Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 19
MOJKnTNTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 1967. Þjóðleikhúsið: Svala Nielsen í éperunni Mörtu ÞAÐ VAR gert heyrinkunnugt | éðiur en óperan Marta var frum sýnd í Þjóðleik'hiúsinu á annan | dag jóla, að Svala Nielsen miundi taka við titilhilutverkinu af ame- rísku Söngkonunni Mattiwildu Dobbs eftir nokkrar fyrstu sýn- ingarnar. Kom Svala Nielsen fyrst fram í hllutverkinu sL mið- vikudagskvöld. Enginn getur haft neitt við það að atihuga að Þjó'ðleikihúsið skreyti óperusýningar siínar öðru hverj-u með aðfengnum „stjiörnum". En ég iheld að sú að ffierð sem við það var höfð að þessu sinni sé röng, bæði gagn- v-art leikihúsinu sjálfu og söngv urunum, sem þó eru þeir aðilj- ar sem ætíð hljóta að bera uppi óperusýningar á íslenzku leik- ®viði. Góður erlendur gestur, sem kæmi till skjalanna eftir að ópera hefði gegnið á sviðinu nokkra hríð með íslenzkum söngvurum, gæti blásið nýju lífi í sýninguna, vakið að nýjiu á- Ihuga áheyrenda, hresst upp á hag leikhússins og örvað mót- Qieikendur sína. En þegar svo er á haldið sem hér var, er aðeins boðið heim ónauðsynlegum og einatt ó'sanngjörnum saman- hurði; það er hætt við áð „spenn ingur“ áiheyrenda endist ekki ekki nema á meðan gesturinn er til staðar, og mestar líkur tifl að sýningin „falili“ um leið og heimamaður ihleypur í skarðið. Óhóflegur bumbusiláttur fyrir gestinum getur Mka með óibein- um ihætti komið niður á þeim sem við á að taika: „Gagnrýn- andi“ í einu daglblaði borgarinn- ar bar saman eftir frumsýning- una söng hinnar amerí'Sku lista- konu og væntanlega frammi- stöðu Svöiu Nielsen, og var sá „samaniburður" ekki hagstæður hinni sfðarnefndu svo sem nærri má geta! Nú tókst auk þess sivo til, að frumraun Svölu Nialsen í þess-u erfiða hlutverki bar upp á 70 ára afmælisdag Leikfélags Reykjavíkur. Af því leiddi m. a. að enginn af tforráðamönnum Þjóðleikhússins mun hafa verið viðstaddur sýninguna, og vafa- laust hefir afmæ-lissýningin í Iðnó — ásamt sjónvarpinu, sem líka var í gangi þetta kvöld — átt sinn þátt í þyí hve bekkir Þjóðleikhússins voru þunnslkip- aðir. Sýnist þetta mikið tóm- læti af ’leikhússtjórnarinnar hálfu, því að víst hafa þeir Þjóð- leikhúsmenn vitað hvað til stóð í gamila húsinu við Tjörnina, og líka hvernig sjónvarpið hagar störfum sínum. íslenzkir söngv- arar eiga áreiðanlega annáð og betra skilið af Þjóðileikhúsinu en svona stjúpmóðurlega með- ferð. Ekkert af því, sem hér hefir verið talið, verður aftur tekið og engin bót á því ráðin héðan af. En öðru mætti ef tiil vill kippa í lag. Svala Nielsen er ekki leiksviðsvön og hefði því af leikhússins hálfu þurft að leggja sérstaka alúð vi'ð að búa hana undir þessa raun, ekki sízt þar sem hún tókst á hendur þann vamþakkláta vanda að hlaupa í skarð frægrar erlendnar lista- Svala Nielsen í hlutverki sínu. hálf KASKÓ trygging bætir: Brunatjóa á bílum eru algeng. Hálíkaskótryggingin bætir bmnaskemmdir sem kunna að verða á bifreið- inni í akstri eða í geymslu. Rúðutjón af völdum steinkasts frá öðrum