
feonunnar ítölsku, staðfestu í dag
að orðrómur um að hún hefði
misst fóstur sitt væri á rökum
reistur. Leikkonan átti von á
barni í maí n.k., og hætti öllum
störfum fyrir nokkru í þeirri
von að með því gæti hún tryggt
barni sínu líf. Hún hefur áður
©rðið fyrir fósturláti.
Carlo Ponti, eiginmaður Sop-
biu Loren, sat yfir konu sinni i
sjúkrahúsi í Róm alla síðastliðna
nótt.
Óttast deiröir í Peking
Hunduð þúsunda verkamanna streyma til
höfuðborgarinnar
Tókíó og Peking, 13. jan.
(AP-NTB)
JAPANSKIR fréttamenn í
Peking skýra svo frá að
hundruð þúsunda verka-
Vilja semja viö Stern
New York, 18. Janúar. - NTB.
FULLTRÚI bandariska támarits-
fns Look og JacqueJine Kennedy
fóru í dag til Þýzkalands til við-
ræðna við ritstjóra þýzka tíma-
ritsins Stern. Hið þýzka tímarit
hefur í hyggju að birta hina
frægu bók Manchester „Dauði
forseta" óstytta, en Look varð við
bón frú Kennedy, að fella úr
benni 1600 orð.
Talsmenn Look segja, að birt-
Ing sögunnar óstyttrar í Stern sé
samnlngsrof, og Stern hafi þegar
með birtingu fyrsta kapítulans
hinn 16. janúar rofið gerða samn-
inga við Look. Stern hefur áður
vísað á bug beiðni Roberts
Kennedy um að fella hin um-
deildu 1600 orð úr sögunni.
Seint í gærkvöldi bárust þær
fregnir, að ritstjórar Stern hefðu
neitað, að fella umrædda kafla
úr bókinni á þeim forsendum, að
þar stæði ekkert, sem skaðað
gæti frú Kennedy.
manna streymi nú tii höfuð-
borgarinnar utan af landi. Sé
hér um að ræða bæði stuðn-
ingsmenn Mao Tse-tungs og
andstæðinga, og því hugsan-
legt að til átaka komi. Frétta
ritari hlaðsins Yomiuri telur
að um ein milljón verka-
manna sé þegar komin til
Peking og að talan hækki
með hverjum degi, sem líður.
Erfitt er að gera sér grein
fyrir ástandinu í Peking, en
þó virðist heldur vera að
draga úr aðgerðum rauðu
varðliðanna. Hinsvegar virð-
ast þessir aðkomu-verka-
menn láta æ meira að sér
kveða.
Einnig virðist Mao Tse-tung
eitfchvað vera að draga í land,
ef marka má nýjustu fnegnmiða
•raiuðu varðliðarwva I Peking. Seg
ir þar að Mao hafi halldið ræðu
á fundi með iieiðibagUim „menr
inigar(biyWjingarinnar“ í Peking
og gefið í skyn að dnegið mundi
verða ú<r öfgum býltingarinnar.
Mao sagði ennframur í ræðu
sinni, að sögn fregnmiðanna
Peking, að betra væri að láta
þann, sem brotið hefðd af sér,
balda sfcöðu sinni og vera undir
smásjá þjóðarinnar, en að vtíkja
'htonum (hneinilega úr starfi. Þá
kvaðst hann ánægður með af-
Framhald á bls. 31
Hundruð missa heimili sín
New York, 13. jan. NTB-AP.
TJ M 1000 slökkvHiðsmenn
börðust í dag við eldhaf, sem
gaus upp við gassprengingu í
hverfinu Jamaica Queens í
New York. Hverfi þetta er
um 13 km austur af Manhatt-
an. Eldurinn brauzt út er aðal
gasfeiðsla hverfisins sprakk
snemma í morgun. Stóðu log-
arnir ailt í 120 metra hæð, að
sögn sjonarvotta og lögreglu-
manna. Til eldsins sást frá
Kennedy-flugvelliniun, sem
er í tveggja kilómetra fjar-
lægð.
Síðdegis f gær va«r ekki
vitað um datuðsföiM eða alvar-
leg siliys aif völldum eldsins og
glengur það kraiftaverki næst.
Hundruð manna misstu heim-
iii sin, en 20 hús gereyðilöig’ð-
ust 1 brunanum. Bjargaðist
fóiikið d hverfiniu út á nær-
klæðunum einum. 73 ára gam
ald maður fékk taugaáfalll og
hljóp fxá hiúsi siniu og kall-
aði: „Þetta er heknsendir!“
Rauði krossinn setti þegar
upip neyðarbætkistöðvar I
káþólsku kirkjunni í hverf-
iniu.
Eldurinn logaði fram eftir
degi og urðu öðru hverju
mikllar sprengingar í gasinu.
Hitinn var slikur, að menn
hóldust vart við í nálægiuma
Framhald á bLs. 31
Myndin synir bjorgunaptörf vi« eitt þeirra 20 húsa, sem eyði
lagðist í þessum mikla bruna, einum hinum meeta, sem orði
hefur í New York.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
á byltingar-
afmælinu
ILome, Togo, 13. jan.
(AP-NTB)
1 DAG, 13. janúar voru
fjögur ár liðinn frá því að
herinn í Togo steypti Sylvan-
us Olympio forseta af stóli
og tók öll völd í sínar hend-
ur. Var dagsins minnzt með
byltingu.
Nicolas Grurvitzky, sem verið
hefur forseti Togo þessi fjögur
ár frá síðustu byltingu, skýrði
fr*á þvi í dag, að hann hefði af-
salað sér öllum völdum til hers-
ins oð loknum næturfundi með
yfirmanni hersins, Etienne Éya-
dema ofursta.
Allt var með kyrrum kjörum
í höfuðborginni Lome í dag, og
fátt um hermenn á götum úti.
■Eyadema ofursti ávarpaði lands-
Framhald á bls. 31