Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGTJR 14. JANÚAR 1967. r W 'IO Bylting í innlendri veiðarfæragerð Uppspóling. Lokastig á þráðavinnslu. á botnvörpugarni og botn- vörpunetum fyrstu árin. Ár Ið 1964 var orðið ljóst, að ann •ð hvort yrði fyrirtækið að breyta starfsemi sinni í sam- tæmi við nýjar aðstæður eða hætta rekstrinum ella og var fyrri leiðin valin með þeim árangri, að í desembermán- uði sl. tók Hampiðjan í notk- un nýjar og fullkomnar vél- ar til fullvinnslu á gerviefn- um. lí Morgunblaðið átti nýlega [ viðtal við Hannes Fálsson, forstjóra Hampiðjunnar, en hann er svo sem kunnugt er, einn af elztu og reyndustu togaraskipstjórum okkar, sigldi á togurum um rúm- lega þriggja áratuga skeið og hefur það fallið í hans hlut að hafa forystu fyrir bylt- ingu í innlendri veiðarfæra- framleiðslu. Hannes Pálsson sagði, að það hefði skipt meg- in máli fyrir innlendan veið- urfæraiðnað, að ríkisstjórn- in hefði tekið af öll tvímæli um það, að hún vildi stuðla að eflingu og vexti innlendrar veiðarfæragerðar og sagði hann, að núverandi iðnaðar- málaráðherra og fyrrverandi iðnaðarmálaráðherra hefðu háðir sýnt það í verki, að þeir Vildu ekki að þessi iðnaður leggðist niður, en ekki hef- Ur enn náðst samstaða á Al- þingi wn tillögur rfkisstjórn arinnar. Ennfremur sagði Hannee Pálsson, að Jóhann garni og botnvörpunetum uim 160 tonn á ári allt til ársins 1009. Þegar styrjöldin skall á var ekki hægt að tá veiðarfæri fyrir báta erlendis frá, segir Hannes Pálsson, og var þá farið að vinna hamp fyrir fiskilínur. Bretar neituðu útflutningi ttí. ís- veiðarfæraiðnaðinum innanlands erfiðleikum, innflutningurinn er gefin frjáls og verðiagsþróunin verður fljótlega á þann veg, að Hampiðjan varð ekki samikeppnis fær, en örar tækniibreytingar áttu hér einnig hlut að máli. Af þessum sökum minnkaði fram- Framleiðslan vex á ný Árin H956 ttí 1959 toeypti Hamp iðjan nýjar og afkastameiri vél- ar til hampvinnslunnar og endur skipulagði reksturinn með fjöl- breyttari framleiðslu, þar á meðal var aftur tekin upp fram leiðsla á fiskilinum auk kaðla og fleira, bæði fyrir vélbáta- og togaraútgerð. Framleiðslan fór vaxandi, var 264 tonn 1956 ,en toomst upp í 8®8 tonn 1963. Gengiabreytingin 1960 bætti mjög samkeppnisaðstöðu Hampiðjunn- :• - ðir koma ur vatnskæungu Crerviþræ vuinsluiurar fara í strekkingu. Hampiðjan hefur framleiðslu veiðarfæra úr gerviefnum Viðtal við Hannes Páfsson / HAMPIÐJAN HF. er nú eina veiðarfæragerðin, sem starf- andi er hér á landi, en hörð gamkeppni og ný jungar í veið arfæragerð hafa valdið inn- lendum veiðarfæraiðnaði erf- iðleikum, sem orsakað hafa stöðvun allra veiðarfæraverk Smiðja nema Hampiðjunnar. t Hampiðjan var stofnuð hinn 5. aprfl 1934 og starfaði nær eingöngu að framleiðslu Hafstein, núverandi iðnaðar málaráðherra, hefði veitt framkvæmdum Hampiðjunn ar drengilegan stuðning, m.a. með því að láta fara fram ít- arlega rannsókn á vandamál- um veiðarfæraiðnaðarins og gera ráðstafanir til úrhóta jeftir því sem efni stóðu til. Þróunin fyrstu árin. Fyrstu árin var fraimleiðsla Hampiðjunnar á botnvörpu- lands á fuliunninni vöru, en buðu í þess stað óunninn hamp. Hamp- iðjan tók á þessum árum upp samvinnu við aðrar veiðarfæra- verksmiðjur, sem hér voru starf andi og þá aðallega Veiðarfæra- gerð íslands og sáu þessar tvær veiðarfæragerðir íslenzka fiski- skipaflotanum algjörlega fyrir fiskilínum og botnvörpum síðari hluta stríðsáranna. Á þessum árum var unnið á vöktum allan sólarhringinn í Haimpiðjunni og fór framleiðsla fyrirtækisins yfir 500 tonn á ári, en öll framleiðslan var þá úr náttúrulegum efnum, aðallega manila og sísaihampi. Breytingar eftir stríðið. Að styrjöldinni iokinni verða ýmsar breytingar, sem valda ar, en síðan segir Hannes Páls- son, að verðlagsþróunin hafi skapað versnandi aðstöðu auto þess sem fyrirtækið hafi enga tollvernd. Eftir stríðið fara gerfiefm að koma fram, sérstaiklega fyrig reknet og þorskanet. Togararnir voru alltaf annað slagið að leita eftir heppilegu gerfiefni fyrir sína vörpu, en fengu það ekkl og þess vegna einbeitti 'Ham- iðjan sér áfram að hamipvinnslu og var af þeim sökum óvið- búin skyndilegri breytirxgu árið 1064, þegar togararnir tóku fyrir varalaust uþp notkun á innflutt- um botnvörpum úr gerfiefnuma leiðsla Hampiðjunnar á veiðais færum stórlkostlega fram ttí árs- ins 1956.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.