bil era orðin mjög algeng með hinni vaxandi umferð á nialar- vegum okkar. Hálfkaskótryggingin bætir brot á öllum rúðum bíloins. jijói'naðar tjón Bílþjófnaðir hafa færst mjög í vöxt undanfarið. Hálfkaskótiyggingin bætir skemmdir af völdum þjófn- aðar og einnig vegna tilrauna til þjófnaðar á bíl. ÁBYRGÐf Með hinní ódýru HÁLFKASKÓTRYGGINGU ÁBYRGÐAR getið þér Ieyst yður undaii áhyggjum vegna ofangreindra óhappa á mjög hagkvæmau hátt; ÁBYRGÐ HF. innleiddi þessa tiyggingu þegar 1961 og hefur hún notið vaxandi vinsælda. ÁBYRGÐ HF. tryggir cingöngu bindindisfólk og býður þessvegna lág iðgjöld. Leitið upplýsinga þegar í dag. ABYRGDP Tryggingafélag iyrir bindindismenn Skúlagölu 63 . Raykjavík . Síraar 17455 09 17947 19 > konu. Gervi hennar var fjarri þvtí að ver-a gott, og ihefir ieik- hiúsið niógum mönnum á að skipa sem hefðu getað hjállpað henni og leiðlbeint við að laga það. Svip að er að segja um tillburði henn- ar og hreyfingar á leiksviðinu. Meira að segja virtist hending ein ráða því hvernig henni fóru þeir búningar, sem hún var lát- in bera. Allt þetta, ásamt þeim a'ðstæðum, sem fyrr voru nefnd ar, bar þann svip, að svo virtist sem Þjóðleilkhúsið ihefði ekki ilengur meiri áhuga fiyrir Mörtu en miður velkomnu tökuibarni eða niðursetningi. En vonandi á þetta eftir að brey-tast Undirritaður er þeirrar skoð- unar, að Svalla Nielsen hafi al'lt það til að bera sem til þarf að gera hlutverki Mörtu ágæt skil. Hún hefir áður sýn-t góða leik- sviðahæfileilka, og um raddmagn hennar ag raddgæði iþarf ekki að raéða. Það eina sem fundið verð- ur að söng hennar að þessu sinni var oflbeiting raddarinnar á há- sviði á nokkrum stöðum, og er henni ileikur einn að laga það, en sikapheitri listakonu verða naumast láð sllík og þvílík við- brögð eins og allt var hér í pott inn búið. Um sý~inguna að öðru leyti er fátt eút að segja umfram það sem sagt var um frumsýninguna, nema hún var um Ælest dauf- iliegri svo sem vænta mátti í háilf itómu húsi. Kórinn var stundum ósamtaka hljómsveitinni og sund ■urlþykikur sjiálfium sér, og mátti 'litlu muna, að sum atriði hans færu í handasikolum. En Guð- mundur Guðjónsson hefir sótt sig. Þreytumerkin, sem voru á rödd hans enu a'ð méstu horfin. Jón Þórarinsson. F. U. S. Austur- Skaftafellssýslu heldur félagsfund í Sindrabæ (uppi) Höfn í Hornafirði kl. 2 nk. sunnudag 15. jan. Kosið í kjördæmisráð, skipulagsnefnd o. fl. STJÓRNIN. Húsgagnaskálann Njálsgötu 112 (fornverzlun) vantar hús- næði fyrir starfsemi sína strax. Upplýsingar í síma 18570 og 22761. JeppaSrera'ur Nokkrar vel með farnar jeppakerrur til sölu, ásamt Fiat 600 nýlegum. Upplýsingar í síma 35410. Barnavinafélagið Sumargjöf Fljótlega tekur nýtt barnaheimili til starfa í Háagerðisskólanum. Forstöðu- konan verður til viðtals í heimilinu milli kl. 10—11 f.h. og 2—4 e.h. næstu daga, og tekur á móti umsóknum. STJÓRNIN. Skrifstofufólk óskast til starfa strax. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. þ. m. RAFORKUMÁLASKRIFSTOFAN Starfsmannadeild, Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.